Vísir - 27.10.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 27.10.1980, Blaðsíða 10
10 Tungláhrif eru frekar óhagstæð f dag. Varastu ástarsambönd. Nautiö 21. april-21. mal Þú bindur alltof miklar vonir viö einhvern sem ekki er allur þar sem hann sýnist. Vertu réttlátur 1 dómum þinum um aöra. Tviburarnir 22. mai—21. júni Mikiivæg ákvöröun biöur þfn í dag. Ein- hver spenna er í ioftinu. Taktu vel á móti kærkomnum gesti i kvöld. Krabbinn 21. júní—23. júli Fjármálin eru ofarlega á baugi I dag. Haföu samband viö þá sem þú væntir framlags frá. Ljóniö 24. júli— 23. ágúst Óvænt feröaiag eöa iangþráö bréf gæti borist fyrir hádegi. Geföu þér góðan tfma til aö hlusta á aöra og hugsaöu þig vel um áður en þú tekur ákvaröanir. Mevjan 24. ágúst—23. sept. Þú gætir lent I vafasömum félagsskap fyrri hiuta dagsins svo gættu vel aö þér. Siðari hluti dagsins er heppilegur til fjár- máiaviöskipta. Vogin 24. sept —23. okt. Þú þarft á ákveðinni persónu að halda f dag, meira en oft áður. Seinni hiuti dags- ins er tiivalinn til að ræöa viöskiptamál. Drekinn 24. okt.— 22. nóv. Gerðu eitthvað skemmtilegt f dag — skemmtanallfið biöur upp á mörg tæki- færi, sum e.t.v. nokkuð of djörf. Bogmaðurinn 23. nóv.—21. des. Upp getur komiö einhver spenna milli heimilis og vinnustaðar, reyndu að sigla milli skers og báru og þér tekst það. Reyndu að gera eitthvaö uppbyggjandi. Steingeitin 22. des.—20. jan. Þú færð tækifæri til að dreifa huganum annaðhvort i skemmtilegu ferðalagi eða heimboði. Einhver nákominn er f ást- leitnu skapi. Vatnsberinn 21,—19. febr Notaðu daginn til þess að fara gaumgæfi- lega yfir fjárhaginn. Skiiaöu nágrönnum þinum aftur þvf sem þú hefur fengið lán- aö. Fiskarnir 20. febr.—20. mars v Þú kynnist nýju og áhrifariku fólki f dag. Griptu þau tækifæri sem þér bjóðast. Seinni hluti dagsins er hagstæöari fyrir Þ*g- vtsm Mánudagur 27. október 1980. COPYRIGHT © 1955 EDGAR RICE BURROUGHS, INC All Riohtc Rosprved Seinna kom John Wiiliams himinlifandi upp á dekk með konu sina. Laura brosti, andlit hennar ljómaði af gleöi. Hún var búin að þvo af sér málninguna. Hún var aftur orðin aðiaðandi stúlka

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.