Vísir - 27.10.1980, Blaðsíða 26

Vísir - 27.10.1980, Blaðsíða 26
'''WSÍR Mánudagur 27. október 1980. ikvðlct rbridge---------------- Spánverjamir stóöu sig mjög vel á Evrópumóti ungra manna i Israel. Raunar munaði aöeins hársbreidd.aö þeir ynnu mótiö. Þeir unnu Island 17-3, þrátt fyrir þetta spil. Suöur gefur/ a-v á hættu Noröur ♦ G74 V AK5 4 542 , D932 Vestur A — V G7632 4 G987 . KG74 Austar * A10986 V 10 4 K1063 . 1085 AD A6 Suöur A KD532 V D984 ♦ * 1 opna salnum sátu n-s Fern- andes og Graupera, en a-v Sævar og Guömundur: Suöur Vestur Noröur Austur 1S pass 2S pass 3H pass 4S dobl pass pass pass Andvana fætt spil, þrlr á tromp og einn á lauf. 1 lokaöa salnum sátu n-s Þor- lákur og Skúli, en a-v Ventin og Torres: Suöur Vestur Noröur Austur ÍL pass ÍG pass 2S pass 3S pass 3G pass pass dobl pass pass pass Austur geröi örvæntingarfulla tilraun til þess aö fá n-s i fjóra spaöa, en þegar þaö misheppn- aöist var allt glataö. Raunar fékk Skúli einn yfirslag eftir og vestur spilaöi út laufi I upphafi. dtrúiegl en satt Lengsta og leiðin- legasta ástarbréfið Þessu trúir ekki nema ást- fangiö fólk, en lengsta, einfald- asta — og sennilega líka leiöin- legasta — ástarbréf, sem nokk- urn tlma hefur veriö skrifaö, skrifaöi Parisarbúi, Marcel de Laclure aö nafni, áriö 1875. Sil sem fékk bréfiö hét Magdalene de Villatore. Bréfiö samanstóö af þremur oröum, endurteknum átján hundruð sjötiu og fimm þúsund sinnum. Oröin voru ,,Je vous aime”, eöa „Ég elska yöur”. Hinn ástfangni maöur skrifaöi bréfiö ekki sjálfur, heldur fékk j hann til þess ritara. En þaö var j ekki af leti, aö Marcel fékk rit- | ara, heldurlikaöi honum svo vel • hljómurinn i oröunum, og las j þvl ritaranum fyrir þessi þrjú j orö átján hundruö sjötlu og J fimm þúsund sinnum. Þegar Magdalene hin fagra J haföilokiölestrinum.höföu þessi I þrjU orö þvl verið töluö, skrifuö céVBtams EVtRWRITTMI og lesin fimm milljón sex hundruö tuttugu og fimm þUs- und sinnum. Vesalings skrifarinn hlýtur aö eiga samúö allra réttþenkjandi manna, þvi ekki er óllklegt. aö starfiöhafi fariö aö verða nokk- uö leiöigjarnt undir lokin. i dag er mánudagurinn 27. október 1980, 301. dagur árs- ins. Sólarupprás er kl. 8.55 enisóiarlag er kl. 17.27. lögregla apótek slökkvilið j Reykjavlk: Lögregla slmi 11166. Slökkvllið og sjúkrabíll sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla slmi 18455. Sjúkrablll og slökkvllið 11100. Kópavogur: Lögregla slmi 41200. Slökkvilið og sjúkrabril 11100. Halnarfjörður: Lögregla slmi 51166. Slökkvlllð og sjúkrabfll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavik 24,—30. okt. er I Reykjavlkur Apóteki. Einnig er Borgar Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar, nema sunnudagskvöld. lœknar Slysavarðstofan I Borgarspftalanum. Slmi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á lauqardög- um og helgidögum, en haegt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, sfmi 21230. Göngudelld er lokuð á helgidög- um. