Vísir - 01.11.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 01.11.1980, Blaðsíða 24
Effsm Laugardagur 1. nóvember 1980 síminnerdóóll veðurspá Búast má viö austanátt, mögulega dálitlum strekk- ingi, meö skúrum og seinna slydduéljum á suöur og vest- urlandi en bjart veöur norö- austan lands. Þá má búast viö þyi aö veöur veröi heldur kaldara en i dag. Veðriðhér 09 par Akureyriléttskýjaö 9, Bergen léttskýjaö , Kaupmannahöfn léttskýjaö 3, Osló heiörikt 4, Reykjavík skúr 5, Stokkhól- mur heiörikt -5, Þórshöfn alskýjaö 10, Aþena skýjaö 18, Berlin skýjaö 3, Feyneyjar skýjaö 12, Frankfurtskýjaö 6, Godthaab léttskýjaö -5, Las Palmas léttskýjaö 22, London skýjaö 7, Luxemburg létt- skýjaö 3, Mallorka mistur 8, Malaga léttskýjaö 18, Paris léttskýjaö, Rómskýjaö 15, Vín skýjaö 4. Loki segir t Ijósi siöustu atburöa hefur sú spurning vaknaö hvort ekki væri rétt aö láta fara fram rannsókn á þvi hver hafi beöiö um Kröfluvirkjun á sinum tfma? „ENOIN AHERSLA A AB HALDA FLUGINU AFRAM" „Þaö dettur engum i hug aö neyöa upp á þá aöstoö ef þeir vilja ekki halda Atlantshafs- fluginu áfram. Rikisstjórnin leggur enga áherslu á aö þessu flugi veröi haldiö áfram, ef félagiö treystir sér ekki til þess.þrátt fyrir þessa aöstoö sem er boöin, en þaö veröur félagiö aö meta sjálft og þaö hefur aldrei staöiö þrýstingur á félagiö aö halda þessu áfram”. Þetta var svar Steingrims Hermannssonar viö spurningu blaöamanns Visis, hvort þaö væru einungis Flugleiöir sem lagt heföu áherslu á áframhald Atlantshafsflugs en ekki ríkis- stjórnin. Þá sagöi Steingrimur: „Ég hálft i hvoru harma, aö meö þviaö málin snerust svona, þávarkomiöi' veg fyriraöLoft- leiöamenn, meö reynda menn meö sér, eins og Martin Peter- sen og fleiri, fengju tækifæri til þess aöskoöa og leggja áætlanir um hvort þeir gætu haldiö þessu áfram. Ég fékk slika áætlun en hún var lögö til hliöar, þegar Flugleiöir óskuöu eftir aö þessi tilraun yröi gerö innan þeirra vébanda. Varðandi næstu aðgeröir i þessu máli, sagöi Steingrimur aöhannteldi nú ákvöröun vera i höndum stjórnenda Flugleiða. Steingrimur sagðist hafa skrifað Flugleiöamönnum bréf á fimmtudag og óskaö eftir ský- lausum svörum um hvort þeir óskuöu eftir aö halda fluginu áfram eöa ekki. Steingrimur kvaöst hafa fengiö svar fyrir hádegi á föstudag „en þar var bara slegið úr og svo ég verö aö endurtaka þessa spurningu” sagöi Steingrímur Hermanns- son. -AS. Kjartan Jóhannsson og Benedikt Gröndal á flokksþinginu. Myndin er tekin fyrir brottgöngu gjaldkerans (Vfsism. GVA). Lfflegi flokksning Alþýðuliokksins: GJALDKERINN YFIRGAF BARNAHEIMIU” KRATA Flokksþing Alþýöuflokksins hófst meö brauki og bramli f gær- dag. Strax dró til þeirra tlðinda aö Eyjólfur Sigurösson sagöi sig úr flokknum eftir aö hafa sem gjaldkeri skýrt reikninga flokks- ins. Gekk Eyjólfur siöan af fundi ogsagöi I útvarpinu aö allt frá ár- inu 1978 heföi Alþýöuflokkurinn verið eins og barnaheimili þar sem fóstrurnar væru komnar f sumarfrl. Sighvatur Björgvinsson sté i pontu eftir brotthlaup Eyjólfs og ræddi nauösyn á friöi i flokknum. Kom ræöa Sighvatar inn i umræð- ur um lagabreytingar og var þeim umræöum haldiö áfram eftir aö Sighvatur lauk máli sinu. Ekki haföi sú umræöa þó staöiö lengi er Vilmundur Gylfason kvaddi sér hljóös og lét orö falla um ræöu Sighvats sem hann. var ekki alls kostar ánægður meö. Sagði Vilmundur aö Sighvatur heföi talaöeinsog kelling og stóöu þá upp konur er þingiö sitja og púuöu. 