Vísir - 01.11.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 01.11.1980, Blaðsíða 6
6 VISIR Laugardagur 1. nóvember 1980 ífréttaljósinu Sigurjón Valdimarsson blabamaOur FréttaljósiO beinist aO Haf- rannsóknastofnun aó þessu sinni. Hafrannsóknastofnun hefur hvaö mestu hlutverki aö gegna allra fslenskra stofnana. EOli sinu samkvæmt hafa margar niOurstööur hennar komiö ailmiklu róti á hugi margra, þvi hagsmunir stétta og einstaklinga geta veriö i veöi. Eigi aö siöur orkar ekki tvfmæl- is, aö stofnunin hefur unniö þjóöinni dmetanlegt gagn. Varla er vafi á, aö viöfæröum út landhelgina vegna þekkingar fiskifræöinga, þótt jafnan sé SHdarsöltun á FáskrúösfirDi. (Vfsism HS) 99Peir gusa mest sem grynnst vada" segir Jakob Jakobsson ffiskifrædingur í Fréttaíjósinu í dag stjórnmálamönnum þakkaö þaö. Hafrannsóknastofnun hefur oröiö fyrir miklu aökasti og svo kann aö viröast sem traust þjóö- arinnar á henni sé fallandi. Um þaO og fleira viljum viö fræöast og tökum Jakob Jakobsson fiskifræöing, sem gegnir starfi forstööumanns stofnunarinnar f fjarveru Jóns Jónssonar. Fyrst spuröum viö hvort stjdrnmálamenn séu betri spá- menn um viögang fiskistofnana en fiskifræöingar eöa hvort þeir fyrrnefndu slái sig til riddara á kostnaö þeirra siöari. „Þaö vilja margir slá sig til riddara á okkar kostnab, og ég er ekkert aö öfunda stjórnmála- mennaf þvi. Enég held aöhing- aö til hafi þaö nánast veriö glópalán stjórnmálamanna, aö slikt hafi lukkast. Ég er alveg viss um, aö ef þaö veröur gert áfram og viö erum komnir meö tiltölulega örugg gögn og örugg- ar niöurstööur, eins og allt bendir til aö viö séum aö fá, núna upp á siökastiö, þá segir sig sjálft aö þaö leiöir i eintóma vitleysu ef ævinlega er fariö langt fram úr þvi, sem viö leggjum til”. — Var Svarta skýrslan röng? „Þaö fer eftir þvi hvemig á þaö er litiö. Þaö má til sanns vegar færa, aö hún hafi veriö röng aö einhverju leyti. Þaö sem skeöi var þaö, aö mat okkar á ástandi stofnsins, eins og hann var 1975 var nokkurn veginn al- vegrétt.og viö megum allsekki gleyma einum mjög mikils veröum þætti. Eitt aöalatriöiö i Svörtu skýrslunni voru tillögur um verndun þorskungviöis. Þar var einna mest áhersla lögö á aö stækka möskva mjög mikiö. Þaövar gert. Þannig er svolltiö óréttlátt aö segja, aö Svarta skýrslan hafi veriö röng, vegna þess aö spádómarnir i henni byggöust á því aö veiöarnar héldu áfram óbreyttar frá þvi sem þær voru 1975. Þá voru Bretar hér á miöunum og jusu upp smáfiski. Framreikning- arnir voru byggöir á óbreyttu á- standi, eins og skýrt er tekiö fram. En ástandiö varö aldrei ó- breytt. Sú leiö, sem reiknuö var i Svörtu skýrslunni var aldrei farin, og margt hefur veriö gert til aö vernda ungviöiö. Þannig vitum viö ekki hvaö heföi gerst i raun og veru, heföi Svarta skýrslan veriö algjörlega hundsuö. Menn reka augun I aö aflinn hefur haldist þrátt fyrir aö viö spáöum aö stofninn mundi minnka en viö skulum gera okkur grein fyrir þvi, aö stofninn nýtist miklu betur mlna enhanngeröi áöur, vegna þeirr- ar friöunar, sem smáfiskurinn fær núna, en fékk ekki áöur”. — Nýjar ákvaröanir á stærö þorskstofnsins byggjast á aö þorskurinn er stærri, miöaö viö aldur, en áöur var haldiö. Hvers vegna kemur þessi þekking núna fyrst? „1 fyrra var gengiö i miklar þyngdar- og aldursmælingar og þær leiddu þetta i ljós, sem þú segir. Þaö sem dró