Vísir - 27.10.1980, Blaðsíða 13

Vísir - 27.10.1980, Blaðsíða 13
Mánudagur 27. október 1980. VÍSIR 13 XraiSKy$ClaiiOaJ^iI3H]lQ ^íwííííi'íííííííiv: Hverníg er hægt aö fjarlægja hring af fingri? Dolly Nielsen varaforseti málfreyjudeildarinnar Ýr meö handbókina langþráöu. Oftá tiöum getur oröið nauðsyr á aö fjarlægja hring af fingr sjúklings. Við allar tegundir ai handleggsbrotum og áverkum á mjúk-vef, sem geta leitt tii bólgu myndana á hendi, veröur aö fiar Að rækta málfarið 09 styrkja tungutakið „Þaðhefur tekið fimm ár að fá þessa handbók þýdda; sagði Dolly Nielsen, málfreyja og varaforseti i Málfreyjudeildinni Ýr 1 Reykja- vik i viðtali við Visi”i það er sem sagt fimm ára draumur að rætast hjá okkur.” Hvað er málfreyja? Málfreyja er nýyrði i' islensku. Þegar starfsemi- International Toastmistress Club’s (I.T.C.) barst til Islands fyrir sjö árum, var það eitt af byrjunarverkefn- um brautryðjenda að finna gott islenskt nafn yfir félagsskapinn. Þá varðfyrir valinu nýyrðið mál- freyja, sem er vel við hæfi, þvi að kjörorð þeirra er að sýna hug sinn til móðurmálsins meö þvi að rækta málfarið og styrkja tungutakið. Málfreyjuhreyfingin barst hingað til lands frá Banda- rikjunum fyrir sjö árum og eru sjö deildir starfandi núna. Deildafundir opnir fyrir gesti. Mikil gróska er i kynningastarfi islenskra málreyja og áhugi meðal kvenna um land allt á stofnun fleiri deilda. „Við leggjum mikið upp úr félagsmálum, fundarsköpum, ræðumennsku, upplestri og fram- komu. Islenskar konur gera enn i dag oflitið af þvi að tjá skoðanir sinar opinberlega. Það er ekki, að þær hafi engar skoðanir, heldur vegna óvana og öryggisleysis; sagði Dolly Nielsen. „Allir deildafundir eru opnir fyrir gesti, hver deild heldur fundi tvisvar i mánuði. Handbókin sem við höf- um nú fengið loksins þýdda, bætir úr brýnni þörf, en hver kona, sem gengur i málfreyju- deild, fær þessa bók við inn- göngu.” Við litum aðeins i þessa merku handbók Alþjóðasamtaka mál- reyja. Þar segir meðal annars: — Alþjóðasamtök málfreyja gefa tækifæri til að: Þjálfa hæfi- leika til forystu, auka hæfni sem áheyrandi og flytjandi. Þjálfa skipulagshæfileika, öðlast þroska með þvi að byggja upp sjálfs- traust. Ná meiri viðurkenningu i starfi og samfélagi sem einstakl- ingur. Vera þátttakandi i alþjóð- iegum félagsskap, sem starfar á fræöilegum grundvelli án gróða- sjónarmiða. Og við tökum undir siðustu orð þessa viðtals við Dolly Nielsen, en hún hvetur konur á öllum aldri og úr öllum stéttum til að kynna sér málefnið og leita að svari við spurningunni: „Hvað er málfreyja”? _þg. lægja hringa af fingrum. AC öðrum kosti getur orðið um svo mikla bólgu að ræöa að blóðrás fram i viðkomandi fingur teppist svo að drep getur komið i hann. Flestum hringum má auðveld- lega ná af, sérstaklega ef notuö er svolitil sápa til hjálpar. Samt sem áður getur oft orðið vandamál að ná hringum yfir liðamót, sérstak- lega hjá eldra fólki með „Colles”- brot, sem i mörgum tilfellum hef- ur ekki tekið giftingahringinn sinn af I 30 ár. Auðveldasta lausnin á slikum vandamálum er, að klippa hring- inn af meö þar til geröri töng (sjá mynd 1) en við þaö er framin ástæðulaus eyðilegging á ein- hverju, sem hefur oft og tlðum mikla tilfinningalega þýöingu fyrir sjúklinginn. Þó mögulegt sé að fá gullsmið til aö bæta slikt, þá hefur það einnig aukinn kostnað i för með sér. En til er önnur lausn á málinu sem i flestum tilfellum er óbirgöul. Takið sterkan þráö, 2/0 Mersilene (Ethicon W290) eöa 2/0 silki. Vefjiö þræðinum utan um fingur sjúklingsins. Byrjið að vefja rétt ofan við liðamótin og vefjið-að hringnum, sem losa skal af. Bregðið enda þráðarins undir hringinn, núið nú sápu á fingurinn og þráðarvafninginn og byrjið að vefja þræðinum til baka af fingr- inum. Við það ýtist hringurinn fram á viö og yfir liðamótin. Stundum tekst þetta ekki i fyrstu atrennu, en þá er bara að reyna aftur. Ef þráðurinn slitnar má reyna á nýjan leik og hafa þá þráðinn tvöfaldan. Þaöersjúklingnum mikils virði að fá hringinn sinn óskemmdan af fingrinum. Notið þvi klippurnar aðeins i neyðartilfellum. Þýtt af Astu St. Atladóttur úr grein J.R. Hulme. MA BCh(Oxon), „How to remove a ring from a finger”. Timaritið Hjúkrun 2/80 56. árgangur. t't'f STJFÖRMUSKÓBÚDIM Laugavegi 96 — Viö hliðina á Stjörnubíói — Sími 23795 Götuskór Ný sending Teg: 510 Litur: dökkblátt og svart Stæröir: 36-41 Verö: 17.950. Teg: 260 Litur: svart ieöur Stæröir: 36-41 Verö: 43.490. Teg: 4750 Litur: drappaö leöur,Ioöfóöraöir Stæröir: 36 1/2 - 41 Verö: 27.930. Teg: 181 Litur: brúnt og svart rúskinn,loö- fóöraöir Stæröir: 36-41 VerB: 24-980- Teg: 310 Litur: rúst, brúnt og svart rúskinn Stæröir: 36-41 Verö: 33.950. Teg: 364 Litur: Svart og dökkblátt leöur Stæröir: 36-41 Verö: 28.490. Teg: 510 Litur: grátt rúskinn Stæröir: 36-41 ir—K. 99 OQC Teg: 270 Litur: rautt/ svart leöur, loöfóöraöir' Stæröir: 36-41 Verö: 38.950.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.