Vísir - 01.11.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 01.11.1980, Blaðsíða 5
Laugardagur 1. nóvember 1980 5 VÍSIR málinu — þvi auövitaö uröu allir aö kunna aö tala meö höndunum. „Þaö var mikiö ævintýri út af fyrir sig” sagöi Þórunn. „Hugsaöu þér t.d. aö þegar viö lékum leikritiö fyrir heyrnleys- ingja, kom i ljós aö þeir höföu aldrei „heyrt” kvæöi fyrr en þeir heyröu ljóöiö i leikritinu.” — „Já,” bætir einhver viö, „maöur haföi ekki gert sér grein fyrir þessu, þau þekkja auövitaö alls ekki hrynjandi, rim eöa hljóöfall og er þannig meinaöur aögangur af stórum hluta bókmenntanna.” „Viö erum ofsalega montnar núna, krakkarnir spurðu okkur hvenær við hefðum verið i skólan- um þeirra!” Aöur en ég kvaddi, baö ég Helgu Thorberg aö segja nafn leikritsins á máli prinsessunnar. Kóngur er táknaöur meö þvi aö kreppa lðfann ofan á höföinu — rétt eins og kóróna. Þaö skilja nú allir — a.m.k. krakkar sem lesa ævintýri. Þau eiga nú aldeilis eftir aö skemmta sér! Ms P.S. Leikritiö „Konungsdóttirin sem kunni ekki aö tala” veröur frum- sýnt i Lindarbæ á morgun kl. 3. Alþýöuleikhúsiö mun hafa sam- vinnu viö dagvistunarstofnanir i Reykjavik, Kópavogi og vföar og gefa foreldrum kost á aö kaupa miöa á sýningar á barnaheim- ilum á ákveönum tima, sem aug- lýstur verður i dreifibréfum tii foreldra. Þá er fyrirhugað aö fara meö sýninguna úr Lindarbæ i skóla og út fyrir bæinn. Hópar sem hafa áhuga á aö koma i Lind- arbæ eöa fá sýningunatil sin hafi samband viö skrifstofuna I Lind- arbæ. Sýningar veröa I Lindarbæ á laugardögum og sunnudögum kl.3. sem kunni ekki að tala' (Ella tók myndirnar) I I -J Vonbiölarnir I leit að máli. fyrirliggjandi hina viðurkenndu LYDEX hljóðkúta í eftirtaldar bifreiðar: Auto-Bianci....................................... hljóðkúta og púströr Austin Mini....................................... hljóðkúta og púströr AudilOOS, LS'80.................................. hljóðkúta og púströr Bedford vörubila ................................. hljóðkúta og púströr BroncoóogScyl..................................... hljóðkúta og púströr Chevrolet fólksbila og jeppa...................... hljóðkúta og púströr Chrysler franskur ................................ hljóðkúta og púströr Citroen GS........................................ hljóðkúta og púströr Citroen CX........................................ hljóðkóta og púströr Daihatsu Charmant 1977-1979...................... hljóðkúta framan og aftan Datsun-dieset I00A, 120A, 120Y, 1200, 1600, 140, 180.. hljóðkúta og púströr Dodge fólksbila................................... hljóðkúta og púströr Fiat 1500, 124, 125, 126, 127, 128, 131, 132...... hljóðkúta og púströr Ford, ameriska fólksbila.......................... hljóðkúta og púströr Ford Consul-Cortina 1300,1600 .................... hljóðkúta og púströr Ford Escort og Fiesta............................. hljóðkúta og púströr Ford Taunus 12M, 15M, 17M, 20M.................... hljóðkúta og púströr Hillman og Commer fólksb. og sendib............... hljóðkúta og púströr Honda Civic 1500 og Accord....................... hljóðkúta Austin Gypsy jeppi................................ hljóðkúta og púströr International Scout jeppi......................... hljóðkúta og púströr Rússajeppi GAX 69................................. hljóðkúta og púströr. Willys jeppiog Wagooner........................... hljóðkúta og púströr JeepsterVó........................................ hljóðkúta og púströr Lada.............................................. hljóðkúta og púströr Landrover bensln og diesel........................ hljóðkúta og púströr Mitsubishi, Colt, Celeste, Galant................. hljóðkúta Lancer 1200, 1400................................. hljóðkúta og púströr Mazda 1300, 616, 626/1,6,323, 818,929 ............ hljóðkúta og púströr Mercedes Benz fólksb. 180, 190, 200, 250,280...... hljóðkúta og púströr Mercedes Benz vörub. og sendib.................... hljóðkúta og púströr Moskwitch 403, 408,412 ........................... hljóðkúta og púströr Morris Marina 1,3 og 1,8.......................... hljóðkúta og púströr Opel Record, Caravan, Kadettog Kapitan........... hljóðkúta og púströr Passat........................................... hljóðkúta Peugeot 204, 404, 504. ^......................... hljóðkuta og puströr Rambler American o^Classic....................... hljóðkúta og púströr Range Rover...................................... hljóðkúta og púströr Renault R4, R8, R10, R12, R14, R16, R20.......... hljóðkúta og púströr Saab96og99....................................... hljóðkúta og púströr Scania Vabis L80, L85, LU0, LB110, LB140......... hljóðkúta Simca fólksbilar................................. hljóðkúta og púströr Skoda fólksb. og station......................... hljóðkúta og púströr Sumbeam 1250, 1500, 1300- 1600................... hljóðkúta og púströr TaunusTransitbensinogdiesel ..................... hljóðkúta og púströr Toyota fólksbila og station...................... hljóðkúta og púströr Vauxhall fólksbila............................... hljóðkúta og púströr Volga fólksb..................................... hljóðkúta og púströr VW K70, 1200, Golf............................... hljóðkúta og púströr VW Derby......................................... hljóðkúta og púströr VWsendiferðab. 1971-77........................... hljóökúta og púströr Volvo fólksbila.................................. hljóðkúta og púströr Volvo vörubila F84, 85TD, N88, N86. N86TD, F86-D, F89-D............................................ hljóðkúta Púströraupphengjusett í flestar geröir bifreiöa. Pústbarkar, fiestar stæröir. Púströr í beinum lengdum, 1V«“ til 4“ Setjum pústkerfi undir bíla, sími 83466. Sendum í póstkröfu um land allt. Bílavörubú&in FJÖÐRIN Skeif unni 2 82944 Púströraverkstæói x . 83466 I I I I i I I I I I I I ■ ■I Útsala á rúmteppum ■ r - ^ ,m,Rúm,,-bezta verzlunlandsins hefst á mánudag INGVAR OG GYLFI GRENSASVEGI 3 108 REYKJAVIK, SIMl 81144 OG 33530 Sérverzlurt með rúm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.