Vísir - 01.11.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 01.11.1980, Blaðsíða 21
Sjónvarp sunnudag Klukkan 16:10 ingalls að nýju Þaö veröa örugglega margir til aö fagna endurkomu Ingalls-fjöl- skyldunnar á skjáinn, svo vinsæl sem hún var. Á sunnudaginn hefst nýr þátta- flokkur um „Húsiö á sléttunni” og veröur hann á sinum fasta tima, klukkan 16:10. Ingallsfjölskyldan hamingjusama og hundurinn hennar. HVAÐA HLJÓÐ VORU ÞETTA ? ABRAKADABRA Þátturinn Abrakadabra.sem hóf göngu sina i hljóövarpinu sföast- liöinn sunnudag, vakti heilmikla athygli. Abrakadabra er þáttur um tóna og hljóö og er i umsjá Bergljótar Jónsdóttur og Karólinu Eiriksdóttur. „1 þessum þætti förum viö af staö meö getraun sem veröur i rútvarp þremur þáttum” sagöi Bergijót Jónsdóttir,,Þaöveröa sex hljóö I allt, tvö i hverjum þætti, sem hlustendur eiga aö geta upp á hver eru. Þaö er þvi mikilvægt aö þeir, sem ætla aö taka þátt i þess- ari keppni, hlusti á þáttinn á morgun og næstu tvo sunnudaga." —ATA Sunnudagur 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tiikynningar. Tónleikar. 13.25 tsland og tslendingar. Verður þúsund ára gömul menning varöveitt i nútima iönriki? 14.20 Tónskáldakynning: Dr. Hatlgrimur Helgasön. 15.15 Staldraö viö á Hellu. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 „Leysing", framhalds- leikrit f 6 þáttumjGunnar M. Magnúss færöi I leikbún- ing eftir sarpnefndri sögu Jóns Trausta. 17.20 „Gúrú Góvinda” Ævar R. Kvaran leikari les 17.40 áBRAKADABRA, — þáttur um tóna og hljóö. 18.00 „Tvö hjörtu I valstakti" 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. • 19.25 Alþingi aö tjaldabakt 19.55 llarmonikuþáttur. 20.25 „Rautt sem blóö", smá- saga eftir Tanlth Lee. 20.55 Luörasveit forseta- hallarinnar I Prag leikur 21.25 „A öldum ljósvakans”. Jónas Friögeir Elfasson les frumort ljóö, prentuö og óprentuö. 21.35 Victoria de los Angeles syngurlög frá ýmsum lönd- um. 21.50 Aötafll JónÞ.Þórflytur 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: Reisubók Jóns Olafssonar Indiafara. Flosi Ólafsson leikari byrj- ar lesturinn. 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Runólfur Þóröarson kynnir tónlist og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Sunnudagur 16.00 Sunnudagshugvekja 16.10 Húsiö á sléttunni. Hér hefst nýr flokkur þátta um Ingallsfjölskyiduna. 17.10 Leitin mikla.Hvaö hafp trúarbrögöin aö bjóöa fólki á timum efnishyggju, tækninýjunga, vlsinda, pólitlskra byltinga, afþreý- ingariönaöar og fjölmiölún- ar? Sjónvarpiö mun á næst- unni sýna þrettán heimildarþætti um trúar- j brögö fólks i fjórum heims- j álfum og gildi þeirra f lifi j einstaklinganna. , j 18.00 Stundin okkar. • 18.50 Hlé 20,00 Fréttir og veöur I j 20.25 Auglýsingar 'og dagskrá J 20.35 Sjónvarp næstu viku I 20.45 Afangar. Sjónvarpiö I hleypir nú af 'Stokkupum I Ijóöaþætti, sem veröur á | dagskrá um þaö bil einu j sinni i mánuöi. t fyrsta þætti j les Jón Helgason kvæöi sitt, j Afanga. j 20.55 Leiftur úr listasögu j Fræösluþáttur um mynd- j list. Umsjónarmaöur Björn . Th. Bjömsson. Stjórn upp- j töku Guöbjartur Gunnars- j son. j 21.20 Dýrin mfn stór og smá . Þrettándi þáttur Hundalff j 22.10 Framllfi og endurholdg- J un. Kanadlsk heimilda- J mynd. Heldur lifiö áfram J eftirdauöann eöa fjararþaö J út og veröur aö engu? Fjöldi • manna, sem læknavlsindin I hafa heimt úr helju, hefur I skýrt frá reynslu sinni af I öörum heimi Lýsingar j þeirra hafa vakiö mikla at- j hygli, en ekki eru allir á eitt j sáttir um gildi þeirra. Þýö- j andi Jón Gunnarsson. Þulur j Friöbjöm Gunnlaugsson. j 22.40 Dagskrárlok. ■ meðal efnis: I Lífið í litum 1 Viðtal við Diabolus in Musica Auður Haralds leitar að kvenleikanum Er gúanórokk nauð- synlegt? Eysteinn Þorvaldsson skrifar Laufásætt i ættfræði- þættinum Opnuviðtal við Árna Pétursson hlunninda- ráðunaut Árni Bergmann skrifar um bókmennt- ir og Leifur Þórarins- son um tónlist. Vikuskammtur Flosa Ólafssonar alltaf jafn skemmtilegur i SUNNUDAGS jEEBUlLADIÐjjX™ (Þjónustuauglýsingar ÍY^SLOTTSUSTEN ^Ysjónvarpsviðgerðir Glugga- og j interRent car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri Reykjavik TRYGGVABRAUT 14 SKEIFAN 9 S.21715 23515 S.31615 86915 Mesta úrvaliö, besta þjónustan. Við útvegum yður afslátt á bilaleigubilum erlendis. TRYGGVABRAUT 14 S. 21715 23515 7 hurðaþéttingar Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurð- ir með Slottlisten, varan- legum innfræsuðum þéttilistum. Ólafur K. Sigurðsson hf. Tranarvogi 1. Sfmi 83499. Loftpressuleiga Tek að mér múrbrot, f/eyganir og borun. Margra ára reyns/a. Vélaleiga H.Þ.F. Sími 52422 ER STIFLAÐ? Niðurföll/ W.C. Rör, vaskar, baðker o.fl. Full- komnustu tæki. Sím 71793 og 71974. Heima eða á verkstæði. Allar tegundir 3ja mánaða ábyrgð. SKJARINN Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgar- sími 21940. A Skolphreinsun. Ásgeir Halldórsson. •Tt 'v’ Húsaviðgerðir 16956 Viö tökum aö okkur allar al- mennar viö- geröir, m.a. sprungu-múr- og þakviögerð- ir, rennur og niöurföll. Gler- isetningar, girðum og lag- færum lóöir o.m.fl. Uppl. I sima 16956. Vantar ykkur innihurðin Húsbyggjendur Húseigendur Haftð þið kynnt ykkur okkar glæsilega úrval af INNIHURÐUM? Verð frá kr. 56.000.- Greiðs/uskilm á/ar. Trésmiðja Þorvaldar Ó/afssonar hf. Iðavöllum 6, Keflavfk, Sími: 92-3320 Er stíflað Fjarlægi stiflur úr vösk- um, WC-rörum, baöker- um og niöurföllum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Stífluþjónustan Upplýsingar i sima 43879 Anton Aöalsteinsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.