Vísir - 01.11.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 01.11.1980, Blaðsíða 6
6 VÍSIR AKUREYRARBLAD .Akureyringa pekkl ég ekkl nema að góðu’ - Segir Finnur Birgisson, skipulagsstjóri „Eitt viöamesta verkefniö næstu íbúöasvæöi og deiliskipu- sem liggur fyrir hjá mér núna, lag innbæjarins, eöa „gömlu er endurskoöun aöalskipulags- Akureyrar”. baö standa hins ins frá 1975, en slik endurskoöun vegar vonir til aö úr þessu rætist á aö fara fram á fimm ára hjá okkur og nú er ég aö leita fresti”, sagöi Finnur Birgisson, eftir hæfum starfsmanni á nýskipaður skipulagsstjóri á stofuna. Akureyri, i samtali viö Visi. Endurskoöun aðalskipulags- Finnur er fæddur og uppalinn ins stendur fyrir dyrum, en slik á Isafiröi, en settist ungur i endurskoðun fer fram á fimm Menntaskólann á Akureyri og ára fresti. bað hefur lika komið laujc þaðan stúdentsprófi 1966. i ljós aö á þvi er full þörf, þvi Eftir þaö nam Finnur arkitekt- stækkun bæjarins hefur orðiö uribýskalandioglaukþvi námi miklu örari en áætlanir skipu- 1974 og kom aftur lagsins gerðu ráö fyrir”. heim. Siöan hefur Finnur unniö Nú er aö ljúka deiliskipulagi á teiknistofum, mest viö skipu- miöbæjarins. Nokkrar deilur lag, fyrst hjá Gesti ölafssyni og hafa veriö um legu hraðbrautar, siöan hjá Höfða hf. En hvers sem ætlaö er að komi fyrir vegna varð Akureyri fyrir val- núverandi Torfunefsbryggjur inu? og kallar á miklar uppfyllingar i „Ég þekki Akureyri og Akur- Pollinn. Finnur var næst eyringa aö góöu frá Mennta- spurður um afstööu hans til þess skólaárunum, auk þess sem ég máls? er tengdur bænum, þvi konan „bað er I sjálfu sér sorglegt, min, Sigurbjörg Pálsdóttir, er að bæði Höepfners og Torfu- Akureyringur i húö og hár” nefsbryggjur skuli vera á för- svaraöi Finnur. „bað var þvi um”, svaraði Finnur. Sjálfur er ekki fjarri okkur að flytja ég þeirrar skoöunar, aö réttara hingað — og þegar áhugavert heföi veriö aö sveigja brautina starf var auglýst, þá sló ég til. inn fyrir Torfunefið, þannig aö Akureyri er lika um margt bryggjurnar og það sem eftir er áhugaverður staöur. Bærinn er af Bótinni, fengi aö halda sér. sá stærsti utan Reykjavikur- Hins vegar viðurkenni ég aö svæöisins og þannig i sveit sett- rökin meö því aö hafa brautina ur, aö hann verður að vera sjálf- austar, þannig aö rýmið aukist um sérnógurum flest. Akureyri nær miöbænum fyrir bilastæöi, getur ekki sótt ýmiskonar eru mjög sterk. Verði þaö úr þjónustu til Reykjavikur, eins bind ég miklar vonir viö smá- og nágrannabæir höfuöborgar- bátahöfn,sem ætlaöeraökomi i innar geta og gera,” sagöi Finn- krikann austan viö hraöbraut- ur. ina. Embætti skipulagsstjóra á bað standa vonir til að fram- Akureyri er nýtt af nálinni, en kvæmdir hefjist i miöbænum áöur en Finnur kom til starfa samkvæmt nýja skipulaginu i voru skipulagsmál á hendi vor. Veröur þá byrjaö á að gera tæknideildarinnar eöa Hafnarstræti aö göngugötu, allt húsameistara. 