Vísir - 01.11.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 01.11.1980, Blaðsíða 12
VÍSLR Laugardagur 1. nóvember 1980 Laugardagur 1. nóvember 1980 VÍSIR HVAÐ ER JÖKULS OG HVAÐ ER HRAFNS? „Það sem manni leikur einna helst forvitni á að vita> eftir að hafa séð Vandarhögg í sjónvarpinu, er: að hve miklu leyti er þetta verk Jökuls Jakobssonar?" „Það getur vafist fyrir mörgum að átta sig á því hvort meta eigi Vandar- högg sem höfundarverk Jökuls Jakobssonar eða Hrafns Gunnlaugs- sonar". Þessar tilvitnanir eru úr leikdómum gagn- rýnenda dagbla&anna um sjónvarpsleikritið Vandarhögg eftir Jökul Jakobsson, i kvik- myndagerð og undir leikstjórn Hrafns Gunn- laugssonar, en það var frumsýnt i sjónvarpinu siðastliöið sunnudagskvöld. Þær gefa til kynna þá spurningu, sem marg- ir sjónvarpsáhorfendur hafa velt fyrir sér og rætt við náungann alla þessa viku: hvaö er Jökuls og hvað er Hrafns? Þetta er aö sjálfsögöu spurning, sem ógjörn- ingur er aö svara til hlitar, þar sem Jökull Jakobsson féll frá i april 1978 áður en raun- verulegur undirbúningur upptöku hófst, og áöur en raunverulegt kvikmyndatökuhandrit varö til. Handrit Jökuls frá 1976 Hins vegar liggur fyrir handrit af hálfu Jökuls sem dagsett er 5. júli 1976. Þetta er það handrit sem lagt var fyrir ráöamenn sjón- varpsins, þegar ákvörðun var tekin um að færa Vandarhögg upp i sjónvarpinu. Þetta er eina handritið aö leikverkinu sem vitaö er til að Jökull hafi laet fram. Hér á eftir verður gerður nokkur saman- burður á þessu handriti Jökuls frá 1976 en Visir hefur aflað sér ljósrits af þvi, og þeirri sjón- varpskvikmynd sem landsmenn sáu og heyröu á sunnudaginn var. Það er að sjálfsögðu ekki gert til aö fella einhverja dóma yfir einum eða neinum, heldur aöeins til aö reyna að gefa les- endum til kynna, hvað Jökull festi upphaflega á blað, svo þeir geti boriö þaö saman við þaö sem þeir sáu og heyrðu i sjónvarpinu. Rétt er hinsvegar að lesendur hafi það til hliðsjónar, að Jökull var þekktur fyrir aö breyta verulega handritum sinum I leikhúsinu I samvinnu við leikstjóra og að Hrafn og Jökull höföu rætt verkið sin á milli eins og fram kemur i viðtali við Hrafn á bls 14. Samtöl skorin niöur. Handrit Jökuls sem hann mun hafa gengið frá fyrri hluta árs 1976, þegar hann dvaldi á sjúkrahúsi eftir bifreiöaslys er á 36 vélrituðum siðum. Atburðarásin i handritinu hefst á Akur- eyrarflugvelli þegar Lárus og Rós, kona hans, koma til bæjarins, og það endar einnig á þess- um sama flugvelli, en þó með nokkuð öörum hætti en i sjónvarpsgeröinni eins og nánar verður vikiö að siðar. 1 handriti Jökuls eru nokkrar lýsingar á þvi sem fyrir augu ber, t.d. i byrjuninni (lending vélarinnar, ökuferðin i bæinn, likfylgdin sem fer framhjá bilnum o.s.frv.) Einnig eru stuttar sviðslýsingar, m.a. á aöstæðum i hinum ýmsu herbergjum á bernskuheimili Lárusar og Emmu, þar sem leikurinn gerist aö miklu leyti. Hins vegar eru ekki i handritinu lýsingar á þeim myndinnskotum, sem viöa koma inn i sjónvarpsgeröina, svo sem endurminningar- atriöum Lárusar eða draumum Rósar. En þar Emma (Bryndís Pétursdóttir) vekur Lárus (Benedikt