Vísir - 29.10.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 29.10.1980, Blaðsíða 18
18 Mi&vikudagur 29. október 1980 VtStR Leiklist i dag: Leikfélag Reykjavikur: Aö sjá til þin maöur kl. 20.30. Nemendaleikhúsiö: Islands- klukkan i Lindarbæ kl. 20.00. Þjóöleikhúsiö: Könnusteypirinn pólitiski kl. 20.30. A morgun: Leikfélag Kópavogs: Þorlákur þreytti kl. 20.30. Leikfélag Reykjavikur: Ofvitinn kl. 20.30. Þjóöleikhúsiö: Smalastillkan og útlagarnir kl. 20.00.1 öruggri borg á Litla sviöinu kl. 20.30. (Næst siöasta sýning). Tónlist "" Tónlist: Diabolus in Musica spila i Menntaskólanum viö Sund ann- aö kvöld, byrjar kl. 20.30. Skemmtistadir Skálafeil Barinn opinn, Jónas' Þórir leikur á orgel. Hótel Saga Mimis- og Astra bar opnir. Hótel Borg Barinn opinn. Hótel LL Vinlandsbar opinn. óöallokaö vegna breytinga Hollywood Diskótek Steve Jack- son stjórnar. Myndlist Listasafn tslands er opiö 2-4 Listasafn Einars Jónssonar er opiö miövikudaga og sunnudaga frá 2-4. Muniö hollensku ný skulptur-sýn- inguna i Nýlistarsafninu, Vatns- stig. Lukkudagar 28. október. 13639. Hljómplötur að eigin vali fyrir 10.000 krónur frá Fálkanum. Vinningshafar hringi í síma 33622. Diabolus in Musica. ■HRESSARI TONLIST OGj FRJÁLSARI ÚTSETNINGAR M „Viö vorum meö tónleíka i Menntaskóianum viö Hamra- hliö og veröum meö tónleika annaö kvöld l Menntaskólanum viö Sund”, sagöi Guömundur B. Thoroddsen, einn liösmanna hljómsveitarinnar Diaboius in Musica. „Alls munum viö halda fjóra eöa fimm tónleika og á þeim kynnum viö nýju plötuna okkar”. — Er tónlistin svipuö og á fyrri plötunni? „Hún er svolitiö frábrugöin, hressari, meiri spuni og örlítiö rafmagn er komiö i hana. Þaö er aö segja aö I nokkrum lag- anna er rafmagnsgitar. Þá eru útsetningar heldur frjálsari. Platan er samfelld saga, I þjóösögustll og álfar og tröll eru meöal yrkisefnisins”. — Eru öll lög lögin eftir ykkur? „Já, ölllög og textar eru eftir Diabolus in Musica og viö gefum sömuleiöis plötuna út, en Dreifingaraöili er Steinar h.f.” Meölimir i hljómsveitinni Diabolus in Musica eru Aagot Vigdis óskarsdóttir pfanó og söngur, GuÖmundur B. Thor- oddsen, pianó og klarinett. Jóhanna V. Þórhallsdóttir, flauta og söngur, Jóna Dóra óskarsdöttir, vióla og söngur, Sveinbjörn I. Baldvinsson, gltar og söngur og Tómas R. Einars- son, kontrabassi. Auk þess koma tveir aöstoöarmenn fram á plötunni. Þaö eru Kristján Pétur Sigurösson, söngur og Steingrfmur Guömundusson, trommur. -ATA. - seglr Guðmundur B. Thoroddsen um ny|u piöiu Dlabolus m Muslca tilkyimingai Arsþing Badmintonsambands ts- lands. Arsþing Badmintonsambands ts- lands verður haldiö aö Hótel Esju, laugardaginn 1. nóvember nk. Þingiö hefst kl. 10 f.h. Venjuleg aöalfundarstörf. Fulltrúar eru beönir aö mæta stundvislega. Viröingarfyllst, Badmintonsamband Islands. Hjálpræöisherinn. Fimmtudag kl. 20.30: Kvöldvaka, Major Ed- ward Hannevik talar. Kvikmynd- in „Transformed lives” veröur sýnd. Unglingasönghópur syngur. Veitingar. Föstudag kl. 20.30: Einkasamsæti fyrir hermenn og heimiJasambandssystur. Veriö velkomin. Húnvetningafélagiö I Reykjavík heldur vetrarfagnaö i Domus Medica föstud. 