Vísir - 01.11.1980, Blaðsíða 19

Vísir - 01.11.1980, Blaðsíða 19
Laugardagur 1. nóvember 1980 19 VÍSLR Hótel KEA á Akureyri Dansab á laugardagskvöldib til kl. 02. Hljómsv. Ingimars Eydal. Feröafélag Akureyrar Fjöl- skylduhátiö i Laugarborg laugard. 1. nóv. ki. 20.30. íþróttir Laugardagur. HANDKNATTLEIKUR: HK og Breiöablik leika i 2. deild karla aö Varmá kl. 15, KR og Þór leika i 1. deild kvenna i Laugar- dalshöll kl. 13. LYFTINGAR: Noröurlanda- mótiö I lyftingum unglinga hefst i Laugardalshöll kl. 14.15. KÖRFUKNATTLEIKUR: 1R og Armann leika i Úrvalsdeildinni kl. 14 i Hagaskólahúsinu. Þór og UMFG leika i Iþróttaskemm- unni á AkurejTi kl. 14, Keflavik og Fram i tþróttahúsi Kefla- vikur kl. 14. Sunnudagur. LYFTINGAR: Noröurlandamót unglinga i lyftingum heldur áfram i Laugardalshöll kl. 13 . KÖRFUKNATTLEIKUR: KR og IS leika I iþróttahúsi Haga- skólans kl. 14. HANDKNATTLEIKUR: Valur og Fylkir leika i 1. deild karla i Laugardalshöll kl. 20. tilkynningar Samverustundir aldraöra I Nes- kirkju Kynnisferö. Heimsókn i Alveriö i Straumsvik. Kaffiveitingar. Frá Sjálfsbjörg félagi fatlaöra i Rvík. Hátúni 12. Opiö hús veröur idag, laugard. 1. nóv. frá kl. 15.00 Apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik 31. okt.-6. nóv. er i Laugavegs Apó- teki. Einnig er Holts Apótek opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar, nema sunnudagskvöld. Kvenfélag Frikirkjusafnaöarins i Rvik.,heldur fund mánud. 3. nóv. kl. 20.30 i Iönó uppi. fundarhöld Derek Lovejoy landslagsarki- tekt frá Bretlandi er væntanlegur hingað til lands á vegum félags Islenskra landslagsarkitekta. Hann mun halda opinn fyrirlestur i Norræna húsinu sunnudaginn 2. nóv. 1980 kl. 16.00 þar sem hann mun fjalla um verk landslags- arkitekta, s.s. skipulag, mann- virkjagerö o.fl. og sýna lit- skyggnur. Derek Lovejoy rekur þekkta arki- tektastofu i heimalandi sinu „Derek & Partners”, og hefur fengist viö margvisleg verkefni þar og erlendis. Hann hefur skrifaö bækur um skipulag og landslagsbygginga- list. Derek Lovejoy er nú fyrsti varaforseti alþjóösambands landslagsarkitekta, I.F.L.A. Það er von félags islenskra lands- lagsarkitekta aö sem flestir sjái sér fært aö koma og hlýöa á Love- joy Stjórnin. feiðalög Dagsferö 2. nóv. ki. 13 Mosfell — Leirvogsá — Trölla- foss. Létt ganga viö allra hæfi. Fararstjóri: Hjálmar Guö- mundsson. Farmiöar v/bíl á Umferöamiö- stöðinni austanmegin. Verö kr. 4.000,- Ferðafélag Islands ,---------- j i' cldKnunm I---------- | jon jraii fui kcii j Þeir veröa ! í eldlfnunní i umhelgina i | Piltamir á myndunum hér aö j ofan skipa unglingaiandsiiö ts- j lands i lyftingum á Noröur- | landamóti unglinga sem fram t fer ILaugardalshöll um heigina. | Mótiöhefst ki. 14.15 I dag aö lok- Otivistarferöir. Sunnud. 2.11 kl. 13 Hrútagjá-Máfahlíöar, létt ganga meö Kristjáni M. Baldurssyni. Verö 4000kr., fritt f. börn m. full- orönum. Fariö frá B.S.l. vestan- veröu (i Hafnarf. v. kirkjugarö- inn) Myndakvöld, Noregsmyndir og Langisjór-Laki, i Sigtúni (uppi) n.k. þriöjud. kl. 20.30. Útivist. sölusamkomui Basar Kvenfélags Háteigssóknar veröur aö Hallveigarstööum laugard. 1. nóv. kl. 14. Vandaðar handunnar gjafavörur, kökur og flóamarkaður. — Skemmtifundur 4. nóv. i Sjómannaskólanúm, bingó o.fl. Viðar Haraldur Garöar Baidur inni setningarræöu borgarstjór- ans I Reykja vik og veröur siöan framhaldiö á morgun. Taliö er aö islenska liöiö eigi Hlutavelta Hlutavelta I Suöurgötu 18 veröur haldin laugard. 