meöaltölin niöur, hér áöur fyrr, var þaö aö Bretar lögöu alltaf fram gögn um miklu léttari þorsk eftir aldri, en viö fengum hér heima. A meöan þeir veiddu þótti ekki fært annaö en aö taka tillit til þeirra niöurstaöna, ekki siöur en okkar. En ég er alveg á þvl, aö þaö heföi átt aö fara miklu fyrr iþessa athugun en gert var. Þaö sem þetta breytir fyrir okkurer.aöviögetum létt sókn- ina. Viö eigum nú aö leyfa þorskinum aö ná stærö, þá þurf- um viö færri fiska, færri skip til aö veiöa þá og fáum meiri arö”. — Þiö hafi fjögur skip til um- ráöa og eigiö aö gera þau út sem þrjú. Er komin niöurstaöa um hvernig þvi veröur háttaö? „Nei. Undanfarnar vikur hef- ur veriö unniö hér gifurlegt starf í sambandi viö nýtingu skipanna. Þaö hefur veriö fariö mjög gagnrýniö ofan i saumana á hverri einustu rannsóknar- áætlun, sem eru llklega á annaö hundraö, og þeim raöaö eftir forgangsröö. I samræmi viö þær niöurstööur veröur á næstunni samin skipaáætlun og viö reyn- um aö fá sem mest út úr skipun- um og sniöa þessari starfsemi stakk eftir vexti”. — Fáiö þiö nógu stóran stakk? „Hann er oft mjög þröngur og sérstaklega I seinni tiö. Til dæmis hefur ekki fengist fast- ráöinn maöur hér aö stofnun- inni, ef frá eru talin útibúin, siö- an 1972 eöa 3. Eins og menn vita eru geröar sifellt auknar kröfur til Hafrannsóknastofnunar, hún veröur fyrir meiri og meiri gagnrýni, en stundum finnst manni þaö ekki vera sann- gjarnt, aö neita henni jafnframt um peninga til rannsókna”. — Er þaö þá ekki meö vilja gert, til aö hafa syndasel? „Þaö eru þin orö en ekki min, en þaö veröur alltaf aö hafa ein- hvern til aö skamma, en ég vil benda á, aö þetta hefur ekki á- vallt veriö svo. Þaö er eftirtekt- arvert i þessu sambandi, aö þegar slakar niöurstööur koma um ástand loönustofnsins, þá er þeim vantreyst, hins vegar hvarflarekki aö neinum manni, aö þaö geti veriö rangt, þegar ég birti skýrslur um vaxandi sild- arstofn. Þá veröa allir glaöir og ánægöir aö sildarstofninn sé aö vaxa. Þá er ég sannfæröur um þaö, aö þegar loönustofninn réttir viö, og viö getum fariö aö birta stærri tölur, þá hvarflar aö engum, aö þær mælingar séu rangar. Hér áöur fyrr, meöan starf stofnunarinnar beindist fyrst og fremst aö þvi aö aöstoöa viö fiskveiöamar þegar viö vorum aö auka sildveiöarnar, þegar viö vorum aöauka allt og vorum I fiskileit, þá vorum viö mjög vinsælir. En eftir aö hlutverk stofnunarinnar breyttist og viö þurftum aö gerast boöberar vondra tiöinda, þá kom gagn- rýnin á stofnunina. Menn eiga oft erfitt meö aö horfast i augu viö slika hluti”. — Eigiöþiö aö ráöa fiskveiöi- stefnunni eöa eigiö þiö aö gefa stjórnvöldum upp hvaöa áhrif mismunandi veiöiþungi hefur á stofnana, eins og þiö geröuö nú siöast I sambandi viö þorskinn? „Viö eigum alls ekki aö ráöa fiskveiöistefnunni eöa taka á- kvöröun um hve mikils má afla. Þaö væri fáránlegt og þaö hefur aldrei hvarflaö aö mér, aö gera tillögur um slikt. Hitt er svo annaö mál, aö þegar réttir aöil- ar hafa tekiö ákvöröun, þá tel ég aö viö séum i fullum rétti aö gera grein fyrir afleiöingum á- kvöröunarinnar. Þegar ekki er fariö eftir okkar ráöleggingum, t.d. um sild, hún er sá fiskur, semerhvaö viökvæmastur fyrir ofveiöi, eins og dæmin sanna um allt noröanvert Atlantshaf, þá er þaö okkar skylda aö gera lýö- um ljóst hvaöa afleiöingar geta hugsanlega oröiö af þessari á- kvöröun. En