Vísir - 01.11.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 01.11.1980, Blaðsíða 4
Litið inn í ævin- týri vtsm Laugardagur 1. nóvember 1980 Kóngsdóttirin# EINU SINNI 1/411 KONUNGSDÓTTIR sem kunni ekki að tala Gubrún Aubunsdóttir leggur sibustu hönd á drekann. xréb segir frá þvi, hvar máiib á heima. Drekinn leggur góblátlegan halann á Gubrúnu. Einu sinni voru barnabók- nenntir fullar af yndisfögrum irinsessum og myndarlegum prinsum og vobalegum drekum. Þá voru engar barbabrellur eöa þrumusveppir til ab bjarga málum heldur óskadisir með töfrasprota sem leystu froska úr ilögum og breyttu appelsfnum i gullni slegna vagna meö fjórum tivltum hestum. Þá hétu þessar sögur reyndar ekki barnabók- menntir heldur ævintýri, þvl þá voru engir aldursflokkabásar handa bókum. Þá stóð Sólon [slandus viö hliðina á öskubusku I bókaskápnum og Sálmurinn um blómiö og Gróöur i gjósti hölluöu sér upp aö Siggu Viggu trúlof- aöri eöa Tom Swift og þá var hægt aö valsa á milli raunveru- leika og ævintýris á svo mikilli ferö aö maöur varö sjálfur aö finna landamærin þarna á milli. Nú er þetta allt ööru vlsi. Nú má ekki plata krakka, nú má ekki segja þeim aö brelludis meö barbasprota kippi öllu I lag og nú má ekki finna fjársjóö undir regnboganum án þess aö maöur hafi unnib fyrir honum höröum höndum og eigi fráskilda foreld- ra. „Barnabókmenntir” veröa að gefa „rétta” mynd og umfram allt eiga þær aö kenna krökkum á veruleikann. Nú eru sérstakar bækur fyrir hvern árgang, og sér- stakir þættir og sérstakar kvik- myndir. Og engin landamæri til aö leita a* upp á eigin spýtur. Mállaus prinsessa Þetta svona kom upp I kollinn á æfingum hjá Alþýöuleikhúsinu. Æfingin var á leikriti, sem heitir „Konungsdóttirin, sem kunni ekki aö tala.” Alvöru ævintýri eins og þau gerast best um fallega prinsessu og vondan dreka, tré, sem talar og stein sem hreyfir sig. En ævintýri, sem aöeins heföi getaö veriö skrifaö á þessari öld þvl aöalsöguhetjan er mállaus. Hugmyndin er bráösnjöll, leik- ritiö hefur kosti gömlu ævintýr- anna og uppfyllir um leiö allar nútlmakröfur. An þess aö vera leiöinlegt. Nei, ég er ekki aö skrifa leikdóm, aöeins aö segja frá þvi hvaö þaö er gaman aö heyra gamaldags ævintýri og sjá hvernig þaö er notaö til aö auka sýn i hrollkaldan veruleik. Sagan er svona: Kóngsdóttirin, sem ekki getur talaö, sendir tvo von- biöla út á örkina til aö finna mál handa sér. Tré og steinn visa þeim veginn til vonda drekans, þvi hann á mál. Þaö er fingra- máliö. Vonbiölarnir finna drek- ann, heyja viö hann baráttu og ná málinu. Allt endar vel. Leikritiö er talaö bæbi meö hljóöoröum og fingraoröum. ,/Það er eitthvað alveg spes" A æfingunni voru krakkar úr Heyrnleysingjaskólanum. Þau horföu hugfangin á sitt eigiö fingramál á sviöinu og geröu óspart athugasemdir hvort viö annaö um gang leiksins. Llklega höföu þau aldrei „heyrt” leik- sýningu fyrr. Allir krakkar eiga þaö skiliö aö fara I leikhús. Raunar ættu llka allir fullorönir aö leyfa sér þann munað aö fara meö þeim. Ég þekki fólk, sem fær börn aö láni til aö fara og sjá barnaleikrit meö, — bæöi vegna þess aö þaö „kann ekki viö” aö fara fylgdarlaust á barnaleikrit en llka af þvl aö þaö er svo gaman aö sitja meö krökk - um I leikhúsi. Þaö er eitthvaö alveg spes! Gjörsamlega nýr heimur opnast i hvert sinn sem tjaldiö er dregiö frá og börn fara ekki I felur meö hrifningu sína. En krökkunum úr Heyrn- leysingjaskólanum var þessi heimur meira en nýr. Svo voru fleiri áhorfendur, börn meö heyrn og tungumál og fullorönir, sem margsinnis hafa séö leikiö á sviöi. Þvi leikritiö um prinsessuna sem gat ekki talaö er aö vlsu leikrit um heyrnarlausa kóngsdóttur, en þaö er ekki bara fyrir heyrnar- lausa. Þaö er fyrir alla krakka. Og raunar alla sem hafa áhuga á leiklist. Þvi eins og leikstjórinn Þórunn Siguröardóttir sagöi mér, er llkt og fingramáliö bæti nýrri vidd viö leiktæknina — „þegar ég sá þessa sýningu I Finnlandi, þótti mér sem þetta táknmál væri hluti af myndrænni sýningu — ný látbragösaöferö”. Staðreyndir málsins Þórunn segir frá leikritinu. „Höfundurinn er finnskur, heitir Christina Anderson. Verkiö hefur veriö sýnt mjög víöa á sviöi og I sjónvarpi, þaö fékk t.d. verö- laun sem besta barnaefniö á alþjóölegri ráöstefnu um sjón- varpsefni. Viö viljum endilega aö þaökomi fram, að þó svo leikritiö sé skrifaö meö þaö fyrir augum aö heyrnleysingjar geti notiö þess, þá er þetta leikrit handa öllum. Þaö hefur bara þennan aukakost.” Og vegna þess aö þaö hefur þennan kost framyfir önnur leikrit, þá hefur leikhúsiö hlotiö styrk frá Framkvæmda- nefnd árs fatlaöra til aö koma verkinu á fjalirnar. Og öllum heyrnarlausum börnum veröur boöiö aö sjd þaö ókeypis. Þórunn, auk þess aö leikstýra, þýddi lika leikritiö. Fjörar leik- konur fara meö hlutverk, þær Sól- veig Halldórsdóttir, sem er konungsdóttirin, Ragnheiöur E. Arnardóttir, sögukona, tré, steinn og dreki og Helga Thorberg og Anna S. Einarsdóttir, sem leika vonbiölana Alfreö og Vilferö. Ein Langbrókanna Guörún Auöuns- dóttir, geröi leikmynd, brúöur og búninga. Ólafur örn Thoroddsen sér um ljós og hljóö. Og Berglind Stefánsdóttir og Vilhjálmur G. Vilhjálmsson leiöbeindu i tal- | Dreki og konungsdóttir. L Alfreö i hrókasamræöum viö héra i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.