Arnason) til aö fá hann til ástarleikja. Rós (Björg Jónsdóttir) þykist sofa. Mynd: Sjónvarpið. ber auðvitað að hafa I huga, þar sem áður er sagt, að ekki er um raunverulegt kvikmynda- tökuhandrit að ræöa. Meginefni handritsins er að sjálfsögðu sam- töl þeirra fjögurra persóna, sem eru i leikriti Jökuls: Emmu, Lárusar, Rósar og Zetu (móöirin kemur þar ekki fram sem persóna). Samtölin eru mun rúmfrekari I handriti Jökuls en I sjónvarpsgerðinni og þvi augljós- lega um nokkurn niðurskurö á textanum aö ræða. Það, sem þó vekur kannski meiri eftir- tekt er a& samtölunum er yfirleitt skipað ni&ur meö öðrum hætti i sjónvarpsgerðinni en i handritinu. Hins vegar er mestan hluta þeirra samtala, sem á annað borð eru I sjónvarps- geröinni, að finna i meginatriöum i handriti Jökuls — en þó ekki öll. En vikjum fyrst aö sögunni sjálfri. Sömu útlínur Það fer ekki á milli mála að útlinur sögunnar eru þær sömu i handriti Jökuls og sjónvarps- gerðinni, þótt ýmsir atburöir séu útfærðir á annan veg, og þótt endirinn sé aö vissu leyti annar. Litum nánar á söguþráöinn samkvæmt handriti Jökuls. Handritið hefst á því þegar Lárus og Rós koma til Akureyrar, bernskuheimilis Lárusar, vegna andláts móður hans, en hún haf&i rekið pensjónat fyrir gamla og bæklaða karlmenn („ekki beinlínis glæsilegustu fulltrúa karl- kynsins”) ásamt Emmu dóttur sinni, sem fórnað hafði frama hjá Vfnaróperunni til a& annast veika móður sina. Óvenjulegt uppeldi þeirra systkinanna leiddi til kynferðislegrar brenglunar þeirra, sem sjónvarpsáhorfendur minnast vafalaust svo óþarfi er að rifja það upp hér. Bráðlega kemur i ljós I samtölum Emmu og Lárusar, að Emma hefur byrlað móöur sinni eitur þar sem henni hafði skilist I bréfum, sem hún taldi vera frá bróöur sinum, að það væri vilji hans vegna þess, aö honum væri óbærilegt að taka ekki upp aftur fyrra samband þeirra systkina en gæti það hins vegar ekki á meðan móöirin væri á lifi. Bréfunum brenndi hún (hún er látin geyma þau i sjónvarpsgeröinni) og gat þvi ekki sýnt Lárusi þau. Hann kannaðist ekki við aö hafa sent bréfin, sem ekki var von, þvi I leikslok kemur i ljós, að Rós samdi þau og sendi. Emma hafði þannig framið alvarlegan glæp til þess aö fá Lárus til sin aftur. Frumkvæöi Emmu Emma er af ofangreindum sökum staðráöin i aö halda Lárusi hjá sér og taka upp fyrri mök, en hann þráast við eins og t.d. kemur vel fram I samtölunum sem birt eru á öðrum stað hér I opnunni. Og til þess aö halda i Lárus þarf hún að flæma Rós i burtu, og hún telur sig geta það, þvi eins og hún segir viö Lárus: „Þú heldur auðvitað við séum ekki frjáls me&an þú ert bundinn litlu sætu Rósinni þinni. Au&vitaö skilur&u ekki við hana, svona mikill hei&ursma&ur og þú. En I þvi tilviki var það Emma sem er búin aö finna lausn á vandan- um. — Og sem betur fer allt a&ra lausn en þú ámáigaðir — viö skulum segja ámáigaðir — I bréfinu þinu. Hún bara fer og kemur ekki aft- ur. — Hún lifir af”. 