Vísir - 01.11.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 01.11.1980, Blaðsíða 7
AKUREYRARBLAÐ 7 Vilhelm. „Ég komst að raun um að þessi menntun kemur að góð- um notum við hitaveitur, þvl staðreyndin er sú, að slikar veitur eru að stórum hluta byggðar upp Vilhelm V. Steindórsson telur ekki hættu á vatnsskorti i vetur. . .***•< *'f « «■ » I I < « i * < » á ratmagnstækjum. Þaö eru raf- magnsdælur i borholunum, dælu- stöðvarnar eru knúnar með raf- magni og allur stjórnbúnaöur sömuleiðis, svo nokkuð sé nefnt. Ég taldi mig þvi geta sinnt þessu starfi tæknilega séð, en auk þess eru störf min að stórum hluta fólgin i stjórnun. Reynslan á svo eftir aö skera úr um hvernig til tekst, en ég nýt góðra ráðgjafa, sem eru Ingi Þór Jóhannsson, fjármálafulltrúi minn, og tækni- fulltrúi er Þorsteinn Sigurðsson, vélaverkfræðingur. Næst var Vilhelm spuröur um stærstu verkefnin? „Núna er unnið af fullum krafti við byggingu kyndistöðvarinnar við Þórunnarstræti og vonum við aö kjallarinn verði tilbúinn og hæðin fokheld 1. desember, þvi ljóst er að full þörf verður fyrir kyndistöðina þegar frost fer að herða. Auk þess erum við að vona, að upp úr áramótunum. komist skriður á endanlegar tengingar á stýribúnaði veit- unnar, að Laugalandi, i móður- stöðinni við Þórunnarstræti og dælustöðinni við Tryggvabraut. Ýmis önnur atriði mætti nefna, sem of langt mál er aö tiunda, og óþarft að taka fram, að áfram er unnið við vatnsöflun af fullum krafti. 1 þvi sambandi er rétt að taka fram, að ég sé enga ástæðu til að ætla vatnsskort i vetur”. Að lokum Vilhelm; hvernig er aö koma heim eftir 12 ára úti- legu? „Ég og fjölskylda min eru mjög hamingjusöm með að vera komin heim. Staðreyndin er sú, að eftir þvi sem menn eru lengur i sllkum „útilegum”, þá minnka tengslin við heimabyggðina. Það hefur alltaf verið stefnan hjá okkur, að koma heim fyrr en siðar, og við erum mjög ánægð með það tæki- færi sem gafst. Bærinn hefur stækkað mikið á þessum tima, ég sjálfur hef þroskast og margt hefur breyst I bæjarlifinu en mér finnst undiraldan enn vera sú sama”. G.S. Betra verð og meiri vöruvöndun. Póstsendum HAFNARSTR. 91-95 - AKUREYRI - SlMI (96) 21400 Verslið þar sem úrvaiið er mest og kjörin best. Vöruúrval í 7 söludeildum Fatnaður, sportvörur, gjafavörur, efni, skór, hljómtæki og margt margt fieira KOMIÐ VIÐ í VÖRUHÚS/ K.E.A. ÞAÐ BORGAR S/G verkstæðisdeu-P: r ^ VerkstœÖpdeUd^ Öl\ tiórwjtór_LgJ. \menrv ^Mxjnardei A þessa dejld fram^vœrriUrn v-g ”1™** bletti *;/ nsþekkt l0jerstakt efn Hjkostur v!8 i JJjrjótkast! 010 la me8

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.