011 skipulags- frá Kaupvangsstræti aö Lands- vinna fór hins vegar fram hjá bankanum. baö fer svo eftir utanaökomandi aöilum, mest fjárveitingum hvað þaö verk hjá Gesti Ólafssyni og skrifstofu tekur langan tima, en æskileg- skipulagsstjóra rikisins, sem ast væri að framkvæma sem báöar eru i Reykjavik. Meö mest af grunnframkvæmdunum hliðsjón af fyrirsjáanlegum i einum áfanga. „Fineseringar” stórverkefnum i skipulags- geta svo komiö smátt og smátt málum Akureyrar, þá þótti eftir efnum og ástæðum.” skipulagsnefnd rétt aö koma „Aö lokum Finnur, er Akur- þeim verkefnum á eina hönd. eyri vel skipulagður bær?” „Við stefnum aö þvi að sem „bað er nú erfitt að fella ein- mest af skipulagsvinnunni fari hvern alhliða dóm um þaö, en i fram hér inni á skipulags- heildina finnst mér skipulagið deildinni”, sagöi Finnur. „En nokkuð gott. Hins vegar verö ég við erum mannfáir ennþá, ég er aö viöurkenna, aö ég er ekki aöeins einn i svipinn, þannig að alveg sáttur viö nýjasta hverfiö likur eru til aö mest aökallandi út i Hliöinni. Mér finnst þaö verkefni veröi unnin á öörum heldur ,,karakter”-laust”, sagöi teiknistofum. A það viö um Finnur aö lokum. — G.S. Finnur Birgisson á mikiö verk fyrir höndum viö endurskoöun aöal- skipulagsins. „Gott að vera lokslns komln heim” - Segir Vilhelm V. Steindórsson. nýráðinn hitaveitustióri á Akureyri „Ég er fæddur Þingey- ingur, fæddist á Grenivík, en foreldrar minir f luttu til Akureyrar og þar er ég uppalinn, lengst af i Inn- bænum. Ég tel mig því vera kominn heim og er mjög hamingjusamur með það eftir 12 ára útivist", sagði Vilhelm Valberg Steindórsson, í samtali við Vísi. Vilhelm hefur nýlega veriö ráö- inn framkvæmdastjóri Hitaveitu Akureyrar eöa „hitaveitustjóri”, eins og starfiö er kallaö i dag- legu tali. Haföi Vilhelm ekki veriö nema fáa daga i starfi þegar Visir ræddi við hann. Vilhelm, eöa „Valli”, eins og hann var kallaður hér „i gamla daga”, er kvæntur Guöbjörgu Hrafns- dóttur, sem einnig er Akureyring- ur. Vilhelm lærði rafvélavirkjun eftir að gagnfræöaprófi lauk. Siöan lá leiðin i tækniskólann, fyrst i undirbúningsdeildina á Akureyri, siöan i Tækniskólann i Reykjavik og loks lauk hann prófi frá tækniskólanum I Alaborg I Danmörku, sem rafmagnstækni- fræðingur. Eftir það kom Vilhelm heim og starfaði i 5 ár sem deildartæknifræöingur hjá Raf- veitu Hafnarfjarðar. bá tók hann sig aftur upp meö fjölskylduna og „sigidi” aftur til Danmerkur, en nú til Kaupmannahafnar til náms i tækniháskólanum þar. baöar, lauk Vilhelm mastersprófi i raf- magnsverkfræði og kemur heim beint úr námi. En hvaö hefur hitaveita aö gera með rafmagns- verkfræöing? „baö er ekki nema von þú spyrjir og margir hafa spurt mig sömu spurningar. Raunar var það ég sjálfur sem spuröi mig fyrst, þegar ég fór að íhuga að sækja um þetta starf”, svaraöi „ADenflingum oKKar er yfirleitt vel lekið” - segir Valdimar Brvnlólfsson. heilbrigðísfulltrúi Akureyrar „Samkvæmt heilbrigðis- reglugerðinni er heilbrigð- isfulltrúum á hverjum stað ekkert óviðkomandi, sem getur haft áhrif á heil- brigði ibúanna", sagði Valdimar Brynjólfsson í samtali við Visi, en hann tók við starfi heilbrigðis- fulltrúa á Akureyri í byrj- un ársins. Valdimar er fæddur og uppal- inn á Selfossi, útskrifaöist stúdent frá Laugarvatni, en fór siðan aö læra dýralækningar i Noregi. bvi námi lauk hann 1968 og 1969 var Valdimar skipaöur dýralækn- ir i Snæfellsnesumdæmi meö aösetri I Stykkishólmi. bar var hann til loka siöasta árs, er hann flutti til Akureyrar. En hvaö kemur manni i góöri stööu til aðíaka sig upp meö fjölskyldu og- flytjast landshorna á milli? „baö voru margar ástæöur”, svaraöi Valdimar. „Mig langaöi aö breyta til, fá starf meö reglu- legri vinnutima, sem kreföist ekki eins mikilla feröalaga og dýralæknisstarfiö. Ég var satt aö segja oröinn svolitiö þreyttur á aö vera I hlutastarfi bilstjóri — og þau geröust lika misjöfn feröa- veörin i minu læknishéraöi. Hér á Akureyri kann ég betur viö veðurfariö. 