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sambandi við lækni I slma Læknafélags Reykjavfkur 11510, en •þvl aðeins að ekkl náist I heimills- læknl. Eftlr kl. 17 virka daga tll klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á ménu- dögum er læknavakt I slma 21230. Nánari uppiýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I slmsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknaféi. Islands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndar- stöð Reykjavlkur-á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk haf I með sér ónæmis- skrltreini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Vlðidal. Slmi 76620. Opiðer milli kl. 14 ,og 18 virka daga. oröiö Drottinn varöveitir varnarlausa, þegar ég er máttvana. hjálpar hann mér. Sálmur 116,6 velmœlt Vlniö ber þrjár þrúgur: Fyrst gleöinnar, Svo ölvunar. Loks iör- unarinnar. Anacharsis. tOkynningar Kvenfélag Neskirkju. Aöalfundur félagsins verður haldinn mánudaginn 27. þ.m. kl. 20.30 I safnaðarheimilinu. HVöT, félag sjálfstæðiskvenna i Reykjavik, heldur félagsfund — opinn öllu áhugafólki — i Sjálf- stæöishúsinu Valhöll, Háaleitis- braut 1, mánudaginn 27. okt. nk. kl. 20:30. FUNDAREFNI: „Hvert er hlut- verk fjölskyldunnar I nútlma- samfélagi?” Framsöguræöur og pallborösumræöur I tilefni af út- gáfu bókar um fjölskyldumálefni og 5 ára afmæli Kvennafrlsins. [skák Hvitur leikur og vinnur. I JL II * 1 1 1 A1 1 # 1 ttt S ®a I Hvítur: Alekhine j Svartur: Muiios Spánn 1945. I 1. Rf5!! Gefiö. Ef 1....Dxg4 2. Rh6 mát. — Ert þú nú alveg viss um aö þú getir ekki oröiö skotin i ööruvlsi stúlku en mér? Ég ætla nefnilega aö breyta mér, veröa alveg ný týpa! (Bilamarkaður VÍSIS — simi 86611 Síaukih sala sannar öryggi þjónustunnar Toyota Corolla Liftback ’78sjálfsk. ek- inn 14 þús. Sem nýr. Subaru 4x4 Pick-up ’79 ekinn 23 þús. km. Ch. Malibu Classic 2d, ’78 ekinn 23 þús. Mazda 929 '79 ekinn 20 þús. Comet ’74 2 d. útborgun aöeins 600 þús- Lancer '80, ekinn 1 þús. km. Skipti á Ch. Concours 2d '77 eöa ’78. Toyota Corolla ’80, blár, ekinn 7 þús. Ch. Malibu station ’78 Galant station blár, ekinn 6 þús km. Benz 240 diesel '75, sjálfskiptur. Tonnbill. Passat '75 4d. Útborgun aöeins 1 miilj. Ch. Nova ’78 2d. ekinn 26 þús. Sem nýr. Subaru hardtop '79 ekinn 10 þús. Passat ’78 2d. Subaru hardtop ’78 ekinn 30 þús. km. Simca 1100 GLX ’78 ekinn 17 þús. Skipti á ný- legum sjálfsk. æskileg. Mazda 626 '79 4d. BMW 520 '78 Derby ’78 ekinn 26 þús. km. fallegurbfll. Lada 1500 ’76, góöur bíll. Toyota Mark II árg. ’77 bíll f algjörum sér- flokki. Saab GLS 900 ’79. Skipti á ódýrari. Mazda 323 ’77 Peugeot 504 L ’78. Toppbfll. Subarru 4x4 '78, rauöur, fallegur bill. Honda Cicic '79 