Vísir - 27.10.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 27.10.1980, Blaðsíða 1
 UMSJÓN: Sigmnndur 0. Steinarsson og Gylfi Kristjánsson íþróttii helgarinnar VÍSIR FYRSTUR MEÐ ÍÞRÓTTAFRÉTTIRNAR Janus skoraöi - og tryggði Fortuna Kðln sigur 3:2 yfir Viktoría Kðln ð elleftu stundu — Það var stórkostlegt að sjá á eftir knettinum, þar sem hann hafnaði efst upp í samskeytunum á markinu, sagði Janus Guðlaugsson, landsliös- maðurinn sterki í knatt- spyrnu, sem leikur með Fortuna Köln. Janus skor- aði sigurmark Fortuna 3:2 Krækir Hom- burg í Ragnar og Sigurð? m RAGNAR MARGEIRSSON. Knattspyrnumiðherjarnir ungu, Sigurður Grétarsson úr Breiðablik og Ragnar Margeirsson úr Keflavfk, eru þessa dagana staddir I Þýska- landi, en þar eru þeir að kynna sér aðstæður hjá félaginu Homburg sem leikur i 2. deild (suöurdeildinni). Þeir hafa verið þar aö undanförnu, og samkvæmt þeim fregnum, sem við höfum haft af þeim félögum, benda allar Hkur til þess aö þeir Sígurour Grétarsson. muni gera samning við þetta félag. Þeir Sigurður og Ragnar hafa veriö orðaðir viö mörg félög viösvegar um Evrópu að undanförnu, en ekkert hefur orðiö úr þar til nú, að allt virö- ist benda til þess að þeir geri samning sem atvinnumenn. Og með þeim hverfa (ef af verður) tveir af bestu mið- herjum Islenskrar knatt- spyrnu úr landi. -gk gegn Viktoria Köln. 12 þús. áhorfendur sáu þessa við- ureign liðanna frá Köln. Janus skoraði með þrumufleyg þegar 3. min. voru til leiksloka — hann fékk knöttinn fyrir utan vita ¦ teig og skaut þrumuskoti af 25 m færi, sem hafnaði uppi I mark- horninu. Janus átti mjög góðan leik og var óheppinn að skora ekki fleiri mörk — hann átti skalla rétt fram hjá marki Viktoria Köln og þá átti hann skot I stöng. — Þetta var mjög harður leik- ur, eins og alltaf þegar liðin mætast. Tveir leikmenn voru bornir út af meiddir, sagði Janus. — SOS. JANUS GUÐLAUGSSON...átti góðan leik — skoraði sigurmark Fortuna Köln og átti stangar- skot. Janus lék sóknartengilið. „Haukar eiga ekki möguieika - gegn Nettlested". segír Ágúst Svavarsson «_ — Haukar eiga ekki möguleika gegn Nettelsted, sem hefur nú forystu i ,,Bundesligunni". Leik- menn liðsins leika mjög góðan handknattleik — eru sterkir I vörn og með frábæran markvörð, sagði Agúst Svavarsson hjá Göppingen, þegar við spurðum hann um möguleika Hauka gegn bikarmeisturum V-Þýskalands i Evrópukeppni bikarhafa. Það er valinn maður i hverju rúmi hjá Nettelsted og þar er fremstur i flokki Júgóslavinn Miljak, sem er frábær vinstri- handarskytta. Þá eru þeir með aðra vinstrihandarskyttu — Harry Keller, og markvörður þeirra Wölle er mjög snjall, sagöi Agúst. — sos. Norðmenn réðu ekkert við Víggó Sigurðsson Viggó Sigurðsson átti stórleik, þegar islenska landsliðið tryggði sér þriðja sætið á Norður- landamótinu ihandknattleik, með þvi að leggja Norðmenn að velli 20:15 í gær. Viggó lék mjög vel — var hreyfanlegur I sóknarleikn- um og skoraði 7 mörk úr 9 skot- tilraunum. Þá varði Ólafur Benediktsson mjög vel í markinu. — Þetta var mjög góöur leikur hjá strákunum og við erum grehúlega á réttrileið, sagði Karl - lagði grunninn að sigri islands 20.15 Harry Sigurðsson, einn af farar- stjórum Islenska liðsins. — Hilmar Björnsson hefur góðan kjarna i höndunum — leikmenn sem eiga eftir að gera góða hluti. Það þarf ýmislegt að finpússa og með meiri samæfingu verður landsliðið öflugt, sagði Karl Harry. Karl Harry sagði, aö það heföi Jón Oddsson til Bandarikjanna? I Það getur farið svo að Jón | Oddsson, kanttspyrnumaður úr | KR og frjálslþróttamaður hjá I KA á Akureyri, fari til I Bandarikjanna — til að stunda | nám i háskóla þar og um leið að j æfa og keppa i frálsum Iþrótt- | um. _ SOS. I --------------------------------------------I veriö sorglegt að tapa leiknum gegn Dönum — strákarnir hefðu leikið mjög vel og voru yfir 12:9 I byrjunseinnihálfleiksins. Þá datt botninn úr leik þeirra — þeir féllu ofan I gömlu gryf juna og skoruðu ekki mark i 18 min. Á meðan komust Danir yfir 15:12 og unnu siðan 18:16, kagöi Karl Harry. Þeir, sem skoruðu mörkin I leikjunum gegn Norömönnum og Dönum, voru: tsland-Danmörk .........16:18 Alfreð 4, Bjarni 4, Viggó 3, Sig- urður S. 3, Steindór 1 og Þorberg- ur 1. tsland-Noregur...........20:15 Viggó7, Siguröur S. 5, Björgvin 2, Alfreð 2(2), Páll 1, Steindór 1, Bjarni 1 og Þorbergur l. — SOS. VIGGÓ...skoraði 7 mörk gegn| Norðmönnum. - skoruðu 17 mðrk á NM Viggó Sigurðsson og Sig- urður Sveinsson skoruöu flest mörk tslendinga á Nórður- landamótinu i handknattleik — alls 17 mörk. Alfreð Gislason úr KR skoraði 14 mörk. Bjarni Guð- mundsson úr Val — 13 mörk, en annars skoruðu þessir leik- menn mörk Islands: Viggó Sigurðsson, Leverk .. 17 Sigurður Sveinss. Þrótti----17 Alfreð Gislason, KR........14 Bjarni Guðmundsson, Val .. 13 Þorbergur Aðalsteinss. Vik . 12 Björgvin Björgvinss. Fram. 11 SteindórGunnarsson, Val .. 9 PállÖlafsson,Þrótti ....... 9 ÓlafurH. Jónsson, Þrótti... 3 Steinar Birgisson,Vik...... 3 Ólafur Jónsson, Vikingi___ 2 GunnarLúðviksson, Val— 2 Örn lær sér vinnu í Ey|um örn óskarsson, knatt- spyrnukappi frá Vestmanna- eyjum, sem leikur með örgryte i Svfþjóð, kemur heim nú á næstunni og ætlar hann að dveljast i Eyjum I tvo mánuði og vinna þar. — SOS.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.