aö sjálfsögöu eru yfirvöldlandsins einu réttu aöil- arnirtil aö taka ákvaröanirnar. — Fiskimenn eru oft örlátir á spádóma, sem sjaldan fara saman viö ykkar spár. Hvert er þitt álit á þeim? „Þær fara saman ef viö telj- um aö stofnarnir séu á uppleiö. En ég vil ekki gera litiö Ur þekk- ingu fiskimanna. Faöir minn var fiskimaöur og ég læröi ekki siöur af honum en 1 háskóla og ég hef haft mjög náiö samband viö fiskimenn allt mitt líf, þótt svolitiö hafi kastast i kekki upp á siökastiö. En þaö sem háir þeim er aö þeir eiga eöli málsins sam- kvæmt oft mjög erfitt meö aö fá yfirlit yfir hlutina. Þeir fara auövitaö á þann staö sem mest fiskast, þeir hafa fréttir af þvi og fylgjast meö þvi, og Imynda sér aö svona mikill fiskur sé um allt hafiö en gera sér ekki grein fyrir þvi' aö þetta getur veriö á mjög takmörkuöum svæöum. I viöhorfum sjómanna má greina áhrif eigin hagsmuna”. — Skapar aukiö vantraust ykkur erfiöleika I starfi og hvaö hyggist þiö þá gera til aö snúa þvl viö? „Já, þaö skapar vissa erfiö- leika ef mönnum er ekki treyst. Tilaösnúa þessu viö er þaö okk- ar stefna aö hafa okkar niöur- stööur eins áreiöanlegar og mögulegt er og ég held nú aö þó menn veröi sannleikanum oft sárreiöir, þá veröi þaö réttar niöurstööur, sem sigra aö lok- um. Ég er nú ekki sannfæröur um aö allir landsmenn liti sömu augum á okkar niöurstööur og kannski fiskimenn og stjórn- málamenn gera, og þegar á allt er litiö held ég aö þaö sé vaxandi skilningur á nauösyn þess aö hemja þennan ógurlega flota, sem viö ráöum nú yfir. Hann getur fiskaö upp alla fiskstofna viö landiö á örskömmum tima, ef honum er virkilega sleppt lausum. Ég held aö þeir gusi mest sem grynnst vaöa og þvi beri mest á þeim sem ekki treysta okkur en hinir ldta kannski minna á sér bera. Og ég er þess fullviss og veit þess mörg dæmi aö margir loönu- skipstjórar og margir sildveiöi- sjómenngera sér grein fyrir þvi aö niöurstööur okkar eiga viö rök aö styöjast. Þaö heyrist bara ekki i þeim i fjölmiölum. Ég vil taka þaö sem dæmi aö þegar loönuveiöarnar voru stöövaöar i fyrra, þá gengu ein- hver ósköp á og loönuskipstjór- arnir sem talaö var viö i fjöl- miölum sögöu flestir aö þaö væri óhemju loöna i sjónum, h&íói aldrei veriö meiri loöna og þaö heföi aldrei veriö minni ástæöa til aö stööva veiöarnar. Svo fengu þeir aö veiöa einn farm i viöbót og þaö gekk á ýmsu aö nd honum. En meöan á þessu stóö hringdu til min þó nokkrir loðnuskipstjórar, til aö votta okkur traust og tilkynna okkur aö þaö væru svo sannar- lega margir loönuskipstjórar sem væru okkur algjörlega sammála. Enþegar blaöamenn ætluöu aö tala viö þá, vildu þeir ekkert segja. — Er bjart framundan? „Ég held aö þaö sé bjart framundan aö þvi er varðar ýmsa fiskstofna, þeir eru frekar á uppleiö heldur en hitt og viö ættum án verulegra erfiöleika aögeta komiö þeim i þaö horf aö afrakstur þeirra komist i há- mark innan tiltölulega skamms tima, enhins ber aö geta, aö viö notum alltaf dýrari og dýrari skip og fleiri og fleiri skip til aö ná þessum afla, þannig aö kostnaðurinn viö öflun sjávar- fangs eykst jafnt og þétt. Þetta þýöir ekkert annaö en versnandi lifskjör i landinu. Hvert nýtt skip sem bætist i þennan griöar- lega stóra flota er árás á lifskjör alls almennings á fslandi. —sv Jakob Jakobsson fiskifræöingur (Vfsism. HS)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.