Vísir - 27.10.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 27.10.1980, Blaðsíða 12
Mánudagur 27. óktóber 1980. 12 Camembertosturinn Imá ekki ofgerjast i ■ Osta- og smjörsalan gefur út góBa bæklinga, meö ráölegging- um og uppskriftum hinna ýmsu ostategunda. Bæklingar þessir liggja víöa frammi I verslunum og sjálfsagt fyrir neytendur aö kynna sér þá. Viö vekjum athygli hér á Camembert ostinum, sögu hans, meöferö og ein uppskrift fylgir meö. Margar sögur hafa veriö sagöar um uppruna Camem- bertostsins og þykir þessi triíleg- ust: Ariö 1791 var Napoleon I. á ferö norövestur af Paris og reiö i Brauðterta Hér kemur uppskrift aö brauötertu meö Camembertfyll- ingu: 1 brauötertubotn Fylling: 50 gr. smjör 100 gr. sveppir 1 msk. hveiti 1 1/2 dl mjólk 1-1 1/2 Camem. bert Hreinsiö og skeriö sveppina i þunnar sneiöar og sjóöiö þá i smjöri f 5-10 minútur. Hræriö 2 egg 1 eggjarauöa 1/2 tsk. paprika 3 msk rifinn Gouda hveitiö saman viö, þynniö meö mjólkinni. Látiö jafninginn sjóöa um stund.Skeriö Camembertinn I litla bita, bætiö honum i ásamt samanhræröum eggjunum og hræriö I um leiö. Bregöiö pottin- um áhitannaftur oghitiöaösuöu, hræriö stööugt i. Kryddiö meö papriku. Setjiö fyllinguna á botn- inn. strdiörifnum osti yfir, leggiö álpappirsræmur yfir barmana á brauöbotninum og bakiö viö 200 gr. C i 10-15 minútur. Ath.: Þessi fylling er einnig góö i brauökollur (tartalettur). Sœlkera- fimmtudagskvöld 30. október Það verður sœlustund sœlkera, þegar Davíð Scheving Thorsteinsson, framkvæ mdas tjóri, semur matseðilinn í Blómasal. Davíð, sem er þekktastur fyrir kökubakstur, hefur svo sannarlega meistaratök á matseldinni. MATSEDILL DAVÍÐS: Menu: GREIPALDIN A DAVÍÐ Pamplemousse a Davlö LAMBAÞVERSTEIK SAMNINGAMANNSINS Cotelettes d' agneau négociateur SÓLARGEISLARJÓMARÖND Bavarois aux rayons de soleil KONFEKTSMAKÖKUR Petits fours og fyrst ekki er völ á bjór á íslandi, mælir Davið með öðrum ljúffengum veigum með matnum. Kynnist Davíð sem afbragsmatreiðslumeistara Verið velkomin Hótel Loftleiðir HOTEL LOFTLEIÐIR Borðpantanir í símum 22-3-21 og 22-3-22 MATSEÐILL HEIMILISINS gegnum litla bæinn Camembert. Gestgjafi hans bauö honum aö smakka ost frá „Madame Maries”. Napoleon bragöaöi og kallaöi siöan hárri raust: „Þetta veröur minn ostur, — Camem- bert”. Leiðbeiningar um Camembert 1. Camembertosturinn er mjúk- ur ostur og gerjast þvi mjög hratt. A yfirboröi hans er hrein- ræktuö hvit myglutegund (pene- cillium canditum) sem ræöur mestu um gerjun ostsins og gefur honum hiö sérstæöa bragö. Mygl- an er auöug af bætiefnum og neytist ávallt meö ostinum. 2. Osturinn gerjast frá yfir- boröinu inn aö miöju. Þegar hálf- gerjaöur osturinn er skorinn I sundur má sjá hvitan, fastan kjarna i miöju hans. í full- gerjuöum osti er kjarninn horf- inn, þá er allur osturinn jafn- mjúkur og eins aö lit. 3. Osturinn er venjulega seldur meö svolitlum föstum kjarna, þá getur neytandinn sjálfur ráöiö nokkru um gerjun hans. Ost meö hvítum kjarna má fullgerja viö stofuhita á 2-5 dögum. Sama gagn gerir geymsla I kæliskáp i 2-3 vik- ur. 4. Fullgerjaöur Camembertost- ur hefur takmarkaö geymsluþol. Viö stofuhita ofgerjast hann á fá- einum dögum. í kæliskáp má geyma fullgerjaöan ost i 7-10 daga. Ostinn má einnig frysta og geymist hann þá i margar vikur. Ef geyma á ostinn þarf hann aö vera i góöum umbúöum svo hann þorni ekki. Camembert er einhver