Vísir - 27.10.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 27.10.1980, Blaðsíða 2
16 VÍSIR Mánudagur 27. október 1980. Mánudagur 27. október 1980. VÍSIR 17 ðlafur Ben. i „100 landsleikjaklúbbinn 99 ÓLAFUR BENEDIKTS- SON...markvörðurinn snjalli. ólafur Benediktssori/ landsliösmarkvöröurinn snjalli úr Val, lék sinn 100. landsleik fyrir Island gegn Færeyjum og bættist hann þar með í„100 landsleikja- klúbbinn". Ólafur sem varði mjög vel á NM-mótinu, lék sinn fyrsta lands- Fréttir frá □ G] í Noregi leik gegn Dönum I Laugardals- höllinni 3. april 1971, þegar Is- lendingar lögðu Dani aö velli 15:12. Ólafur var maðurinn á bak við þann sigur — varöi geysilega vel, t.d. þrjú vitaköst. ólafur, sem hefur nú leikið 101 landsleik, byrjaöi þvi landsleikjaferill sinn með glæsibrag. — SOS DANIR BESTÍR - urðu Noröurlandameistarar Danir urðu Norðurlanda- meistarar I handknattleik — þeir unnu sigur 21:20 y fir Svium i úrslitaleik mótsins. Loka- staðan á NM varð þessi: Danmörk........5 5 0 0 111:82 10 Sviþjóð.......5 4 0 1 136:77 island........5302 112:78 Noregur.......5 2 0 3 82:91 Finnland..... 5 1 0 4 74:118 Færcyjar.....5 0 0 5 77:146 skoraði 8 mðrk í sínum tyrsta landslelk Páll ólafsson — Þróttar- inn skotharði, byrjaði landsleikjaferil sinn vel. Þessi sókndjarfi leik- maður skoraði 8 mörk fyrir ísland gegn Færey- ingum, þegar stórsigur vannst 33:11. Páll var maður leiksins — var mjög Þupííuaö’] snúa viö...; | Þegar islaud og Færeyjar I ■ léku á NM á laugardaginn skeði I ■ það, að snúa þurfti langferða- | | bifreið, scm landslið þjóðanna | . ferðuðust með, til að ná i einn | lleikmann Færeyinga, sem 1 |gleymdist. Leikmaðurinn var á | Iklósettinu, þegar lagt var á stað i frá hótelinu. Færeyingarnir I uppgötvuðu ekki — að einn leik- ' |maður þeirra var ekki með i| , bifreiðinni, fyrr en eftir 10. min. | virkur og ógnandi, þannig að Færeyingar réðu ekkert við hann. Mörkin skiptust annars þannig: Páll 8, Sigurður S. 6, Steindór 5, Þorbergur 3, Bjarni 3, Steinar 3, Gunnar 2, Björgvin 2 og Alfreð 1. PALL ÓLAFSSON.-.byrjaði landsleikjaferil sinn vel. Erkifjendurnir mætast - KR og IR leika í .úrvalsdelidimU” í kvöld I akstur. L _ SOS_ Gömlu erkif jendurnir IR og KR i körfuboltanum mætast i kvöld í 1. umferð úrvalsdeildarinnar og Kna ttspyrnufé/ag Sig/ufjarðar óskar að ráða þjálfara fyrir næsta keppnistímabil. Upp/ýsingar i sima 96-71562 milli kl. 19 og 21 næstu kvöld. hefst viðureign liðanna kl. 20 í Laugardalshöll. A ýmsu hefur gengið i leikjum þessara liða undanfarin ár, og þeir hafa nær alltaf veriö hörku- baráttuleikir til síðustu sekúndu. Ekki er ástæða til að ætla, aö annað verði upp á teningnum i kvöld. ÍR-ingarnir leika sinn þriðja leik f mótinu, þeir sigruöu islandsmeistara Vals og töpuöu fyrir UMFN, en KR-ingar hafa aðeins leikið einn leik, töpuöu fyrir UMFN i Njarövik meö einu stigi i hörkuleik. Bæði liöin hafa þvi tapað tveimur stigum og mega illa við að tapa fleirum svona snemma i mótinu. gk—• Ovænt tap hjá Standard Llege Asgeir Sigurvinsson og félagar hans hjá Standard Liege töpuðu óvænt fyrir Berchem — 0:3 á úti- velli i Belglu. Standard Liege átti nær látlaust allan leikinn, en leik- menn Berchem svöruöu með skyndisóknum og skoruðu mörk sln i seinni hálfleiknum. Asgeir og félagar leika aftur gegn Berchem um næstu helgi — þá I bikar- keppninni og fer leikurinn fram I Liege. Lokeren vann sigur 2:0 yf- ir Beerschot og Anderlecht vann góðan sigur 2:0 yfir Liege. Anderlecht