Vísir - 01.11.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 01.11.1980, Blaðsíða 7
7 Laugardagur 1. nóvember 1980 aíem Sameining borgarinnar var þá eins og núna, þyrnir i augum nær allra rikja. Otal sinnum hefur allsherjarþing Sameinuöu þjóð- anna mótmælt henni. Timinn hefur hins vegar unnið með ísraelum i þessari deilu, þeir hafa sett óafmáanlegt mark á borgina. HUn er nú orðin stærsta borg Israela með400 þUsund ibUa, 290 þús. gyðinga og 112 þúsund araba. A næstu 25 árum er gert ráðfyrir að ibúum fjöldi i 650 þús- und ibúa en Utlit er fyrir að erfið- lega gangi að halda hlutfallinu milli gyðinga og araba þeim fyrr- töldu i hag þar eð viðkoma araba er meiri. Allt um það, margir telja að Israel hafi i' raun ekki efni á þeim hroka sem það sýnir araba- rikjunum með þvi að gera austur- hluta Jerúsalem að stjórnarað- setri. Það er álit hlutlausra aðila að Begin og kumpánar hans hafi stigið stórt skref aftur á bak á leiðinni til varanlegs friðar, aö þeir hafi einangrað sig I viðræð- unum. Begin er sama, hann vitn- ar enn i söguna: „Þegar Davið flutti sig frá Hebron og gerði Jerúsalem að höfuöborg var lika sagt aö sú ákvörðun væri óti'mabær. En Biblian getur ekki einu sinni nafna þeirra sem voru andvigir Daviö.” Ms þýddi frjálslega úr Spiegel. vísm Bíllinn sem allir vilja eiga. PLYMOUTH VOLARÉ 1980 Erum að fá sendingu af hinum eftirsótta Plymouth Volaré Station 1980 á verði sem enginn annar getur boðið. Sendingin verður á verði sem er 20% undir verksmiðjuverði. Volaré hefur marg sannað yfir- burði sína hér á landi og bestu dæmin er m.a. endursöluverð og endingin — þetta eru bílar sem forðast verkstæði. Reynslan hefur marg sannað að bílarnir frá Chrysler eru sterkbyggðari en flest allir aðrir bílar. Við getum boðið Volaré Station Custom með m.a. sjálfskiptingu, vökvastýri og 6 cyl. á verði frá ca. kr. 9.800.000 og Volaré Station Premier með deluxe frágangi, sjálfskiptingu, vökvastýri og 8 cyl. frá ca. 11.900.000 (miðað við gengi 21.10.‘80.). Umboösmenn: Sniðill hf., Oseyri 8, Akureyri. Sími 22255 Bílasala Hinriks, Akranesi. Sími 1143 Friörik Ó^karsson, Vestmannaeyjum. Sími 1552 Óskar Jónsson, Neskaupstað. Sími 7676 Baldvin Kristjánsson, Patreksfirði. Símar 1195 og 1295 Armúla 36. Símar 84366 - 84491 Óvenju fjölbreytt úrval af húsgögnum Við erum aftur flutt á gamla staðinn á neðstu hæð í Kjörgarði Opið í dag frá kl. 9 til 12 W...... ■ á Skemmuvegi 6 sunnudag frá kl. 15 til 18 Óta/ möguleikar Kjörgarði — Laugavegi 59, — Sími 16975 Smiðjuvegi 6, — Kópavogi — Sími 44544

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.