Vísir - 01.11.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 01.11.1980, Blaðsíða 14
14 AUGLÝSIIMG FRÁ LAUNASJÓÐI RITHÖFUNDA Hér með eru auglýst til umsóknar starfslaun fyrir árið 1981 úr Launasjóði rithöfunda sam- kvæmt lögum nr. 29/1975 og reglugerð gefinni út af menntamálaráðuneytinu 19. október 1979. Rétttil greiðslu úr sjóðnum hafa íslenskir rit- höfundar og höfundar fræðirita. Heimilt er og að greiða laun úr sjóðnum fyrir þýðingar á islensku. Starfslaun eru veitt i samræmi við byrjunarlaun menntaskólakennara skemmst til tveggja og lengst til niu mánaða í senn. Höfundun sem sækir um og hlýtur starfslaun í þrjá mánuði eða lengur, skuldbindur sig til að gegna ekki fastlaunuðu starfi meðan hann nýtur starfslauna. Slík kvöð fylgir ekki tveggja mánaða starfslaunum, enda skulu þau einvörðungu veitt vegna verka sem birst hafa næsta almanaksár á undan. Skrá um birt ritverk höfundar og verk, sem hann vinnur nú að, skal fylgja umsókninni. Umsóknum ber að skila á sérstökum eyðu- blöðum, sem fást í menntamálaráðuneytinu. Mikilvægt er að spurningum á eyðublaðinu sé svarað og verður farið með svörin sem trúnaðarmál. Umsóknir skulu sendar fyrir 20. desember 1980 til menntamálaráðuneytisins, Hverfis- götu 6. ReykjavR. Reykjavík, 30. október 1980 Stjórn Launasjóðs rithöfunda. m Smurbrauðstofan BJDRNINN Njálsgötu 49 - Simi 15105 □REMEL ÓSKADRAUMURFÖNDRARANS Dremel „Moto-Tool” verkfæri með 1001 möguleika: Fræsar, borar, slipar, fægir, sker út, grefur, brýnir. Fjölmargir fylgihlutir fáanlegir, svo sem fræsaraland, borstatíf, haldari, ótal oddar, sagir og sliparar. Fjölvirkstingsög (jigsaw) með aflúrtaki fyrir margskonar fylgihluti, svo sem slipi- og fægi- hjól og fræsarabarka með ýmsum fylgihlut- um. Póstsendum samdægurs TOmSTUDDRHÚSID HF lauqouegi lS4-Rcut|ouit s-51901 - Þrátt fyrir daglegar flugsamgöngur við New York um langt árabil er eins og Islendingar hafi al- mennt ekki uppgötváð þessa heimsborg í vesturátt. Það er engu iikara en margir standi i þeirri trú að heimsókn til New York sé miklu erfiðara og áhættu- samara ferðalag en til London eða Kaupmanna- hafnar og ekki sé við hæfi að fara vestur nema eiga ' þangað brýnt erindi. Þáerusumir þeirrar skoðunar að New York sé einkum byggð af þjófum, morð- ingjum og nauðgurum og hver sem sleppi þaðan ómyctur hafi verið ótrúlega heppinn. Sannleikurinn er hins vegar sá, a6 fáar borgir hafa jafn mikiö aö bjóöa feröalöngum en einmitt New York. Þetta er töfr- andi borg, einstæö meöal heimsborga og þar býr ákaflega elskulegt og þægilegt fólk aö miklum meirihluta. Auövitaö getur fólk látiö ræna sig þar ekki siöur en á skemmtistaö i Reykjavlk. Hægöarleikur er Hka aö láta slá sig þar niöur eins og á Austurvelli. Ef þú vilt hins vegar skoöa fjölskrúðugt mann- lif, stunda söfn, leikhús, kvik- myndahús eða versla, svo eitt- hvaö sé nefnt, þá farðu til New York og um leið og þú kemur heim feröu að hugsa til næstu ferðar þangaö. Hverfin fimm. New York samanstendur af fimm borgarhverfum: Man- hattan, Brooklyn, Bronx, Queens og Staten Island. Eyjan Manhattan er miöpunktur borg- arinnar og i þessu spjalli er fyrst og fremst átt við Manhatt- an þegar talaö er um New York. Þar er miöstöö verslunar, lista og fjármálviöskipta. Flestir ibúa borgarinnar búa utan Man- hattan en sækja þangaö vinnu á morgna og fara aftur heim á kvöldin. Ef ekiö er um Queens eöa Bronx, svo dæmi sé nefnt, má sjá breiöar Ibúöagötur meö trjágöröum fyrir framan húsin, barnaleikvelli, skóla og annaö sem tilheyrir venjulegum borg- um, svo ekki sé talaö um „sveitaþorpin” upp á Long Is- land. En á Manhatten eru ský- kljúfarnir vlðfrægu og iöandi mannlif. Fjölskrúðugt mannlíf. Fyrir utan skýjakljúfana er þaö mannlifiö sem vekur mesta athygli þegar komiö er til New York. Breiöstrætin eru beinlinis troöfull af fólki frá þvi snemma á morgnana þar til eftir miö- mætti. Þar má sjá allar geröir af fólki. Velklæddir kaupsýslu- menn ganga ákveönum skrefum meö stresstöskuna framhjá gamalli indianakellingu sem viröist vafin inn I mörg teppi, demantsalarnir, svartklæddir meö sina sérkennilegu hatta, ~m------------------► Þaö er friösælt við gosbrunnana á Rockcfeller Center á miöri Manhattan. (Visism. SG). eru á hraöri ferö en nokkrir svertingjar halla sér upp aö húsvegg og stara tómum augum sem ekkert viröast sjá. Hópur af einkennisklæddum þjónum Plaza hótelsins taka á móti auöfólki sem stigur prúö- búiö út úr glæsivögnum og þegar þú gengur fyrir næsta horn séröu gamlan skeggjaöan mann klæddan tötrum vera aö leita að einhverju ætilegu i öskutunnu. Skerandi jasstónar hljóma úr dyrum Jimmy Ryan’s á 54. stræti. Þetta er veitingahús i kjallara og þar sitja menn á ........... <

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.