er með 17 stig. Moolenbeek og Beveren hafa 14 og Standard Liege og Lokeren 13 stig. — SOS. I .J ATLI EÐVALDSSON...og félagar hans unnu góðan sigur. Mikið i|ðr I býsku knattspyrnunni: Markvörðurlnn fékk 7 mörk l afmællsgjöf Atll Eðvaldsson og féiagar unnu göðan útlslgur gegn Bochum stðrslgur Kölnar gegn Einlracm Frankfuri „Þetta var mjög góður sigur hjá okkur, enda eru leikmenn Bochum mjög erfiðir heim að sækja. Liðið er taiið með þeim sterkari á heima- velli”, sagði knattspyrnumaðurinn Atli Eðvaldsson hjá Borussia Dort- mund i þýsku knattspy rnunni, er við ræddum við hann 1 gær, en Dort- mund sigraði Bochum 2:0 á útivelli I Bundesligunni um helgina. Dortmund skoraði bæði mörk sin i fyrri hálfleik, þeir Burgsmúller og Abramscic voru þar að verki, en miklar sviptingar voru annars i leiknum. Atli fékkgóð marktækifæri, sem ekki nýttust, meðal annars átti hann þrumuskalla rétt framhjá. Helstu úrslit um helgina urðu þessi: 1860Munchen-Dusseldorf........4:3 Hamburger-Schalke04...........7:1 Köln-Eintr. Frankfurt.........5:0 Kaiserslautern-B .Mönchengladb. 3:2 Duisburg-Bayern Munchen.......0:1 Bayern Munchen hefur forustuna Þrír íslenfl- ingar á sölulista -1 v-Þýskaiandí — Ég sá það i „Kicker” að 3 ts- lendingar eru komnir á sölulista hér i V-Þýskaiandi, sagði Janus Guö- laugsson i stuttu spjalli við Vfsi. Janus sagði, að þeir Ragnar Mar- geirsson og SiguröurGrétarssonvær.u hjá Homburg og Magnús Bergs væri hjá Munster. — Þegar menn eru komnir hér á sölulista, en á hann verða allir þeir leikmcnn að fara, sem ætluðu sér aö leika 1 V-Þýska- landi, þá er það oröiö nær öruggt, að þeir leika hér, sagði Janus. með sigri sinum yfir Duisburg, en það var Kurt Niedermáyer sem skoraði eina mark leiksins eftir að Rummenigge hafði átt skot i þver- slána. Peter Sandhofe, markvörður Schalke 04, fékk ekki neitt skemmti- lega afmælisgjöf frá leikmönnum Hamburger, en hann átti 23 ára af- mæli á laugardag. Sjö sinnum mátti hann sækja boltann i netið. „Þetta fer jafnvel fram úr minum björtustu vonum”, sagði Rinus' Michels, sem er nýtekinn við liði Kölnar, en Kölnarliðið sigraði Einstracht Frankfurtmeð 5:0 í Köln. Þeir Ronald Gerber, Tony Wood- cock, Pierre Littbarskiog Svisslend- ingurinn Rene Botteron(2), skoruðu mörk Kölnar. Kölnarliðið virðist þvi komið á fulla ferð undir stjörn Rinusar Michels, sem þjálfaði Ajax á mestu velgengnistimabili félagsins og kom hollenska landsliðinu i NM-úrslitin 1974. Ahorfendur á heimavelli 1860 Munchen piptu á sina menn, er þeir gengu til búningsklefanna i hálfleik i leiknum gegn Fortuna Dusseldorf. Staðan var þá 3:0 fyrir gestina, og margir áhorfendanna héldu heim- leiðis i hléinu. En i siðari hálfleik tóku leikmenn Munchen heldur betur við sér, þeir skoruðu fjögur mörk og tryggður sér sigurinn. Og þá er það staöa efstu liðanna: Bayern Munchen.. 11 10 0 1 29:12 20 Hamburger........ 11 8 2 0 29:14 18 Kaiserslautern .... 11 7 2 2 23:12 14 Borussia Dortmund........ 11 6 2 3 26:19 14 Eintr. Frankfurt ..11 7 0 4 22:20 14 Stuttgart .....