31. okt. kl. 21.00. Spiluö veröur félagsvist og aö þvi loknu leika Hrókar fyrir dansi til kl. 2. ! stjórnmálaíundir Félag sjálfstæöismanna I Smá- Ibúða-, Bústaöa- og Fossvogs- hverfi. Aöalfundur félagsins veröur haldinn aö Valhöll, Háaleitis- braut 1, miövikud. 29. okt. kl. 20.30. Daviö Oddsson og Markús Orn Antonsson koma. Hádegisfundur SUF veröur haldinn aö Hótel Heklu miövikud. 29. okt. kl. 13. Gestur fundarins: 'íómas Arnason, viö- skiptaráöherra. Framsóknarfólk Húsavlk Framsóknarfélag Húsavikur heldur félagsfund miövikud. 29. okt. kl. 21 I Göröum. fSmáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22^ Til sölu feröavinningur aö upp- hæð kr. 250 þús. Selst meö góöum afslætti. Uppl. i sima 44554 i dag og næstu daga. Til sölu viravirkis stokkabelti, einnig sporöskjulagaö eldhúsborð á stál- fæti og 4 stólar, sem nýtt. Uppl. 1 sima 15888. Oskast keypt Leikgrind úr tré meö botni óskast til kaups. Uppl. i sima 25408. Húsgögn Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verö. Sendum I póstkröfu. Uppl. á öldugötu 33, simi 19407. Hljómtaki ooo »»♦ oó Scott A 480 magnari 85 Rms wött og tveir hátalarar HD 660 150 wött til sölu. Uppl. i sima 37179 milli kl. 17—22 á kvöldin. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50, auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljóm- tækjasala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staönum. ATH. mikil eftirspurn eftir flestum teg- undum hljómtækja. Höfum ávallt úrval hljómtækja á staönum. Greiösluskilmálar viö allra hæfi. Veriö velkomin. Sportmarkaöur- inn, Grensásvegi 50, simi 31290. P S. Ekkert geymslugjald, allar vörur tryggðar. Sendum gegn póstkröfu. Marantz hljómtæki til sölu. Plötuspilari 610, magnari 1040, hátalarar HD 44. Selst ódýrt. Uppl. i sima 74688 e.kl. 4. Hljóófæri Gott pianó óskast. Simi 16616 I kvöld. Bechkstein flygill til sölu, stærð 185 cm, svartur, gott hljóöfæri. Uppl. á Ránargötu 46, simi 20577 e.kl.19 á kvöldin Heimilistæki Til sölu: Nýleg Bauknecht frystikista, 340 litra.Uppl. i sima 66604. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50, auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljóm- tækjasala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staönum. ATH. mikil eftirspurn eftir flestum teg- undum hljómtækja. Höfum ávallt úrval hljómtækja á staönum. Greiösluskilmálar viö allra hæfi. Veriö velkomin Sportmarkaður- inn, Grensásvegi 50, simi 31290. P.S. Ekkert geymslugjald, allar vörur tryggöar. Sendum gegn póstkröfu. Teppi Teppi Tvö notuö gólfteppi, stæröir, ca 4x2,90 Og 3,60x2,80 til sölu. Vel meö farin. Uppl. I sima 24521 milli kl. 18 og 20. Verslun Halló dömur. Stórglæsileg nýtisku pils til sölu. Pliseruö pils i öllum stærðum (þolir þvott i þvottavél). Mikið litaúrval. Sérstakt tækifærisverð. Sendi i póstkröfu. Uppl. I sima 23662. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, slmi 18768. Afgreiðslan verður opin til 15. október kl. 9-11 og 4-7. Þar næst frá næstu mánaðamótum. Max auglýsir: Erum með búta- og rýmingarsölu alla föstudaga frá kl. 13-17. Max hf. Armúla (gengiö inn aö austan- verðu). Hreingerningar Gólfteppaþjónusta. