Vísir - 01.11.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 01.11.1980, Blaðsíða 11
Laugardagur 1. nóvember 1980 Ert þú í hringnum — ef svo er þá ertu 10 þúsund krónum ríkari Visir lýsir eftir krakkanum sem er i hringnum þessa vik- una. Myndin var tekin nýlega I svokallaðri Jólasveinabrekku á Akureyri sem er vinsæi meðal barna. Barnið I hringnum er beðið að gefa sig fram á rit- stjórnardeild Visis á Akureyri sem er að Norðurbyggð 13, simi 21986. bar biða 10 þúsund krón- ur. Þeir sem kannast við barnið ættu að láta það vita svo það verði ekki af þessum glaðningi. Ekki kvenmadur heldur karlmaður Okkur varð dálitið á i mess- unni hér i siðustu viku. „Unga stúlkan” sem við auglýstum eft- ir reyndist sem sé hreint ekki vera stúlka heldur karlmaður. Hann heitir Þrándur Arnþórs- son og stundar nám við Mennta- skólánn v/Sund. Við huggum okkur með þvi að hann virtist ekki taka mistökin sérlega nærri sér. „Jú, jú, það var gert dálitið grin að mér fyrir þetta. Það var hringt i mig á laugardaginn og þá var mér sagt frá þvi að ég væri talinn vera ung stúlka. Hvað ég ætla að gera við pen- ingana? Ætli þeir fari ekki bara i daglegan rekstur...” VÍSIR 11 krossgótan H'HLhuB TYLCrli • MHOLtR \l/ ■I ílfíÐfí MÖAIOLILL * SVtKuH TiTill ObfífíO/ f l)UL - DfífílR Rfí/VO HfíF SliT i'/oické’i? léti mrrn SY/ujuV HLU/ TfíLO/ FfírOOI StRhuM- RRi/if? VeiORR- HfíMfíO T VI- HLJÓOl MfíMLls- fífír/j FLlóTlO hl i rfí BoROf) fíFoRMi uMSú-O- !f> seeiLnm/ tr— FRliM- íin/0 Lrn Sow Ó-OLRS r IsTfífí (rfíO/V- LfíUSfT’ £6-0- 'oRurMuf MJó'6- U'fí HSYKJfí 3 EL-ri L-'lTlL- jZ FoUFÍOUfí HoAlfí Vsferófí' |j f/fíoss ~ Sfí/F k/ffO fíOfíFfí n— \U Jr1 2 3 E///S PlP- uPNfíS JRM- Ifí&l BL'fíSTufí HfíLO , S/IVS JtiT/ll XóTfí 05 FofiM- RR SPIL PJÓO- HöfOÍNÚ frm Kofirv ESPfi OKfíLO ElN.S &REIIV IMíVÍOl ElNkST. 6-uÐ ) E/lfKST SFECt (rfí'mfí KVEN- OÝfílO hfíN! TfíLfí Pj'fíLFuC ÍÖKKVF/ E/vfíLi ipjö KVM tRvllt ehVa/h, SPoTTRF VFRQHRl KfíPP- SfíMT 6 Ú-Y0JR HfíF KwR.B0 fJFECt NUOPf) MEO Tó'lu fyRiR- HÖFN il fréttagetraun 1. „Viö viljum afnema barnaskatta," sagöi þingmaður í samtali við Vísi á mánudag- inn. Hver var það? 2. í vikunni var sagt frá hjónabandi Miu Farr- ow og André Previn, sem þau viðhalda með sérstökum hætti, en hvernig? 3. Kunnur knattspyrnu- maður frá Vest- mannaeyjum ætlar að dvelja heima á eyj- unni næstu tvo mán- uði, en til hvers? 4.,, Reyndi að læra af gagnrýninni", sagði myndlistarmaður í samtali við Vísi á mánudaginn. Hver var það? 5. Á mánudagskvöldið var kjörin „ungfrú Hollywood" og hafði sigurvegarinn mikla yfirburði. Hvað hét hún? 6. öskar Vigfússon, formaður Sjómanna- sambandsins, sagði i viðtali við Vísi á þriðjudaginn, að niðurskurður loðnu- veiðanna svipti sjó- menn launum. Hvaða tölu nefndi Öskar í því sambandi? 7. Flesí stéttarfélög, sem boðað höfðu verkfall á miðviku- daginn aflýstu því. Eitt félag gerði þó þar undantekningu á og fór í verkfall. Hvaða félag var það? 8. ABC, auglýsinga- stofa, hefur fengið fram lögbann á útgáfu tímarits. Hvað heitir tímaritið? 9. Gunnar Guðbjartsson, framkvæmdastjóri framleiðsluráðs land- búnaðarins, telur góða möguleika á að selja ákveðið kjötmeti til Frakklands en hvers- konar kjöt? 10. í fyrri viku var sent hraðboð til tveggja ráðherra á Alþingi. Hvað tók það langan tíma að koma hrað- boðinu til þeirra? 11. I gær var greint frá þvi í Visi, að Valsarar væru búnir að fá til sín körfuboltamann frá Bandaríkjunum. Er það fyrsti Banda- ríkjamaðurinn sem þeir fá til liðs við sig í vetur? 12. Breyting var gerð á skiptingu tekna af leikjum í 1. deildinni í sumar. Hvaða félag tapaði mest á þeirri breytingu? 13. Þróttarar töpuðu með einu marki fyrir Vík- ingum i handboltan- um. Þó náðu Þróttar- ar að jafna á síðustu sekúndunni, en markið var dæmt af. Hver skoraði þetta umdeilda mark? 14. ( Vísi á föstudaginn var sagt frá fjöl- mennasta skóla lands- ins. Hvaða skóli er það? Svör á bls 23.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.