Vísir - 29.10.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 29.10.1980, Blaðsíða 20
20 VÍSIR MiOvikudagur 29. október 1980 idag íkvöld r l l I l l l l l l l l l l l l l I i I l l l I I I l l l l ! I I i útvarp Miövikudagur 29. október. 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Bæn. 7 20 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir 8.15 Veöurfregnir. Forustgr. dagbl. (útdr.). Dagskró Tónleikar. 9.00 Fréttir 9.05 .Vlorgunstund barnanna: Kristján Jónsson les þýöingu sína á „Uglum i fjöiskyldunni”, sögu eför Farley Mowat (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Kirkjutónlist. 11.00 Um kristni og kirkjumál á Grænlandi Séra Agúst Sigurösson á Mælifelli 11.25 Morguntónleikar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar 13.30 útvarp frá Dómkirkju. Otför Stefáns Jóh. Stefánssonar, fyrrverandi forsætisráöherra. 14.45 Miövikudagssyrpa i umsjá Svavars Gests. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veöurfregnir. 16 20 Siödegistónleikar 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Stelpur i stuttum pilsum” eftir Jennu og Hreiöar Stefánsson Þórunn Hjartardóttir les (2). 17.40 Tónhorniö Sverrir Gauti Diego stjórnar þættinum. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi 20.00 Hvaö er aö frétta?Bjarni ' P. Magnússon og Olafur Jóhannsson stjórna frétta- og forvitnisþætti fyrir ungt fólk. 20.35 Afangar Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson kynna létt lög. 21.15 Frá tónlistarhátiö í Schwetzingen i mai 21.45 Útvarpssagan: Egils saga Stefán Karlsson hand- ritafræöingur les (3). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Bein lina Helgi H. Jóns- son og Vilhelm G. Kristins- son stjórna umræöu þætti, þar sem svaraö veröur spurningum hlustenda um islenzka tungu. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Miðvikudagur 29. október 19S0 18.00 Barbapabbi- Endur- sýndur þáttur úr Stundinni okkar frá siöastliönum sunnudegi. 18.05 Litla hafmeyjan . 18.30 Hvaö ungur nemur gam- a 11 temur.Norsk mynd um skóla i Afriku, þar sem börnum og unglingum er sagt til I landbúnaöi. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision — Norska sjónvarpiö) 18.55 Hlé 20.00 Kréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Nýjasta tækni og visindi Umsjónarmaöur Siguröur H. Richter. 21.20 Arin okkar. Danskur framhaldsmyndaflokkur eftir Klaus Rifbjerg. 22.40 Dagskrárlok 1 I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I Börnunum kenndar ýmsar ræktunaraöferöir meö frumstæöustu tækjum. Sjónvarp klukkan 18:30 HJALP TIL SJALFSBJARGAR „Grunntónninn i þessari mynd er sá, að menn veröi að basla eins og best gengur við þá möguleika sem þeir hafa”, sagði Jóhanna Jóhannsdóttir, sem þýðir mynd- ina „Hvaö ungur nemur gamall temur”. Myndin fjallar um skóla i Afriku, þar sem börnum og unglingum er sagt til i land- búnaði. „betta eru unglingar i land- búnaðarskóla og það er eiginlega verið aö hjálpa þeim til sjálfs- bjargar. Það er verið að kenna drengjunum undirstöðuatriði i til dæmis ræktun á matjurtum, þannig að ekki veröi sultur þó kornuppskera bregðist. Þá er þeim kennd stiflugerð með frum- stæðustu aðferðum, þvi ekki fást tæki til slikra framkvæmda. Einnig er þeim kennt móðurmál- ið, Muhre og frönsku”. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 J Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu BIL ARYÐVORNHr Skeifunni 17 a 81390 Bilavióskipti Til sölu 13” sumardekk á felgum, stólar, huröir, skottlok ö.fl. varahlutir úr Datsun 100 A. árg. ’72. Uppl. i simum 27667 og 25889. « VERDLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI » Fyrir allar tegundir iþrótta. bikar- ar. styttur. verdlaunapeningar — Framleióum telagsmerki /^Magnús E. Baldvinssonk Lau^avag. 0 - R*yli,avili - Sim. 22*04 | ‘%///HIIIHU\\\W Vörubilar Bila- og vélasalan As auglýsir: Miðstöð vinnuvéla og vörubila- viðskipta er hiá okkur. Scania 76s árg. ’66 og ’67 Scania 80s árg. ’72 Scania 85s árg. ’72 Scania UOs árg. ’71 og ’73 Scania 140 árg. ’74 á grind og dráttarblll. Volvo N 10 árg. ’74 og ’80 Volvo F 10 árg. ’78 á grind Volvo N 12 árg. ’74 og ’80 M.Benz 2224 árg. '73 og ’71 á grind B. Benz 1920 árg. ’65 m/3 t. krana MAN 26320 árg. ’74 MAN 19230 árg. ’71 Vinnuvélar: International 3434 árg. ’79 International 3500 árg. ’74 og ’77 Massey Ferguson 50A árg. ’73 Massey Ferguson 50B árg. ’74 Massey Ferguson 70 árg. ’74 Bröyt X2 árg. ’64 og ’67 Einnig jarðýtur og bilkranar. Bila- og vélasalan As, Höföatúni 2, simi 2-48-60. Höfum úrval notaðra varahluta 1: Bronco ’72 302 Land Rover disel ’68 Land Rover ’71 Mazda 818 ’73 Cortina ’72 Mini ’75 Saab 99 ’74 Austin Ailegro ’76 Mazda 616 ’74 Toyota Corolla '72 Mazda 323 ’79 Datsun 120 ’72 Benz disel ’69 Benz 250 ’70 VW 1300 ’71 Skoda Amigo ’78 Volga ’74 Ford Capri ’70 Sunbeam 1600 ’74 Volvo 144 ’69 o.fl. Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Opið virka daga frá kl. 9-7, laug- ardaga frá kl. 10-4. Sendum um land allt. Hedd hf. Skemmuvegi 20, simi 77551. Bila- og vélasalan As auglýsir: til sölu eru: Citroen GS station árg ’74 M. Benz 608 P ’68 (26 m) M. Benz 508 ’69 (21 s) M. Benz 250 árg. ’70 Ch. Malibu árg. ’72 VW sendibifr. ’73 Datsun Pick-up árg. ’79 og ’80 Opel Record 1700 station '72 Fiat 127 árg. ’74 Escort 1300 XL árg. ’73 Austin Allegro árg. ’77 Lada Sport árg. ’78 Bronco árg. ’74 Okkur vantar allar tegundir bila á söluskrá. Bila- og vélasalan Ás, Höfðatúni 2, simi 24860. BOapartasalan Höföatúni 10, slmi 11397. Höfum notaða varahluti I flestar geröir bfla„ t.d. vökva- stýri, vatnskassa, fjaörir, raf- 'geyma, vélar, felgur o.fl. I Ch. Chevette 68 Dodge Coronette 68 Volga ’73 Austin Mini 75 Morris Marina 74 Sunbeam 72 Peugeot 504 , 404 , 204, '70 V4 Volvo Amazon 66 Willys jeppi 55 Cortina 68-$ 74 Toyota Mark II 72 Toyota Corona 68 VW 1300 7i Fiat 127 $ 73 Dodge Dart 72 Austin Gipsy 66 Citroen Pallaz 73 Citroen Ami 72 Hilman Hunter 71 Trabant 70 Hornet 71 Vauxhall Viva 72 Höfum mikið úrval af kerruefn- um. Bilapartasalan, Höföatúni 10, Símar 11397 og 26763. Opið kl. 9-7, laugardaga kl. 10-3. Höfum opið i hádeginu. Bilapartasalan, Höfðatúni 10. Saab 97 árg. ’72 til sölu, mjög vel með farinn. Nánari upplýsingar i sima 12252 e.kl. 17.30. Bilaleiga ' Leigjum út nýja bfla. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýjir og sparneytnir bilar Bllasalan Braut sf. Skeifunni 11, sim; 3376J. Bilaleigan Vik s.f. Grensásvegi 11 (Borgarbllasal- an). Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu Charmant — Mazda station — Ford Econoline sendibila. Simi 37688. Simar eftir lokun 77688 — 22434 — 74554. Bflaleiga S.H. Skjólbraut. Kópavogi. Leigjum út sparneytna japanska fólks- og station bila. Einnig Ford Econo- line-sendibila. Simar 45477 og 43179, heimasimi 43179. Bátar Bátar utanborösmótorar. örfáir 12 feta TERHI vatnabátar, einnig FLETSHER hraðbátar til sölu á mjög góðu verði svo og Chrysler utanborðsmótorar árg. ’80 til sölu á 20% afsláttarverði. Aðeins takmarkað magn. — Vélar og tæki hf. Tryggvagötu 10. Simar: 21286 og 21460. ÍFÍug D Flugvél til sölu. 1/5 hluti i flugvél TFFLY til sölu, sem er Cessna 150 árg. 1975. Gott verð. Uppl. i sima 52898 e. kl. 8.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.