Vísir - 29.10.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 29.10.1980, Blaðsíða 24
Miðvikudagur 29. október 1980 síminner 86611 veðurspá dagslns Veöurhorfur næsta sólar- hring: Suburland til Breiöafjaröar: Suöaustan gola eöa kaldi og sums staöar slydda i fyrstu, vaxandi suöaustan átt slödeg- is, stinningskaldi eöa all- hvasst og rigning meö kvöld- inu. Vestfiröir, Strandir og Noröurland vestra:Suöaustan gola og léttskýjaö f dag, hlýn- ar meö suöaustan kalda i kvöld, suöaustan stinnings- kaldi og rigning f nótt. Noröurland eystra og Austur- land aö Giettingi: Suöaustan gola eöa kaldi, viöast léttskýj- aö. Austfiröir: Hæg breytileg átt i dag, en suöaustan gola meö kvöldinu, léttskýjaö. Suöausturiand: Hæg breytileg átt og él i fyrstu, en siöar suö- austan gola eöa kaldi og skUr- ir, suöaustan stinningskaldi og rigning i nótt. VaMöhó' OPlHP Akureyriléttskýjaö -f3, Berg- enrigning 7, Helsinkialskýjaö 0, Kaupmannahöfnrigning 10, Osló þoka 4, Stokkhólmur slýdda 1, Reykjavlk slydda 1, ÞórshöfnskUrir3, Aþenaskýj- aö 11, Berlin skýjaö 17, Chicago léttskýjaö 6, Feneyj- arþoka 13, Frankfurtléttskýj- aö 13, Nuuksúld 1, Las Palm- as heiörikt 25, Mallorca létt- skýjaö 18, Malaga léttskýjaö 18, London rigning 13, Mon- treal snjókoma +1, New York skúr 13, Paris léttskýjaö 17, Róm heiöskirt 16, Winnipeg léttskýjaö 1. Loki seglr Svo viröist sem kosningaslag- ur veröi um allar helstu forystustööur i Alþýöuflokkn- um á flokksþinginu um helg- ina, nema hvaö formannskjör- iö hefur I reynd þegar fariö fram. Þaö viröist t.d. margur hafa áhuga á aö veröa gjaid- keri flokksins, þótt enginn. kunni skýringu á þeim áhuga. Rekstrarfé sjónvarps skorið niður um hálfan milljarð: innlend dagskrar- gerð slórlega skert ,,Þaö veröur ekki hægt aö haida uppi óbreyttri dagskrár- gerö f sjónvarpi á næsta ári, ef útgjöldin veröa skorin niöur um hálfan milljarö frá fjárlagatil- lögum Rfkisútvarpsins, eins og fjárlagafrum varpiö gerir ráö fyrir”, sagöi Höröur Vilhjálms- son, fjármálastjóri Rikisút- varpsins, f samtaii viö Vfsi, Höröur sagði, aö ekki heföi veriö haft neitt samráö viö Rikisútvarpiö um þennan niöur- skurö og hánn ekki komiö i ljós fyrr en fjárlagafrumvarpiö var lagt fram. Þá var menntamála- ráöherra ritaö bréf um máliö og hann hefur nú sent fjárveitinga- nefnd Alþingis bréf og vakiö at- hygli á fjárhagsstööu Rfkisút- varpsins, en gert er ráö fyrir rekstrarhalla um einn milljarö króna á þessu ári. „Mikill meirihluti gjalda er fastur kostnaöur og vandamáliö veröur alltaf aö verja beinan breytilegan kostnaö og þar undir fellur meöal annars dag- skrárgerö sjónvarpsins og allur breytilegur kostnaöur sem henni fylgir”, sagöi Höröur. ,,Ég býst fastlega viö, aö þaö veröi reynt aö láta niöurskurö- inn koma sem minnst fram á dagskrá, en mér sýnist, aö þaö veröi erfitt aö sinna ýmsu, sem til þessa hefur veriö taliö sjálf- sagt aö gera einhver skil. Þá dettur mér nú fyrst I hug ýmis innlend dagskrárgerö. Viö von- umst til aö fjárveitinganefnd taki þetta til alvarlegrar endur- skoöunar, þvi aö þaö veröur mjög erfitt aö halda óbreyttri reisn með þvi ráöstöfunarfé, sem okkur er ætlaö”, sagöi Höröur Vilhjálmsson, fjármála- stjóri. 