Vísir - 29.10.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 29.10.1980, Blaðsíða 15
VP f ' f f Miövikudagur 29. október 1980 T' >í 1 * : T€'f? v >« VISIR 15 Gerlarnir á Visi sigrudu — í hæfileikakeppni B.í. Hann töfraði alla viðstadda upp úr skónum með frábærri túlkun á laginu Twilight Time. Innlifunin var svo mikii að sundgleraugun færðust sjálfkrafa upp á ennið. Gamli „proffinn” hljómborðs- leikarinn og söngvarinn, var I þrumustuði og gaf Little Hichard ekkert eftir. A haustfagnaði Blaðamanna- félags Islands sem haldinn var i Snorrabæ á laugardagskvöldið bar það til tíðinda að efnt var til hæfileikakeppni. Er skemmst frá þvi að segja, að fulltrúar Visis I keppninni, rokkhljómsveitin Gerlarnir, unnu þar sætan sigur. Menn hafa glaðst af minna tilefni og þvi áskiljum viö Visismenn okkur rétt til að vera dálitiö upp með okkar af þessum sigri og birtum þvi meðfylgjandi myndir sem teknar voru um kvöldið. Er mál manna, aö haustfagn- aðurinn hafi farið vel fram og verið stéttinni til sóma, eins og við var að búast. Auk hæfileika- keppninnar sungu þau Garðar Cortes og Olöf Haröardóttir við undirleik Jóns Stefánssonar og var þeim óspart klappað lof ilófa. Matur var reiddur fram á mið- nætti og dans stiginn fram eftir nóttu. P.M. Ekki voru bakraddirnar til að skemma fyrir. Ljúfar og samstilltar raddir, sem fengu jafnvel harðgerðustu menn til aðtárfella. Ekkert fum og ekkert fát — gftarinn strokinn af einbeitni og öryggi .. —rr- - ■- sinum á sviöinu. Bette þykir Valgerður Gunnarsdóttir 19 ára, Ungfrú Hollywood 1980 fékk Colt bil f verðlaun „ásamt viðhaldi i eitt ár” (hm, hm). Model 79 sýndi tfskufatnað. (Visism. KAE). Drottning krynd í Holíywood Það var sannkölluð hátfðar- stemming f veislu sem Hollywood og Samúel efndu til er tilkynnt var um úrslit f keppninni um Ungfrú Hollywood 1980. Lúðrasveit Reykjavfkur tók á móti gestum með léttum lúöraþyt er þeir komu á veitingastaðinn, stúlkur fengu blóm I barminn frá Stefánsblóm og bæði kynin fengu að kynnast snyrtivörum frá Halston. Allirsem vildu fengu að smakka á Dubonnet og Pylsu- vagninn splæsti kokkteilpylsum frá SS. Eftir að stúlkurnar sex sem tóku þátt f keppninni höfðu verið kynntar, þær Bryndfs Stefáns dóttir, Heiörún ólafsdóttir, Asta Sóllilja Freysdóttir, Unndís ólafsdóttir, Björk Eiríksdóttir og Valgerður Gunnarsdóttir, fóru fram ýmis skemmtiatriði meöan beöið var úrskurðar dómnefndar. Haukur Mortens kom öllum f gott stuö, hressari en nokkru sinni fyrr. Rut Reginalds og Baldur Brjánsson skemmtu og Model 79 sýndu tfskufatnað. Annars er alveg út í hött aö ætla að lýsa með orðum öllu sem þarna fór fram, öll atriðin voru þeim er komu við sögu til sóma en við látum ljósmyndir Kristjáns A. Einarssonar tala. -Sæm. G. Asta Sóllilja var i öðru sæti og hreppti titilinn Sólarstúika Úr- vals og 2 vikna ferð til Ibiza en hinar fjórar fengu vikuferð á sama stað. Dómnefndin, frá vinstri: Ólafur Laufdal, Guðrún Norberg, Ólafur Hauksson, Þórarinn J. Magnússon og Auður Elisabet, Ungfrú Hollywood 1979. dyr... | Betle Midier, náði -er veruiega a strik með ietk smum i kvikmynd , inni Rosiíi 'tm Nyja oíó hetur sýnt að undon töi nu dJÍ pess sem plo«a he . ar //Kmgnts In Biao. Leather" atl aði he»iR' ve> ulegra vrn saeids Bert. er sogö leggia mikti) upp ur ' kiæöabúröi sinum á sviði og þa einkum tatn aöi þar sem tyrirteröa- mikili etri hlutinn fær notiö sin Nýjasti búningur herinat hlebaröasam festingij' sem viö siaurn a meöíylgjandi mynd og fylgir það sögunni aö buningur þessi hafi tall- íö aðriáendum hennar einkar vei i geð sem kom fram i gifurlegum fagnaðarlátum á hljóm- leikum þar sem hún kom fram nú nýverið. I ráði er, að Bette fari i hljómleikaferð um Evrópu á næstunni en einhver áhöld munu þó vera um það, að evrópskir hljómleika- haldarar hafi efni á að 1 Ifá hana þar sem að með vaxandi vinsældum hefur verðlagið stigið jafnt og þétt. Staðreyndin er nefni- lega sú, að eftir leik sinn í Rósinni, er Bette orðin einn dýrasti og eftirsótt- asti skemmtikraftur i heimi... I J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.