1 handriti Jökuls kemur fram, hver þessi lausn Emmu er. Hún hyggst flæma Rós frá Lárusi meö þvi að sýna henni hiö raunverulega samband þeirra systkinanna, sem hún telur aö Rós viti ekkert um. Þess vegna er það, aö kvöldiö áöur en Emma og Lárus taka upp fyrri ástarleiki, hvetur Emma mágkonu sina til a& fylgjast meö þvi sem þau systkinin hyggjast gera um nóttina: „EMMA: Hefuröu komist aö þvi hver hann er sem sýnir þér aila þessa alúö? (Þögn) Ef þig langar aö komast aö þvi, — I nótt, — þaö er spegill á veggnum á móti stiganum sem liggur upp á loftiö, ég skal hafa dyrnar aö herberginu minu I hálfa gátt... og ef þú situr i næstefstu tröppunni og horfir i spegilinn og lætur ekkert á þér bæra... þá get ég lofaö þér aö komast aö þvi hver hann er, ab hverju hann er aö leita á ókunnri strönd... en þú heitir mér þvi aö bæra ekki á þér...” Emma sækir si&an Lárus um nóttina og Rós fylgistmeð kynferöislegum athöfnum þeirra. 1 handriti Jökuls er það sem sagt að frumkvæ&i Emmu.sem Rósgerir þaö, en I sjónvarpsgerð- inni er þessu frumkvæði hennar alveg sleppt — þar tekur Rós upp á þvi hjá sjálfi sér að fylgj- ast meö systkinunum. Systkinaleikurinn Ekki veröur annaö séö en að lýsingin á at- höfnum þeirra systkinanna um nóttina sé i meginatriðum svipuð I handriti Jökuls og sjón- varpsgerðinni, en Ihandritinu segir m.a. eftir- farandi þar um: „í svefnherbergi Emmu: Hún opnar næst- efstu skúffuna i snyrtiboröi sínu en hann situr i stól fyrir framan borðiö og starir á sjálfan sig i speglinum. Þó er engu likara en hann stari inn i annan heim. Þaö er dulin, æ&isleg eftirvænt- ing i augunum. — Emma byrjar að snyrta á honum andlitið og fer sér að engu ó&slega, af nautn og natni málar hún á honum varirnar, plokkar augabrýrnar, ber á hann smyrsl og púörar hann, tekur siðan til viö aö klæöa hann úr náttjakkanum og færa hann i nærföt af kvenmanni. Að lokum tyllir hún á hann hár- kollu meö fagurlega liöaö ljóst hár niörá herðar. Hann er or&inn sem bergnuminn og þreifar eins og I blindni meöal snyrtiáhaldanna á boröinu og i skúffunni. LARUS: Hvar er... hvar er... hvar er... EMMA: Haföu engar áhyggjur Lára min... Þó ég sé kannski hirðulaus um suma hluti, þá skil ég hana aldrei við mig (dregur svipuna upp milli brjósta sér) Það nær henni enginn af mér nema ganga af mér dauöri”. Svipunni er annars lýst þannig, að hún sé fremur litil „meö fimm ólum”. Viðbrögð Rósar Þessi aðgerð Emmu hefur hins vegar ekki tilætluö áhrif á Rós, þar sem hún lætur sér ekk- ert bregða viö það sem hún varö vitni að um nóttina. Þetta kemur vel fram I eftirfarandi samtali þeirra, en þvi er sleppt i sjónvarpsgeröinni, væntanlega þar sem það fellur ekki að breyttri atvikaröö: „EMMA: (eftir örstutta þögn) Mér þykir þú aldeiiis búin að taka gleöi þína. RÓS: Er nokkur ástæða til annars? EMMA: Mér fannst annað á þér þegar þú komst. RÓS: Ég er búin aö jafna mig. Ég var svo hrædd um aö hann Gjökk og hana kisu. EMMA: Ég hélt nú kannski — (þagnar) RÓS: Hélst? Blaðsíóa 21 i handriti Jökuls og úrvinnsla hennar Vandarhögg skoðað af myntísegulbandi í gær og borið saman viðhandrit Jökuls Vísismynd: GVA n I handriti Jökuls EnClAj Veslings litla RÓsin þín. Viltu heitt kaffi? Eða koníakstaup? LfiRUS (fer í vasa sinn og sýnir henni, hvass) Sjáðu hvað konan mín fann.' EflflAj ö. þakka