3. nóv. kl. 14.30. Stórkostlegir vinningar. Agóöinn rennur til Afrikusöfnunarinnar. Fjölmenniö. Kvenfélagiö Hringurinn heldur sinn árlega handavinnu og köku- basar, laugardaginn 1. nóv. n.k. kl. 2 i IBnskólanum á Skólavöröu- holti (Inngangur frá Vitastig). Hringurinn, sem nú hefur starfaö I rúmlega 3 aldarfjórö- unga, hefur alla tiö helgaö starf sitt liknarmálum. Hringskonur byggðu m.a. Kópavogshæliö á sinum tlma og ráku þar I mörg ár hressingarhæli fyrir berkla- sjúklinga, þar til rikinu var gefin stofnunin meö öllum búnaöi. Gylfi Þorsteinn Guömundur Agúst talsveröa möguleika á sigri f stigakeppni þjóöanna, ekkí hvaö sist ef áhorfendur fjölmenna og styöja viö bakiö á strákunum. Siðustu árin hefur félagiö safn- aö fé til tækjakaupa fyrir allar deildir barnaspitalans svo og til fleiri liknarmála. Hiutaveita og flóamarkaöur i Hljómskálanum viö Tjörnina laugardaginn 1. nóv. kl. 2e.h. Kvenfélag Lúörasveitar Reykjavfkur. Gigtarfélag Islands heldur Happamarkaö i Félagsstofnun stúdenta, sunnudaginn 2. nóvem- ber kl. 14. Munum veitt móttaka hjá Guörúnu Helgadóttur, Bjarkar- götu lO.eftir kl. 17, simi 10956 og Guöbjörgu Gisladóttur, Skála- geröi 5, slmi 34251. (Smáauglýsingar — sími 86611 _____Sunnudag kl. 13-22._ ^ ___________-M. Atvinnaiboói Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki aö reyna smáaugiýsingu i VIsi? Smá- auglýsingar Vísis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vlst, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsinga- deild, Slðumúla 8, simi 86611. Stúlka óskast til að sjá um heimili úti á landi (Austurlandi). Uppl. I sima 40107. Kona óskast til heimilisstarfa 4 tima á dag. Uppl. I slma 75545. Ráöskona óskast I sveit. Má hafa meö sér barn. Uppl. i sima 38231. 1 Atvinna óskast Kona óskar eftir atvinnu er vön afgreiðslustörfum. Uppl. I sima 32036. 21 ára gamall fjölskyldumaður óskar eftir vel launuðu starfi. Má vera hvað sem er. Simi 32057 milli kl. 7-8. Húsnæói óskast Barnlaust námsfólk utan af landi vantar 2ja til 3ja herbergja ibúð helst I Hlíðunum eða nágrenni. En allt kemur til greina. Fyrirframgreiðsla og meömæli ef óskað er. Uppl. I sima 25206 eða 39489. Einhleyp reglusöm kona sem vinnur úti óskar eftir ibúö sem fyrst. Uppl. I sima 28725 eöa 11544 e.kl. 4. [ Húsnaaði í boói Húsaleigusamningur ókeypis. Þeirsem auglýsa i húsnæðis- auglýsingum Visis fá eyðu- blöð fyrir húsaleigusamn- ingana hjá auglýsingadeild Visis og geta þar með sparað •sér verulegan kostnað við samningsgerö. Skýrt samn- ingsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild. Siðumúla 8, simi 86611. Hef 3 herbergi til leigu meö húsgögnum, öll sér meö aö- gangi aö eldhúsi, slma og baöi frá 1. nóvember til 1. mai. Tilboö sendist augld. Visis, Siöumúla 8 fyrir 5. nóv. merkt „Algjör reglu- semi 1981. 2ja herbergja — 65 ferm. Ibúö á besta staö i bænum til leigu til 1. mai 1981. Uppl. I sima 23247 frá kl. 6 til 8 i dag 1. nóv. Sérhæö 4 herbergi og eldhús til leigu I Austurborginni frá 1. nóvember n.k. til 1. mai 1981. Fyrirfram- greiðsla, góð umgengni og reglu- semi áskilin. Uppl. um fjöl- skyldustærð og leiguupphæð sendist augld. Visis, Siðumúla 8, fyrir 30. okt. n.k. merkt „Austur- borg ’80” Óska eftir aö taka á leigu ibúð i Reykjavik. Erum tvo I heimili. Uppl. i sima 21220 á dag- inn og 18089 á kvöldin. Ungt par meö 1 barn óska eftir aö taka á leigu 2-3 herb. ibúö. Fýrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl. I