Vísir - 01.11.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 01.11.1980, Blaðsíða 10
10 Laugardagui; J. uóvember J980 VÍSIR * sófasettið er vandað íslenskt sófasett á ótrúlega lágu verðij aðeins kr. 595.000— og nú gerum við enn betur og bjóðum sérstök afsláttarkjör, þ. e.: Staðgreiðsluverð aðeins kr. 506.175 eða með greiðsluskilmálum kr. 565.250 — útborgun aðeins kr. 140.000 — og eftirstöðvar á allt að 10 mánuðum. Opið ■■■ á föstudögum _ 11111 , Lr/ q 7 -------- . j uaLnj j- r □uuQini;; á laugardögumJÓn LoftSSOn hf. ki. 9-12 Hringbraut 121 Sími 10600 Madness — Absolutely SEEZ 29 Stiff Ska tónlistin er nokkuö vinsæl hér á landi svo er vinsældum Madness fyrir aö þakka. Þaö er óþarfi aö kynna þessa hressu danshljómsveit nánar fyrir lesendum blaösins, svo þekkt er hún. Nýja platan Absolutely er betri og heilsteyptari plata en One StepBeyond var.Þaöeru 14 lög á plötunni flest i ska stil en þó er eitt ekta rokkabilly lag aö finna á plötunni. Þaö heitir Solid Gone og er eftir dansara hljóm- sveitarinnar Chas Smash. Baggy Trousers, fyrsta lagið af þessariplötu sem gefiö var Ut á smáskifu er þegar oröiö vin- sælt en þaö má búast við' fleiri lög leiki vinsældirnar eftir Baggy Trousers svo hress og gripandi eru flest þeirra Madness flytja alls ekki alvar- lega tónlist enda er þaö ekki ætl- unin. Þetta er fyrst og fremst lifleg danstónlist sem kemur manni i gott skap og fótunum á hreyfingu. Joy Division — Closer FACT XXV Factory Þessi plata stendur sem eins- konar grafskrift um hljómsveit- ina Joy Division, þvi að söngvari hennar Ian Curtis framdi sjálfsmorð nokkru eftir aö platan var fullgerö i vor. Joy Division var stofnuð i Manchester áriö 1977 og þótti litt buröug i fyrstu, en með fyrstu plötunni Unknown Pleasure kom i ljós aö þeir bjuggu yfir miklum hæfileikum og var þeim stillt upp á meðal efnilegustu hljómsveita ný- bylgjunnar I Bretlandi. Þegar platan Closer kom Ut stóö Joy Division uppi sem höfuölaus her þareð söngvarann vantaöi, en siöustu fregnir herma aö þeir sem eftir liföu, Hook, Morris og Albrecht séu komnir i gang á nýjan leik undir nafninu New Order og eru þaö góö tiöindi. Tónlist Joy Division er nokkuö sérstök. Hún byggir á ákveön- um áslætti, leikandi liprum bassaleik sterkum rytma gitar- leik sem oft er tvi- og þri-tekinn og þar á bætast einföld leikandi sóló. Auk þessa er mjög fljót- andisyntesezerleikur áberandi. Þaðsem vekur þó mesta athygli er góður söngur hins látna Curtis, sem minnnir oft á Jim Morrison (Doors) sem lést ein- mitt fyrir 10 árum. Joy Division hefur verið eink- ar efnileg og athyglisverö hljómsveit einsog Closer ber meö sér og er vonandi aö trióiö New Order nái aö halda áfram aö skapa jafn áhugaveröa tón- list eftir lát Curtis og fylla þar- meö skarö hans. Sértilboð Jónatan Garðarsson skrifar: CLOStR Bruce Springsteen lætur engan reka á eftir sér þegar hann vinnur að hljómplötum sinum. Honum liggur ekkert á, þvi að hljómplatan er óafturkallanleg full- unnin varasem vanda ber til. Hún á eftir að halda merki lista- mannsins á lofti um ókomin ár ef vel tekst til, en brjóta nafn hans mélinu smærra ef hafi upphaflega átt aö vera fyrir einu ári síöan. „Nei, ég ætla ekki aö eyöa svona miklum tima framar. Viö ætlum aö reyna aö hljóðrita hraðar, hafa lögin tilbúin áður en við förum inní stúdióiö”. A þessa leiö svaraði Bruce bresk- um blaðamanni eftir útkomu plötunnarDarkness on the Edge of Town, fyrir tveimur árum. Spurningin sem lögö var fyrir Bruce, var hvort aödáendurnir þyrftu nú að biöa i 2 ár eftir næstu plötu. Og hann lét biða eftir sér sem endranær, þó út- koman sé reyndartveggja plötu albúm sem inniheldur 20 lög, sæmilegur skammtur i bili. En þessi 20 lög eru aðeins 1/3 hluti OKKSINS þess efnis sem upphaflega var hljóöritað fyrir þessar plötur. Bruce er svo vandlátur á lög sin, aö ef honum mislikar eitt- hvaöi'þeim, fá þauekki náð fyr- iraugum fullkomnunarsinnans. Lög eins og Fire sem Pointer Sisters geröu vinsælt fýrir rúmu ári og Because the Night sem Patti Smith gerði vinsælt um svipað leyti voru á meöal þeirra 20 laga sem ekki komust á Darkness. Pointers og Patti nutu þvi góös af vandlætinu Tónleikamaður Sagt er aö Springsteen vinni frekar hægt i stúdióinu en samt er hann mjög afkastamikið tón- skáld og hefur samiö aragrúa af góöum lögum. Engu aö siöur haföihannaöeinsgefiö34af lög- um sinum Ut á 4 plötum á 7 ára ferli sinum, þegar platan River kom Ut nú á dögunum. Spring- steen bætir nú 20 lögum i þetta safn en ekki getur það talist stórt lagasafn á svo löngum tima. Springsteen prófar ný lög og nýjar útgáfur af eldri lögum oft höndunum er kastað til verksins. Vandlátur Bruce Springsteen hefur nú látiö aödáendur sina biða enn einu sinni 12 ár eftir nýrri plötu, þrátt fyrir að Utgáfudagurinn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.