-r-r 5 2 4 25:20 12 gk—þ ip: arai r ski )tn- rr p bó í... -ii dduöu með 13 marka mu in fyrlr Aftureldlngu Aftureiding úr Mosfellssveit hefur nú náð forustu i 2. deild Islandsmóts- ins f handknattleik og er eina liðið fyrir utan HK, sem ekki hefur tapað stigi til þessa. Afturelding lék i gær gegn Þór frá Akureyri i Mosfellssveit og var ekki i erfiðleikum meö að vinna sigur, úrslitin 32:19. Daginn áður hafði Þór leikið gegn Armanni i Laugardals- höll og þar tapaði Þór einnig, 19:12. Týr frá Vestmannaeyjum kom til lands um helgina og lék tvo leiki. Liðið tapaði þeim báðum og situr nú á botni deildarinnar, fyrir 1R á laugardag með 19:11 og daginn áður gegn Breiðablik-, 21:17. Staðan í mót- inu eftir þessa leiki er þannig: Afturelding .........2 2 0 0 48:34 4 1R...................2 1 1 0 38:30 3 Breiðablik ..........2 1 1 0 40:36 3 HK ..................1 1 0 0 19:13 2 KA...................2 1 0 1 39:32 2 Armann...............2 1 0 1 36:35 2 Þór..................2 0 0 2 31:51 0 Týr...................3 0 0 3 41:59 0 — gk. 1. delldarKeppnln l körfuknattleik: Þrjú vítaköst Þórs mistókust - og Framarar héldu til Reykjavlkur með ivð dýrmæt stig Leikur Þórs og Fram I 1. deild- inni I körfuknattleik, sem fram fór á Akureyri um helgina, var æsispennandi og áhorfendur sem troðfylltu iþróttaskeinmuna þar voru vel með á nótunum. En hvorki þeir né leikmenn Þórs höfðu árangur sem erfiði, þvi að Framararnir hirtu sigurinn og bæði stigin á síðustu sekúndu leiksins, lokatölur 68:67. Liðin skiptust á um að hafa forustuna i fyrri hálfleik, staðan i hléinu 40:34 fyrir Þór, og Þór leiddi allan siðari hálfleik. En Kanadamenn náðu jafntelll Bandarikjamenn og Kanada- menn gerðu jafntefii i forkeppni heimsmeistarakeppninnar i knattspyrnu um heigina, er þjóðirnar léku I Flórida i Bandarikjunum. Ekkert mark var skorað f leikn- um, og verður að telja árangur Kanadamannanna mjög athyglis- verðan. Framararnir komust yfir á sið- ustu minútunni i fyrsta skipti. Þórsarar hófu sókn og fengu þrjú vitaskot þegar 10 sekúndur voru eftir af leiknum. — Sigurgeir Sveinsson — en honum tókst ekki að jafna eða koma Þór yfir. Geysilega sterkan varnarleik bar hæst i þessum leik, en stig- hæstu menn liðanna voru Val Brazy með 23 stig, Simon Ólafs- son með 18og Þorvaldur Geirsson með 11 fyrir Fram, en hjá Þór Garry Shwartz með 30 — 24 i fyrri hálfleik — Jón Héðinsson 12 og Alfreð Tulinius með 9 stig. Borgnesingar — UMFS — héldu suður með sjó og léku tvo leiki, gegn UMFG og IBK. Þeir töpuðu leiknum gegn Grindvikingum 78:89 eftir að hafa leitt lengst af, en Grindvikingarnir beittu pressuvörn siðustu minúturnar og skoruðu þá 20 stig gegn 4. Stig- hæstir Grindvikinganna voru Dan Sfrascalla með 41 stig, Hreinn Þorkelsson með 18. Hjá Borgnes- ingunum var Hans Egilsson langstighæstur með 36 stighæstur með 36 stig. I gær léku Borgnesingar gegn • VAL BRAZY...leikmaður F ra m. Keflvikingum. Þar voru sunnan- menn mun betri aðilinn lengst af, en þó tókst Borgnesingunum að minnka muninn i' 3 stig rétt fyrir leikslok. En þá fóru Keflviking- arnir að dæmi Grindvikinganna frá deginum áður.pressuvörn var beitt siðustu minúturnar og við benni áttu Borgnesingarnir ekkert svar fremur en fyrri dag- inn. úrslitin 72:59 fyrir IBK. Terry Read var stighæstur Keflvikinganna með 28 stig, Björn Vikingur Skúlason með 16, enhjá Borgnesingum Bragi Jóns- son með 17 og þeir Dakarsta Webester og Gunnar Jónsson með 14 hvor. gk—. Hafsjór af fróöleik Minnisbókin frá Fjölvís er meira en VENJULEG MINNISBÓK, i ..••••? 5- i & J / $ m/-' ! Í if?H\ ‘V bara á efnisyfirlitió: Afli halslu fiskvtiöiþjoda heims Aldursskipfing Islandinga............. Almanak Arsins 1981 innan a spjaldi að aftan Alþingiskosningar 1978 ...... Alþjoðleglr elnkannisslafir bifreiða Bensinstöðvar. afgrelðslutimi Bifreiðaeign landsmanna Bridge ................ Bæjarstjornarkosningar 1978 Eðlisþyngd og bræðslumark nokkurra efna Eldvarnir Ferðalog an vegabréfséritunar ............ Fjallvegir. hæð þeirra yfir sjo Floðatoflur ................. Forsætlsraðherrar a Islandi Friöun fugla ............. ........... Haliöisdagar 1977 — 1981 Mitastig i Reykjavik og Akureyri Hjonavigslur. fæðlngar og manndauði Hjuskaparafmæli .......................... Ibuatala stærsfu borga heims.............. Islenski fanin. meöferð hans og fanadagar Jarðskjalftamælingar — Richterskali Jorðin og solkerlið Kjorþyngd karla og kvenna Klukkan a ymsum stöðum Korl af Akranesi — Akureyri ........................... — Garöabæ — HalnaHiröi — Keflavik — Kopavogi — Mosfellssveit — Reykjavik . — Seltjarnarnesi ............ Lax og silungsveiði, lagaakvæöi Ljosatimi ökutækja i Reykjavik .. Loftlmur milli nokkurra störborga Loftslag a islandi............ Mal og vog, metrakerfiö og enskt mal og vog Mannfjöldi a Islandi 125 109 123 57 105 84 77 93 106 115 129 129 109 105 102 113 148 143 144 142 126 86 Minnisblað veiðimannsins Morsestafrófiö Mynf ymissa landa Náttura Islands .. Raforka. vinnsla og notkun .................... 129 — 131 Reykjavik. Stjorn, stofnanir og þjónusta................ 96 Richterskalinn ......................................... 111 Rikisborgararéttur á Islandi ........................... 112 Rikisstjórn og Alþingi ................................. 103 Rómverskar t'ilur....................................... 115 Selta hafsins........................................... 82 Sjukrahús, heimsóknartimar ............................. 97 Sólkertið .............................................. 82 Skoðun og skráning bifreiða ............................ 132 Skyndlhjálp ............................................ 78 Stimpilgjöld o.fl....................................... 110 Strætlsvagnaferðir i Reykjavik.......................... 116 Strætisvagnaferðir, Rvik — Kópavogur.................... 121 Strætlsvagnaferðlr, Rvik — Hafnarljörður................ 122 Sundstaðlr i Reykjavik ................................. 98 Sæluhús ................................................ 98 Söfn.................................................... 98 Tllmlnnis............................................... 166 Tollfrjáls vamingur fyrir ferðamenn .................... 94 Trúarbrögð helmsins .................................... 122 Trúfélög á Islandl...................................... 109 Umdæmisstafir bifreiða ................................. 76 Umdæmlsstafir islenskra fiskiskipa ..................... 124 Umferðarmerki .......................................... 174 Úr sem áttavlti ......................................... 82 Utanrtkisþjónustan ..................................... 100 Útlönd, stærð landa og ibúafjöldi....................... 89 Veöurathugunarstöðvar og veðurmet ................... 127 Vegalengdir á Islandl .................................. 62 Vegalengdir, loftlinur mllll nokkurra stórborga.......... 92 Verðútreikningur ........................................ 92 Viðskiptl dagslns....................................... 152 Vlndkæling ............................................. 128 Vlndstig og vlndhraði .................................. 128 Visitala byggingarkostnaðar ............................ 60 Þjóðfánar .............................................. 169 Pantió tímanlega í síma 81290 Nafn fyrirtækis ágyllt á bókarkápu. Tilvalin gjöf til starfsfólks og vió- skiptavina.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.