1 bréfi Ingvars Gislasonar, menntamálaráöherra, kemur fram aö f rfkisstjórninni er vilji og fullur skilningur á þvi aö taka veröi fjármál Rikisút- varpsins til ítarlegrar meöferö- ar viö fjárlagaafgreiöslu. —SG. |||||ÍÉ ■ JB kuldanum Flugfreyjur: Vilja hlið- stæðasamn- inga og ASi - auk sérkrölu um starfsaldursráOnlngar Einn af þeim starfs- hópum, sem eftir er að semja við, eru flugfreyj- ur. Þær sendu Flugleið- um kröfur sinar i gær og að sögn Jófriðar Björns- dóttur, formanns félags- ins, er þar farið fram á hliðstæðar kjarabætur og samið var um milli ASl og VSÍ. Jófriöur sagöi, aö þessu heföi fylgt ein sérkrafa þess efnis, aö þegar um væri aö ræöa breyting- ar á rekstri fyrirtækisins eöa samdráttur, þá yröi flugfreyjum og flugþjónum sagt upp sam- kvæmt starfsaldri og endurráöiö meö sama hætti. Siguröur Helgason, forstjóri Flugleiöa, sagöi I morgun, aö fé- lagiö væri tilbúið til aö halda áfram viöræðum og kvaöst vona aöþessimálleystust. —SG Vetur er genginn i garð og þvi farið að þrengjast um hjá fuglunum á Tjörninni i Reykjavík. En þá hlaupa börnin oft und- ir bagga og gefa þeim brauð. Vísismynd: Gunn- ar Þór Gisií son. Arekstur í Höfðabakka Mjög haröur árekstur varö I Höföabakka i gær, en þar rákust á vörubifreiö og sendiferöabifreið. ökumaöur annars bilsins meidd- ist talsvert og miklar skemmdir uröu á báöum bilunum. Þá varö árekstur i Artúns- brekkunni i morgun og einhver meiösli á fólki þar, en máliö var ekki fullkannaö, er Visir fór I prentun. gk —. Sömu frímerki noiuð efllr mynlbreyiingu: „TÖLUSTAFIRNIR STANDA ÞA FYRIR flURfl í STAÐ KRÓNfl” „Viö leysum máUö einfald- lega meö þvf aö framlengja um óákveöinn tima giidi þeirra frf- merkja, sem gefin hafa veriö út eftir 1973”, sagöi Rafn Júlfus- son, fuiltrúi hjá Pósti og sfma, þegar blaöamaöur Vfsis spurö- ist fyrir um, hvernig brugðist yröi viö myntbreytingunni um áramótin i sambandi viö notkun frimerkja. „Strax 1973 höföu menn í huga möguleikann á þvl aö til mynt- breytingar kæmi, og því voru aðeinssettir tölustafir á þau frl- merki, sem voru gefin út eftir þann tlma, en ekki tilgreint hvort um krónur eöa aura væri aö ræöa. Þetta hefur í för með sér, aö hægt er aö nota þessi fri- merki áfram eftir myntbreyt- inguna, en þá standa tölustaf- irnir fyriraura I staö króna áö- ur. Frímerki, sem áöur haföi verögildiö 150 krónur, kostar 1.50 eftir áramótin. Þetta er ódýr lausn og ætti ekki aö geta valdiö neinum vandræöum eöa misskilningi”. Rafn sagöi aö þau frimerki, sem gefin voru út fyrir 1973, myndu gilda til 1. júli 1981, á sama hátt og gömlu seðlarnir, enþaöværi ekki satlunin aö hafa þau i sölu eftir aö myntbreyt- ingin tekur gildi. —P.M.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.