besti ábætisostur sem völ er á og ómissandi á ostabakkann. Hiö sérkennilega bragö nýtur sin best ef osturinn er 15-20 gr. heitur. Bragömildir ávextir, eins og vel þroskaöar perur, mandarinur og vinber eiga mjög vel viö Camem- bertost. I IGuörún Norberg húsmóöir varö viö beiöni okkar um aö I gera matseöil heimilisins þessa * viku. Geröi hún gott betur, þvi I allar uppskriftir fylgja meö fyr- J irhvern dag og látum viö nokkr- I ar þeirra fylgja meö. | Mánudagur | Fiskbúöingur 1400 gr. fiskur (ýsa) 1 3/4 tskvsalt II msk. kartöfiumjöl 4 dl rjómi ji msk. brætt smjör IFiskurinn skorinn i bita eöa hakkaöur. Saltaöur og látinn jbiöa um stund. Hræriö fiskinn 'vel meö kartöflumjölinu. |Vökvinn settur smátt og smátt I'út i. Lagt i eldfast form og bakaö i vatnsbaöi i 30 minútur. Soönar kartöflur og sósa boriö |fram meö. [Sösa: j 1/2 bolii mayonnese j3 msk.sýröur rjómi |i msk sweet relish .1/2 tsk remoulaöi krydd Þriðjudagur Kjötbollur Kartöflur, rauökál og agúrku- jsalat. JMiðvikudagur IBrúnkál / rúgbrauö og sinnep boriö meö l 1/2 -2 kg hvitkál II kiló bacon (skoriö i þykkar sneiöar) 14 msk. sykur 30 gr smjör IHvitkál skoriö niöur. Sykur og smjör brætt á pönnu og káliö IbrúnaÖ vel I. Ofurlitiö vatn sett út I og siöan kjötiö. Soöiö viö Jvægan hita i 11/2 klukkustund. •Brúnkáliö bragöbætt meö salti Jog pipar. |Fimmtudagur ILúöa meö grænmeti 600 gr. lúöa Isalt og pipar 2 til 3 litlir laukar 1100 gr. sveppir 1 rauö paprika II græn paprika 4-5 tómatar |2 msk. matarolia "2 msk. smjör 11 tsk oregano [sitrónusafi. Salti og pipar stráö á fiskinn, !sem raöaö er i eldfast mót. Laukarnir skornir i litla bita, sveppirnir skornir I sneiöar, paprikur I strimla. Látiö krauma nokkrar minútur i mataroliunni. Tómatarnir af- hýddir, skomir smátt og bætt úti. Sitrónusafa og dálitlu vatni hrært saman viö. Kryddaö og soöiö i nokkrar minútur. Græn- metinu dreift yfir fiskinn i mót- inu. Nokkrir smjörbitar látnir yfir og bakaö i ofni viö 225 gr. i 15 minútur. Föstudagur Falskur héri Borinn fram meö ofnsteiktum kartöflum (sem eru bakaöar meö héranum i 1 klukkustund) Laugardagur Kinverskar lærisneiöar Bornar fram meö soönum hris- grjónumeöahvitkáls-ananas salati. Kryddlögur á fjdrar til sex sneiöar: 2 msk matarolia safi úr einni sitrónu 1 1/2 tsk iauksalt 2 1/2 tsk. salt 2 tsk. hvltlaukssalt 1 tsk. Bearnaise-essens 1 tsk engifer 1/2 tsk sinnepsduft 3 msk sykur 1/2 tsk pipar Beinin tekin úr lærissneiöun- um, laukur skorinn i átta bita, biti festur i hverja lærisneiö meö tannstöngli, þar sem beiniö var. Skoriö i ystu húöina á hverri sneiö á þrem til fjórum stööum til aö sneiöarnar verpist ekki. Kjötiö lagt i kryddlöginn i 2- 4 klukkustundir eða yfir nótt. Grillaö i 7-10 minútur á hvorri hliö. Afgangurinn af kryddleg- inumsoöinnupp, ásamt þvi sem kemur i ofnskúffuna. jafnaö meö hveitijafningi og kryddað eftir smekk. Jafnaö meö rjóma ef viil. Sunnudagur Grillaöir kjúklingar meö krydd- sósu/salati eöa snittubrauði Kryddsósan: 1/2 dl matarolia 1/4 tsk. cayenne pipar 1/2 tsk. sinnepsduft 1/2 tsk. hvitlaukssalt 4 msk. tómatsósa 3- 4 msk. HP-sósa 3-4 msk. sitrónusafi salt. Hárgreiðslustofa Steinu og Dódó Laugavegi 18/ li. hæð. Hús Máls og menningar. Æk X. Klippingar, permanent, litanir Tímapantanir í sfma 24616 opið virka daga 9 til 18 laugardaga 9 til 12 Nýr eigandi; Elin Guðmundsdóttir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.