Vísir - 01.11.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 01.11.1980, Blaðsíða 4
AKUREYRARBLAÐ VÍSIR Rætt við Frímann Gunnlaugsson. formann Golfklúbbs Akureyrar „Ég er og verð KR-ing- ur, enda fæddur í Vestur- bænum, meira að segja vestast í Vesturbænum. Ég byrjaði smápolli að spila fótbolta með KR, annað félag kom ekki til greina i Vesturbænum i þá daga. Síðan fór ég í handboltann og var viðloðandi þá íþrótt i mörg ár, en lagði fótbolt- ann að mestu á hilluna". Það er Frímann Gunn- laugsson á Akureyri sem hefur orðið i viðtali við Vísi. En við ætlum ekki að ræða um fótbolta eða handbolta, heldur golfið, því Frímann er formaður Golfklúbbs Akureyrar. Raunar væri handboltaferill Frimanns efni i heilt viötal. Hann var i mörg ár styrkasta stoö KK- liösins I þeirri grein og siöar þjálfari landsliösins i handbolta og formaöur landsliösnefndar. Viö sleppum þvi þó aö þessu sinni, en snúum okkur aö golfinu. Frl- mann var fyrst spuröur hvenær hann hafi byrjaö aö spila golf? „Hélt að golfið væri algjör „kerlinga" — iþrótt". „Þaö var ekki fyrr en ég kom til Akureyrar, sem ég kynntist golf- inu”, svaraöi Frimann. ,,Ég hélt aö golfiö væri algjör „kerlinga” — Iþrótt, en þaö tók ekki langan tlma fyrir Magnús Guömunds- son, golf — og skiöakappa, aö koma mér á aöra skoöun. Ég sá þá um rekstur skföahótelsins og Magnús vann I fjallinu viö skiöa- kennslu. Um voriö dró hann mig meö sér á golfvöllinn og meö þaö fékk ég golf- „bakteriuna, — og hef ekki losnaö viö hana siöan, enda ekki haft áhuga á þvl”. Næst var Frimann beöinn aö útskýra þá „töfra”, sem fólgnir væri i golfinu? „Golfiö hefur marga kosti, þar getur fjölskyldan sameinast, þvl Iþróttin er fyrir alla aldurshópa, þaö er mikil hreyfing viö aö spila golf, þú losnar viö daglegt amstur og stress, þaö er gleymt þegar þú kemur á golfvöllinn og þar nær heldur enginn I þig i sima. „12-15 km gangur að spila 18 holurnar". Ég og mín fjölskylda förum oft saraan upp á völl og spilum sam- an, sérstaklega ég og Karollna konan mln, ásamt Karli og Katrinu. Þar eigum viö góöar stundir aö afloknum vinnudegi og fáum aö auki ágæta hreyfingu. Ég gæti trúaö aö þaö sé nálægt 12- 15 km gangur aö spila 18 holurn- ar. Aö auki kemur svo hreyfingin viö sveiflurnar, — og þaö þarf náttúrulega ekki aö taka þaö fram, aö þeir fá mesta hreyfing- una sem slá flest höggin”, sagöi Frímann og leit kiminn á -blaöamanninn. Blaöamaöurinn þóttist ekki taka eftir þvi tilliti, en Frlmann var næst spuröur hvort golfiö væri „snobb” — Iþrótt? „Nei, nei hafi þaö einhverntima veriö, þá er þaö löngu liöin tíö”, sagöi Frlmann. „Klúbbfélagar tilheyra ýmsum starfsstéttum og eru á öllum aldri. Þau eru ekki há i loftinu, krakkarnir, þegar þau byrja, og i klúbbnum er haröur kjarni manna sem kominn er yfir sextugt”. „Klúbbmeðlimum hefur fjölgað um helming i sumar". Miklar framkvæmdir hafa veriö á golfvellinum aö Jaöri I sumar. Þar var vigöur 9 holu völl- ur fyrir lOárum.en nú er veriö aö stækka hann um helming, þannig aö völlurinn veröi fullkominn 18 holu golfvöllur. Hérlendis er þaö aöeins Grafarholt t, sem hefur þann holufjölda og ásamt Akur- eyringum stefna Keflvlkingar aö þvi marki. En til hvers aö hafa 18 holur, er ekki nóg aö berjast viö aö' koma golf-boltanum I þessar 9?! j.Golfvöllur er 18 holur sam- „Nú skal ég sýna ykkur hvernig á aö slá.... — .sjáiBi til, ég hitti kúluna.... ...vá, aldrei datt mér nú 1 hug aö ég gæti slegiö svona langt”. Gunnar Þóröarson hannaöi völlinn aö mestu leyti og stjórnaöi verkinu af röggsemi. Þaö er öll- um félögum ómetanlegt aö eiga sllka menn aö, og klúbbfélagar hafa heldur ekki látiö sitt eftir liggja. Tugir manna hafa veriö tilbúnir til sjálfboöaliöavinnu viö völlinn I sumar. Þeir eru lika til- búnir til aö greiöa há félagsgjöld til aö aöstaöan geti oröiö sem best. Þess þarf llka meö, þvi klúbburinn þarf aö sjá um anna og vélahald og bera annan kostn- aö viö rekstur vallarins, sem önn- ur iþróttafélög þurfa ekki aö gera. Og þaö eru næg verkefni fram undan. Viö stefnum aö Akureyringar hafa löngum átt kylfinga I fremstu röö. Hér er Björgvin Þorsteinsson, sem margsinnis hefur oröiö tslands- meistari. „Ég fæddist I Vesturbænum, meira aö segja vestast I Vestur- bænum”, segir Frlmann Gunn- laugsson. kvæmt reglunum, þó viö höfum hingaö til náö þeim holufjölda meö þvi aö spila 9 holurnar I tvi- gang”, svaraöi Frimann. „Þessi framkvæmd er lika krafa tlmans hjá okkur, þvl 9 holuvöllur er hættur aö geta séö fyrir þörfum félaganna. Þaö hefur veriö ör fjölgun I klúbbnum undanfarin ár, sérstaklega I sumar, en þá tvöfaldaðist félagatalan. Eru félagarnir nú komnir á þriöja hundraöiö. Ég vonast til aö völlurinn veröi tilbúinn til notkunar aö ári fyrir innanfélagsmót og árið 1982 verö- ur spilaö hér á fullum krafti á 18 holu velli. Landiö sem viö fengum til viöbótar er mjög skemmtilegt, aö minu mati skemmtilegra og fjölbreyttara en það land sem viö höfum fyrir. Auk þess er þaö vel gróiö, þannig aö viö þurfum ekki annaö en útbúa teiga og flatir. „Njóta þess í stað tilverunnar i fallegu umhverfi með góð- um félögum." „Þeir fá mesia hreyflnguna sem siá flest höggin

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.