Vísir - 01.11.1980, Blaðsíða 1
STÚRKOSTLEG GETRAUN Á 70 ARA AFMÆLI VISIS:
Sumarbústaöur og tveír bílar
eru vínningar í getraun Vísis
• verðmæti vinninga um 25 millj. kr.
Vísir hleypir i dag af stokkunum glæsilegri getraun fyrir áskrif-
endur sína, sem allir niíverandi og nýir áskrifendur geta tekiö þátt i
— og taka vonandi þátt i, þvi aö til mikils er aö vinna. Tilefnið er 70
ára afmæli blaðsins i desembermánuöi nk.
Jafnframt vill Visir nota þetta tækifæri til þess aö kynna stærra
og betra blað fyrir sem flestum nýjum lesendum, en eins og lesend-
um blaðsins er kunnugt, er nýbúiö að stækka blaðið og gera efnis-
valið fjölbreyttara.
Vinningarnir i „afmælisgetraun Visis" eru þrlr, hver öðrum álit-
legri: bili af gerðinni Mitsubishi Colt, annar japanskur smábill, sem
ekki er enn kominn á markað hér á landi, og loks 40 ferm. sumarbú-
staður. Samtals er verðmæti vinninganna um 25 milljónir króna og
er vist óhælt að fullyrða, að hér er á ferðinni glæsilegasti getrauna-
ieikur, sem nokkurt blað hér á landi hefur efnt til fyrir lesendur
sina.
öllum réttum svarseðlum sem
komnir eru fram að þvi. Það er
þvi um að gera fyrir þá, sem
ekki eru þegar áskrifendur að
Visi, að gerast það sem fyrst.
Askrii'tarsiniinn er 86611.
Starfsmenn VIsis og nánasta
skylduliö þeirra hei'ur ekki rétt
til þátttöku i getrauninni.
Vinningarnir .
Mitsubisbi Colt frá Heklu hf.
verður dreginn út 30. janúar.
Þetta er einn vinsælasti billinn
hér á landi i dag. Rúmgóður 5
manna bill, lipur i akstri, fram-
hjóladrifinn og sparneytinn á
eldsneyti. Vinningsbillínn er 5
dyra og þessi gerð af Colt kostar
6.6 millj. kr.
Nýr japanskur smábfll veröur
dreginn út 31. mars. Enn hvilir
dálitil leynd yfir þessum vinn-
ingi, þvi að billinn hefur ekki
enn verið kynntur á islenskum
markaði, en hulunni verður
svipt af honum á næstunni. ,, Sá
nýjasti, sá ódýrasti og sá spar-
neytnasti frá Japan", segir
islenski innflytjandinn um
þennan bil.
Sumarbiistaður frá Húsa-
smiðjunni hf. verður svo dreg-
inn út 29. mai nk., og er þetta
stærsti vinningurinn, að verð-
mæti 13 milljónir króna.
BUstaðurinn verður með eld-
hUsinnréttingu og uppsettur,
þar á landinu sem óskað verður
en landið undir hann leggur
vinningshafinn til sjálfur. Þetta
er stór og rúmgóður bústaður,
40 ferm., stofa, tvö herbergi,
eldhUs, baðherbergi og
geymsla, allur panelklæddur að
innan.
Af þessu ætti að sjást, aö til
mikils er að vinna i þessari
glæsilegu afmælisgetraun fyrir
áskrifendur Visis.
Fyrirkomulagið
Afmælisgetrauninni verður
hagað þannig, að einn get-
raunarseðill verður i blaðinu i
hverjum mánuöi frá nóvember
fram i mai, og er fyrsti
getraunaseðillinn á bls. 2 i þess-
um hluta blaðsins i dag.
Getraununum verður þannig
háttað, að þær verða auðveldar
úrlausnar fyrir alla lesendur
VIsis. 1 fyrsta skipti verður svo
dregið 30. janúar. Þá verður
dregið ur réttum getraunarseðl-
um fyrir nóvember og desem-
ber og jamiar, þannig að allir
nUverandi áskrifendur og þeir,
sem nú gerast áskrifendur geta,
átt þrjá seðla i pottinum. Næst
verður svo dregið 31. mars nk.,
og þá verður dregið Ur öllum
réttum Urlausnum, sem þá hafa
borist, það er að segja frá
nóvember-mars, svo aö þá get-
ur hver áskrifandi átt 5 seðla i
pottinum. Sioasti vinningurinn
verður svo dreginn út 29. mai
n.k. Þá verður dregið úr réttum
úrlausnum frá nóvember til
mai. Það þýðir að þá geta veriö
7 seðlar i pottinum frá þeim
áskrifendum, sem áhugasam-
astir eru og hafa verið þátttak-
endur frá byrjun.
Hverjir geta tekið
þátt?
Þátttakendur i getrauninni
geta verið allir áskrifendur Vis-
is, eins og áður sagöi, bæði nú-
verandi áskrif endur og eins nýir
áskrifendur, og það skilyrði eitt
er sett, að áskrifendur séu
skuldlausir, þegar Utdráttur
vinninga fer fram. Vinnings-
möguleikarnir eru þeim mun
meiri, sem menn taka lengur
þátt i afmælisgetrauninni, þar
sem i hvert skipti er dregið Ur
v
Fyrsti getrauna
seðíltínn í dag
j Nóvemberseftill áskrifendá-
• getraunar Visis er birtur i
I þessu blaði, nánar tiltekið á
! blaðsiðu tvö. Þetta er fyrsti
| hluti getrauiiarinnar og eins
| og kemur fram l kynningunni
j hér á siðunni eru vinningslfk-
J urnar mestar eí meim eru
j þátttakendur frá byrjun.
I Þeir lesendur, sem ekki «ru
þegar áskrifendur að biaðinu |
geta annað hvort krossað i |
sérstakan reit á seðlinum og i
óskað þannig eftir áskrift eða
hringt strax i slma 86611.
Nánari skýringar og get-
raunaseðillinn munu birtast
ykkur ef þið flettið yfir á næstu
siðu.
Vinningur30. janúar: Mitsubishi Colt, aðverömætió.ómilljónir króna
Vinningur 31. mars: Nýr japanskur smábíll, sem enn erekki kominn hér á markað.
Vinningur29. maí: Sumarbústaður frá Húsasmiðjunni h.f.
að verðmæti 13 milljónir króna.
-J