fyrir. (réttir út höndina) LfiRUSj (hampar fundinum) Það lá þarna undir borðinu - við stólinnf EflflAj Eins og ég var búin að leita að þessuf £g hef sofnað út frá því í stólnum. Hélt bara ég væri búin að týna þessu. LARUSj Lá bara þama eins og - eins og - EPIMAj Þú veist hvað ég ax get verið hirðulaus um sumt, Skilaði ástarþökkk til hennar. Eg var alveg í öngum mfnum, búin að leita og leita. LÍRUSj Sem betur fer vissi hún ekki hvað þetta var. EMMAj Hvað segirðuý l/issi hún ekki - Hahahaf LARUSj (afhendir henni fundinn) Passaðu betur upp á það framvegis. Rb3 er viðkvæm sál og ekki að vita hvernig hún hefði brugðist við. £g vil ekki hún fái nokkvi sinni að t vita um svona hluti. bfMMAj Þú verður þá aldeilis að pasaa upp á hana. LARUS: (Jafnt við sjálfan sig og Emmun) Hún er perlan sem ég fann á ókunnri strönd,. Þegar ég lít í augun á henni, þá er eins og birti yfir öllu, ég er ekki , ifengur ataður öllum þessum 3ora, þessum sora sem hefur fylgt okkur fra bernsku oo blindað okkur, - nei, mér er nðg að líta í þessu skæru augu og hlusta á þessu tæru rödd... (stutt þögn) Feidu þatta svo það sé engin hætta á hún finni það afturíf EMMAj Mér ætti að vera óhætt að kasta því á eldinn - úr þessu. LARUSj (kítalxiíikttxKÍð) k Hvað áttu viðíí? EMMAj (blátt áfram) Þú veist hvað ég á við. LARUS: Eg veit ekki hvað þú átt við.. EMMAj (gengur nær honum) Ekkert liggur á. Eg er hvort eð er buin að bíða lengi... mjög lengi. (stutt þögn) Munar ekkert um að bíða smástund í viðbót. LARUSj Uertu viðbúin iangri bið. EMMAj £g er viðbúin öllu. En þú - ert þú viðbúin? (stutt þögn) Hversvegna skelfuru LARUSj £g skalf ekki. EMMA: Þú skelfur. LARUS: Eg skelf ekki.'ý EMMAj ÞÚ skelfur... LARUS: £ó skelf ekkiý EMMAj Nei... ÞÚ titrar. LARUS: Eg titra ekki. EMMA: Þú titrar. IARUSj £g titra ekkiýf EMMA: ÞÚ titrar og; skelfur.... LARUSj £g hvorki skelf né titraýý £g hvorki skelf ná titre.. (titrar og skelfur) EMMA: KannBki ekkl. (kamur við hann) En það er fiðringur í þér. Haha. (ÞAU STANOA ÞÖGUL A GÖLFINU NOKKRA STUND UNS RÓS KEMUR NIÐUR STIGANN) I sjónvarps- gerðinni EMMA: Koniaksstaup? LARUS: Já, takk. Sjáðu hvaö konan min fann. ( Sýnir nuddtæk- ið). EMMA: O, eins og ég var búin að leita að þessu. Ég hlýt að hafa sofnað út frá þvi i stólnum. LARUS: Þú ættir aö reyna að passa betur upp á svona hluti. Rós er viðkvæm sál EMMA: ó, elsku litla ssta Rósin hans. Er hún svona viðkvæm! Æ, þú veist hvað ég get verið hirðulaus um sumt. Ég var búin að leita að þessu út um allt. En nú ætti mér að vera óhætt aö kasta þvi á eldinn. LARUS: Hvaö áttu viö? EMMA: Þú veist hvað ég á viö. LARUS: Nei. EMMA: Ég ar búin aö biða lengi. Mig munar ekkert um aö biöa smástund i viðbót. LARUS: Vertu viðbúin langri bið. EMMA: Ég er viðbúin öllu! (Hér fer Emma að spila á hörpuna, og Lárus tekur fiðluna og spilar með. Þau spila „Dansi dansi dúkkan mín" og Lárus dansar um leið. Þetta er ekki í handriti Jökuls). Þegar þvl atriði lýkur koma eftirtalin atriði áður en seinni hluti samtalsins á bls. 21 í handriti Jökuls fer fram. (Til fróðleiks eru birt innan sviga blaðsfðutölin i handriti Jökuls, þar sem