1 gærkvöldi átti siðan Benedikt Gröndal aö halda ræðu á setn- ingarhátiö flokksins en i kvöld fer fram kjör forustumanna. -SG. Spurningar til Flugleiða trá fjárhags- og viðskiptanefnd Alpíngís: „SVAR ÓSKAST FYRIR MIÐJAN SUNNUDAG” „Nefndin hefur sent Flugleiö- um bréf meö 10 spurningum og óskaö eftir svari fyrir miöjan dag á sunnudag. Fundur veröur siðan á mánudagsmorgun,” sagöi Ólaf- ur Ragnar Grimsson formaöur fjárhags- og viöskiptanefndar efri deildar i samtali viö VIsi. Steingrimur Hermannsson kom á fund nefndarinnar i gær og rakti afskipti sin af Flugleiöamálinu. Sagöi ólafur Ragnar aö niöur- staöa ráöherrans heföi veriö sú, aö hann teldi Flugleiðir hafa ósk- aö formlega eftir aðstoö viö aö halda áfram flugi yfir Noröur- Atlantshaf. Hjólin viröast loks vera farin aö snúast eftir aö Flugleiöamáliö kom til fjárhags- og viðskipta- nefndar. Siguröur Helgason for- stjóri Flugleiöa sagði 1 samtali viö Visi f gærkvöldi aö fyrirtækiö myndi senda svör sin til nefndar- innar á tilsettum tima. Engin hætta verður á aö svariö lendi ekki á réttum staö þvi Ólafur Ragnar baö um aö svörin bærust heim til sín. Þá hefur fjármálaráöherra rit- aö Landsbankanum bréf og lýst yfir vilja rikisstjórnarinnar aö bankinn láni Flugleiðum meðan beöiö er afgreiöslu Alþingis á frumvarpi rikisstjórnarinnar. Hefur bankinn þaö mál nú til athugunar. Nýír áskrlfendur: Sl KT I 86611 UM HELQINA Þeim, sem ekki eru orðnir áskrifendur að Visi, en hyggjast verða þaö til þess aö geta tekiö þátt i afmælisgetraun blaösins, skal á þaö bent, aö simavakt veröur hjá VIsi alla helgina. Þessi viðbúnaður er hafður með tilliti til þess, að siðast þegar Visir efndi til áskrifendaget- raunar, linnti ekki simhring- ingum fólks, sem vildi tryggja sér áskrift frá upphafi getraunar- timabilsins, og er búist við að sama veröi uppi á teningnum að þessu sinni, enda til mikils að vinna. Simastúlkurnar okkar hér á Vísi mættu galvaskar klukkan niu i morgun, laugardag og verða við simann til klukkan 20 i kvöld og frá klukkan 13 á morgun, sunnu- dag til klukkan 22 það kvöld. Siminn er 86611. Þar verður tekið við nöfnum nýrra áskrif- enda, sem munu svo fá blaðið heim til sin strax á mánudag, og framvegis, — og auðvitað taka simastúlkurnar okkar einnig við smáauglýsingum, eins og vant er i Visissimanum 86611. Asta Valmundardóttir slma- stúlka viö skiptiborö Visis: Margir áskrifendur hafa bæst viö aö undanförnu eftir aö blaðið stækkaöi en nú má búast viö stöö- ugum straumi þeirra vegna get- raunarinnar. Leilað að óskoðuðum Arlegri skoöun bifreiöa á nú aö vera lokiö um land allt og frá og meö þessum mánaöamótum eiga menn aö hafa ljósaskoðun fyrir áriö 1981. Þeir sem ekki hafa sætt þe$sum reglum, eiga nú á hættu aö veröa stöövaöir þegar minnst varir en númeraaftökur stundar nú lög- reglan af kappi. Má til dæmis nefna aö i gær tók lögreglan i Hafnarfirði númer af 7 bifreiöum ogmunaö sögn halda þessari iðju áfram á meöan óskilvisir bif- reiðaeigendur fyrirfinnast i um- dæminu. —AS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.