Vísir - 01.11.1980, Side 1

Vísir - 01.11.1980, Side 1
Laugardagur 1. nóvember 1980 257. tbl. 70. árg. Gudni Gudmundsson, rektor Menntaskólans í Reykjavík, í Helgarvidtalinu — Kafli úr Sprengjuveislunni „Bókin segir frá manni sem giftist dóttur mjög auöugs manns. Tengdafaöirinn er kallaöur Dr. Fischer og er ekki likur neinum venjulegum manni. Hann gerir sér þaö til dægrastyttingar aö halda boö fyrir svokallaöa vini sina og auömýkja þá og litiilækka á allan hátt en umbuna þeim siöan meö geysiveglegum gjöf- um. Höfundur tekur fyrir ágirnd hinna riku og hvernig þeir vilja allt til vinna aö fullnægja henni. Þaö er hiö áhugaveröa atriöi bókar innar og mjög snilldarlega á þvi máli haldiö”. Þetta segir Björn Jónsson, skólastjóri og þýöandi bókarinnar Sprengjuveislan eftir Graham Greenesem kemurúthjá AB i aust. Kafli úr bókinni er birtur i blaöinu I dag. Agirnd hinna ríku & * %, ^ óhætt er ^ að fullyrða að v fátt hafi verið meira umtalað að undanförnu en leikritið Vandarhögg sem sýnt var í sjjónvarpinu á sunnudags- kvöld. Sýnist sitt hverjum en margir velta þvi fyrir sér hvor eigi meira í verkinu, höfundurinn Jökull heitinn Jakobsson, eða leik- stjórinn umdeildi Hrafn Gunnlaugsson. Helgar- blaðið hefur borið saman upphaf legt handrit myndarinnar og endanlega gerð og kemur þar margt fróðlegt í Ijós. Einnig er rætt við Hrafn Gunnlaugsson um hvað sé Jökuls og hvað sé Hrafns í verkinu. Sjá opnu í blaði 2.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.