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrheinsun á ullar- teppi ef þarf. Það er fátt sem stenst tækin okkar, Nú eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hreingerningar. Geri hreinar ibúðir, stigaganga, fyrirtæki og teppi. Reikna út veröiö fyrirfram. Löng og góö reynsla. Vinsamlegast hringið I sima 32118. Björgvin. Hólmbræöur: Teppa- og húsgagnahreinsun meö öflugum og öruggum tækjum. Eftir aö hreinsiefni hafa veriö notuö, eru óhreinindi og vatn sogaö upp úr teppunum. Pantiö timanlega I sima 19017 og 77992. Ólafur Hólm. Tapaó - f undið Köttur ióskilum Litil, grá og hvit læöa, meö hvita hálsól er týnd I Vesturbænum. Finnandi vinsamlegast komi henni aö Drafnarstig 3, simi 14017, eöa á Reynimel 23, simi 15698. Kennsla Námskeiö Myndflosnámskeiö Þórunnar eru aöhefjast. Upplýsingar og innrit- un i simum 33826 og 33408 frá kl. 4 til 6 daglega. Kvenfélög, sauma- klúbbar og eldri nemendur geta fengið keyptar myndir. Einkamál ác Ung bandarisk stúlka sem hefur áhuga á Islandi og fólkinu sem þar býr, kemur til landsins i desember. Hún hefur gaman af þvi að feröast og hefur’ áhuga á öllu milli himins og jarðar. Þeir sem hafa áhuga á að hitta hana, vinsamlega skrifiö sem fyrst. Heimilisfangiö er: Helen Henning, 709 S Poplar, No 3, Carbondale, Illinois, 62901 USA. Þjónusta Mokkafatnaöur — pelsar. Hreinsum mokkafatnaö og skinn- fatnað. Efnalaugin Nóatúni 17. Steypur — múrverk — fllsalagnir. ' Tökum aö okkur múrverk, steyp- ur, múrviögeröir, og flisalagnir. Skrifum á teikningar. Múrara- . meistari. Uppl. i sima 19672. Ef yöur vantar aö fá málaö, þá er siminn 24149. Fagmenn/á sama staö er til sölu sófi og 2 stólar, mjög ódýrt. Vélritun — vélritun Ath. tek aö mér að vélrita ýmiss konar verkefni, svo sem samn- inga, bréf, skýrslur og ritgeröir. Uppl. i sima 45318 e.kl. 18. Dyrasimaþjónusta. Viðhald-nýlagnir. Einnig önnur rafvirkjavinna. Simi 74196. Lögg. rafvirkjameistari. Tek aö mér að skrifa eftirmæli og afmælis- greinar. Helgi Vigfússon, Ból- staðarhlið 50, simi 36638. Pípulagnir. Viöhald og viögeröir á hita og vatnslögnum, og hreinlætistækj- um. Danfoss kranar settir á hita- kerfi stillum hitakerfi og lækkum hitakostnaö. Erum pipulagn- ingarmenn. Simi 86316. Geymið auglýsinguna Dyrasimaþjónusta önnumst uppsetningar og viöhald á öllum geröum dyrasima. Ger- um tilboð I nýlagnir. Uppl. i sima 39118. Atvinnaiboói Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki aö reyna smáauglýsingu i Visi? Smá- auglýsingar Visis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil-. merkilega fram, hvaö þú getur, menntun og annað, serfi máli skiptir. Og ekki er vfct, aö þaö dugi alltaf aö auglýsa einu sinni. Sérstakur 1, ,*fíláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsinga-^ deild, Síöumúla 8, simi 86611. Stúlka óskast til aö sjá um heimili úti á landi (Austurlandi). Uppl. Isima 40107. ----------->

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.