1 heildina er veðrið betra, þaö eru meiri staöviöri, en i Hólminum þótti mér æriö vinda- samt. Nú siöast en ekki sist á ég nokkrar taugar til Akureyrar, þvl konan min, Jakobina Kjart- ansdóttir, er hér fædd og uppal- in”, sagöi Valdimar. En hverjir eru meginþættirnir i starfi heilbrigöisfulltrúa? „baö má skipta þvi i fjóra meginþætti, umhverfismál, húsnæöismál, matvælaeftirlit og vinnustaöaeftirlit”, svaraöi Valdimar. „Langstærsti flokkur- inn er matvælaeftirlitiö. Viö för- um i verslanir, matvælafyrirtæki og veitingahús, tökum sýni til rannsókna og gerum okkar at- hugasemdir ef ástæöa er til. Yfir- leitt er okkar ábendingum tekið vel og i langflestum tilfellum er um hreint hugsunarleysi viökom- andi aö ræða, sem hann er tilbú- inn að bæta úr. Umhverfismálin eru lika stór liður. Viö byrjum strax á vorin aö hvetja bæjarbúa til að hreinsa i kring um sig. Yfirleitt veröa ein- staklingar vel viö slikum hvatn- ingum og gera snyrtilegt um- hverfis hibýli sin og margir þeirra geröu þaö eflaust án nokk- urrar hvatningar. bó eru á þessu undantekningar, sérstaklega hjá forráðamönnum fyrirtækja, sem margir hverjir eru seinir til”. Hefur komiö til róttækra aögeröa? „Viö höfum gert nokkuð af þvi i sumar, aö fjarlægja bilhræ, sem hafa legið hér og þar um bæinn. Valdimar B r y n j ó 1 f s s o n , heilbrigöisfulitrúi. Kostnað viö slika flutninga eiga eigendurnir aö greiöa, en þaö er ekki alltaf sem þeir finnast. bá lendir kostnaöurinn á bænum. Viö höfum bent bæjaryfirvöldum á nauðsyn þess að koma upp „porti” fyrir þessi bilhræ, þar sem hugsanlega yröi hægt að starfrækja bilapartasölu. bær ábendingar hafa fengiö undir- tektir, en ekki bólar á fram- kvæmdum. 1 haust heimsóttum viö Malar- og steypustööina og geröum mikla tiltekt þar á lóöinni. Voru þaö 9 bilfarmar af allskyns drasli, sem við fluttum þaðan á haugana”, sagöi Valdimar. Hvernig var þvi tekiö af stjórnendum stöðvarinnar? „beir uröu svolítiö hissa þegar við birtumst allt I einu, en ég held þeir hafi bara verið ánægöir meö þetta framtak okkar aö lokum, enda fengu þeir aö halda þvi sem þeir töldu nýtilegt. baö er full ástæöa til aö taka til hendinni á umráöasvæöum fleiri fyrirtækja og það stóð til. En veturinn gekk snemma i garö, þannig aö þaö veröur sennilega aö biöa til vors. En vonandi veröa þessar aögeröir til þess að ábendingum okkar veröi tekiöi alvarlega, þannig aö viö þurfum ekki aö standa i sliku”, sagöi Valdimar. Hvað meö vinnustaöi? „Heilbrigöiseftirlitiö hefur haft ums’jón meö aöbúnaði og holl- ustuháttum á vinnustööum. Nú hefur hins vegar veriö ákveöið aö færa þetta yfir til starfsmanna og fyrirtækja undir umsjón nýrrar stofnunar, Vinnustaöaeftirlits rikisins, sem kemur i staö örygg- iseftirlitsins. betta finnst okkur vera spor til baka, sérstaklega á þeim stööum, þar sem heilbrigö- iseftirlit er virkt. Astand á vinnu- stööum i bænum er misjafnt. baö er helst að loftræstingu og hrein- lætisaöstöðu sé ábótavant, ekki sist hjá minni, eldri fyrirtækj- um”, sagði Valdimar Brynjólfsson i lok samtalsins. — G.S.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.