ekinn 22 þús. km. Ch. Nova ’76 4 d. ekinn 56 þús. km. Sem nýr. Toyota Starlight ’79,ækinn 21 þús. Mazda 626 4 dyra ’80 Volvo 244 ’77 ekinn 41 þús. Skipti á nýrri Volvo OPIÐ ALLA VIRKA DAGA, NEMA LAUGARDAGA FRA KL. 10- 19. SSSm bilasalQl GUÐMUNDAR Bergþórugötu 3 — Reykjavík Símar 19032 — 20070 CtrtVROLET ■ L I Mazda 929L sjálfsk. ’79 VauxhallChevette ’76 Ford Bronco Ranger ’76 Toyota Cressida 5gira ’78 Volvo 244 DL '11 Oldsm. Cutlass Brough. D ’79 Ch. Nova custom 4d ’78 Volvo 244 DL beinsk. ’76 Mazda 626 Rd. sjálfsk. ’79 Scout II V-8 beinsk. ’74 Lada 1500 station ’78 Peugeot 504 sjálfsk. ’77 Fiat 125 P ’78 Toyota Cressida 5g ’77 Lada 1600 ’78 Ch. Nova Setan sjálfsk. ’76 VW Golf ’76 Citroen GS Pallas ’79 Ch. Impala station ’76 Peugeot504 '78 Opel Caravan 1900 ’77 Buick Skylark Limited’80 Opel Record 1700 L ‘11 Buick Skylark Coupé ’76 GMC TV 7500 vörub. 91. ’75 Ch. Malibu V-8 sjálfsk. '71 Ch. Chevette 4d ’79 Ch. Malibu Classic st. ’78 Renault 4 ’79 Olds.M. Delta diesel ’78 Dodge Dart Coustom ’76 Renault R12 ’78 Ch. Camaro Rallý Sport ’77 Buick Apollo ’74 Opel Manta •. ’77 Datsun 220Cdiesel ’72 Ch. Nova Concours 2d ’78 Ch. Caprie Classic '11 Volvo 245 DL vökvast. ’78 Ch. Maiibu Sedan sjálfsk. ’79 Volvo 343 '11 AudilOOLS '11 VauxhallVivadeluxe '11 Austin Allegro station ’78 Ch. Suburban 4x4 '76 Volvo 144 ’72 Ch. Malibu Classic 2d ’78 Ch. Malibu Classic ’75 Bedford sendib. m/CIarc húsiber 5 tonn Ch. Impala sjálfsk. <^S'Samband TRUCKS 7.500 3.500 7.000 6.000 7.000 12.000 6.800 6.500 7.400 4.800 3.800 5.800 2.300 5.500 3.500 5.200 3.900 7.000 6.500 5.600 5.500 13.500 5.500 6.000 14.000 3.000 6.500 8.500 4.400 8.500 4.950 4.600 7.500 3.500 5.000 2.200 7.500 7.500 8.500 8.500 4.800 6.000 3.200 3.400 7.700 2.900 8.600 5.000 9.300 7.900 Véladeild ÁRMÚLA 3 SÍMI 3*»O0*— Egiii Vilhjá/msson h.f. Simi 77200 Davið Sigurðsson h.f. Sími 77200 Jeep Cherokee Chief Datsun Cherry GL3d, nýr bíll., 1980 6.350.000 Mazda 929 station 1977 5.000.000 Fiat 127 Top3d 1980 4.800.000 Dodge Dart 1974 3.400.000. Galant 1600 1976 3.000.000 Fiat 120 Coupé 1975 5.500.000 Concord DL4d Autom 1978 6.500.000 Polonaise 1500 1980 5.200.000 Cherokeeócyl 1976 7.000.000 Wagoneer 1971 2.500.000 Ch. Concours4d. Autom 1977 7.000.000 Allegro4d 1977 2.700.000 Cortina station 1974 2.600.000 Saab96 1975 3.100.000 Fiat 128 C km 37 þús 1977 3.000.000 Fiat 131 special Autom 1978 5.000.000 Fiat 131 CL4d 1978 5.000.000 Datsun 180 B km. 26. þús 1977 4.600.000 Mazda 161 1974 2.500.000 Fiat 135 P 1979 3.400.000 Fiat 132 GLS 2000 Autom 1978 5.800.000 Mazda 626 2000 Rd 1980 8.000.000 Concours station 1979 8.300.000 Fiat 127 CL 1978 3.600.000 Mini 1977 2.600.000 Fiat 125 P 1977 1.950.000 OPIÐ LAUGARDAGA KL. 10-17 , Greiðslukjör SYNINGARSALURIIMN SMIÐJUVEGI 4 - KÓPAVOGI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.