viðkom- andi samtöl er aðallega að finna). Stuttsamtal Lárusarog Emmu um dánarorsök móðurinnar (bls. 23 r handriti Jökuls), samtal Lárusar og Rósar þar sem þau liggja uppi í rúmi (bls. 9-10) draumur Rósar um niðurrif hússins, samtal Emmu og Lárusar um „nýju dúkkuna þina" (bls. 15-16) samtal Emmu og Rósar (bls. 12,19 og 23) samtal Emmu og Lárusar I kirkjugarðinum (bls 26), simtal Rósar við Zetu (bls. 25) samtal Lárusar og Emmu (bls. 15). Að þessum samtölum öllum afstöðn- um fer Emma með Lárus til að sýna honum bréf in, en þau f innast ekki. Þá kemur framhald samtals þeirra. (bls. 21 i handriti Jökuls) EMMA: Vertu ekki svona fýldur elskan min. LARUS: Ég er ekkert fýldur. EMMA: Vist ertu fýldur. LARUS: Láttu ekki svona! EMMA: Þú skelfur Þú skelfur. Þú skelfur. Þú skelfur. Þú skelf- ur. Þú skelfur. Þú skelfur. Þú skelfur. Þú skelfur. LARUS: Ég skelf ekki. EMMA'. Þú titrar. Þú skelfur. Þú titrar. Þú titrar. LARUS: Égskelfekki. Égtitraekki. Égtitraekki. Ég titra ekki. Ég skelf ekki. Ég titra ekki. EMMA: Þú bæði titrar og skelfur. Það er alveg sama. það er fiðringur I þér (hlær) (Seinnl hlutann tala þau hvort upp I annað) EMMA: Eftir það sem þú varst vitni aö i nótt... Eöa tókstu kannski ekkert mark á mér? RÓS: Ég er nú hrædd um þaö. Þaö sem ég gat... þaö litla sem ég sá i speglinum... EMMA: Það litla? RÓS: Mér fannst þaö bara reglulega gaman. EMMA: Gaman?! RÓS: Bráöskemmtilegur leikur. EMMA: Rósin min litla, helduröu i alvöru aö þetta hafi veriö leikur. RÓS: Hvað var þaö þá? Ef ekki leikur? EMMA: Ég var aö vona þaö heföi runnið upp fyrir þér hverskonar manni þú ert gift. Hvers konar familiu þú hefur tengst. , RÓS: Hvaö meinarðu? EMMA: Rynni upp fyrir þér svo þú gætir gert upp viö þig hvort þú ætlar þér aö þola þetta eöa — Lárus og Zeta Samtal Lárusar og Zetu, kynvillta ást- mannsins, fer fram með ö&rum hætti i handriti Jökuls en I sjónvarpsgerðinni. t handritinu kemur Rós þvi svo fyrir, að samtal þeirra fer fram I veitingasal hótels á Akureyri, og hún sér til þess, aö á sama tima sitja þær Emma viö kaffidrykkju viö hliðina á básnum, þar sem Lárus og Zeta ræöast við, en bambustjald er á milli svo Lárus veit ekki af þeim. Texti: Elías Snæland Jónsson, rit-_ stjórnarfulltrúi. ._J ■'-v Svo viröist sem tilgangur Rós meö þessu sé aö gera Emmu afhuga Lárusi meö þvi að sýna henni kynvillusamband Lárusar viö Zetu, enda segir I leiðbeiningunum i handriti Jökuls, að Emma sé „óttaslegin I fyrstu” þegar hún heyrir samtal þeirra. En „Emma er sigri hrósandi I lokin”segir ennfremur, og þaö er væntanlega vegna þess.að fram kemur I sam- tali Lárusar og Zetu, að Lárus hyggst setjast aö I húsi systur sinnar. Þetta samtal verður þvi ekki til þess aö stia Lárusi og Emmu f sundur, og Rós velur þá moröleiöina,en næsta sena I handriti Jökuls er einmitt, aö Rós tekur á móti Lárusi I húsi Emmu og hann finnur þar systur sina látna I baðkerinu. Morð með öðrum hætti í sjónvarpsgerö Hrafns er ekki annaö aö sjá en að Emmu hafi veriö drekkt i baökari. Morðiö er framiö með nokkuð öörum hætti i Sjá næstu sídu paw

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.