sima 32057 milli kl. 7-8. Óska eftir hentugri 3-4 herb. ibúö á leigu fyrir f jölskyldu- mann i hjólastól. Fyrirfram- greiösla ef óskað er. Uppl. i sima 75545 . Okkur vantar 2-3 herb. ibúð á leigu frá áramótum. Helst i Hliðunum eða i nágrenni. Erum tvö I heimili og getum boðið fyrir- framgreiðslu og meðmæli. ef óskað er. Uppl. i sima 25206. Óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð á leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 24196. Róleg eldri kona óskar eftir litilli ibúð á leigu strax. Algjör reglusemi, og skil- visi heitið. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 15254 e. kl. 18. Ökukennsla ökukennsla — æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri? Útvega öll gögn varöandi öku- prófiö. Kenni allan daginn. Full- kominn ökuskóli. Vandiö valiö. Jóel B. Jacobson ökukennari, simar: 30841 og 14449. ökukennsla, æfingatlmar. Læriö aö aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubifreiðar. Toyota Crown árg. 1980 með vökva- og veltistýri og Mitsubishi Lancer árg. ’81. At- hugiö, aö nemendur greiöa ein- ungis fyrir tekna tima. Siguröur Þormar , simi 45122. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiöir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskaö er. ökukennsla Guöm und ar-G, Pé turssuiiai'7 Sinv’ ar 73760 og 83825. Kenni á nýjan Mazda 626. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Ath. aðeins greitt fyrir tekna tima. Páll Garðarsson simi 44266. ökukennarafélag Islands auglýs- ir: ökukennsla, æfingatimar, öku- skóli og öll prófgögn. ökukennarar: Magnús Helgason s. 66660 Audi 100 1979 Bifhjólakennsla hef bifhjól Friöbert P. Njálsson s. 15606- 81814 BMW 1980 Geir Jón Asgeirsson s. 53783 Mazda 626 1980 Guöbjartur Franzon s. 31363 Subaru 44 1980 Guöbrandur Bogason s. 76722 Cortina Guðjón Andrésson s. 18387 Galant 1980 Guðlaugur Fr. Sigmundsson s. 77248 Toyota Crown Gylfi Sigurðsson s. 10820 Honda 1980 Gunnar Sigurösson s. 77686 Toyota Cressida 1978 Halldór Jónsson s. 32943-34351 Toyota Crown 1980 Eirikur Beck s. 44914 Mazda 626 1979 Finnbogi G. Sigurösson s. 51868 Galant 1980 Hallfriöur Stefánsdóttir s. 81349 Mazda 1979 Haukur Þ. Amþórsson s. 27471 Subaru 1978 Þorlákur Guðgeirsson s. 83344- 35180 Toyota Cressida Eiður H. Eiösson s. 71501 Mazda 626 bifhjólakennsla Helgi Sessiliusson s. 81349 Mazda 323 1978 Ragnar Þorgrimsson s. 33165 Mazda 929 1980 Siguröur Gislason s. 75224 Datsun Bluebird 1980 Vilhjálmur Sigurjónsson s. 40728 Datsun 280 1980 _________Æ&Þ Bílaviðskipti Afsöl og sölutilkynningar fásl ókeypis á auglýsingadeild VIsis Síöumúla 8, ritstjórn, Siöumúla 14, og á afgreiöslu blaösins Stakkholti 2—4. einnig bæklingur- inn, „Hvernig kaupir maöui notaöan bil?” Dekk. — Farangursgrind. Vetrardekk 175-15 til sölu, einnig farangursgrind fyrir Peugeot 404 station. Uppl. i sima 41008. Cortina árg. ’74 til sölu. Ekinn 74. þús. km. (nýr knastás). Uppl. i slma 51724. Chevrolet Impala árg. ’78 til sölu 8 cyl, ekinn 50 þús. km. Verð 8 millj. Skipti á ódýrari bil koma til greina. Uppl. I sima 13766, sunnudaginn 2. nóv. kl. 1 til 4 e.h. Góöur Mazda 818 árg. ’73 til sölu. Nýupptekin vél. Uppl. i sima 44213 eöa 53723. Autobianci árg. ’77 til sölu. Uppl. I sima 24515. Volvo 465 — varahlutir. Til sölu m.a. frambretti, mótor, drif, frambiti með fjöörum, pallur sturtur o.fl. Uppl. i sima 92-1266 eöa 3268.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.