Vísir - 01.11.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 01.11.1980, Blaðsíða 11
AKUREYRARBLAÐ gjafar heföum lög um heilbrigöis- þjónustu viö fólk meö kvef og önnur um handleggsbrot o.s.frv. 'Þvi miöur veröa líka oft vanhöld á framkvæmdum um allskonar félagslega þjónustu. 1 þeim er gjarnan falinn lítiö áberandi krani, sem stjórnvöld skriifa frá eöa fyrir eftir fjárhagsástandi hverju sinni,” sagði Jón. ekki segja til nafns. Fyrsta nám- skeiöiö tókst með ágætum. Þaö var i stuttu máli byggt upp á umræöum i fámennum hópum, fyrirlestrum og kvikmyndum. Annað námskeið veröur á næst- unni”, sagöi Dóra. í stuttu máli Eins og getiö var um i upphafi, þá eru málefni félagsmálastofn- unarinnar margslungin, þannig aðerfitt veröur aö gera þeim skil I stuttri blaöagrein. Sú hefur llka orðiö raunin, en i' lokin er rétt að geta þess I stuttu máli aö verulegt átakhefur verið gert i leiguibúöa- málum. Nú eru langflestar leigu- Ibúöa á vegum stofnunarinnar i samræmi viö ströngustu kröfur um leiguhúsnæöi en sú var sann- arlega ekki raunin fyrir fáeinum árum. Langir biölistar eru viö dag- vistunarstofnanirnar. Fyrir forgangshópa tekur þaö nokkra mánuöi aö komast aö, en fyrir aöra enn lengri tima. Biötimi annarra er ekki skemmri en ár. Lokaspumingin, hefur stofnun- in gengið til góös? „Já, ætli ég>veröi ekki aö segja þaö”, svaraöi Jón. „Þegar ég byrjaöi hér 1976 var ekki búist viö miklu af okkur og allir uröu hálf hissa ef við geröum eitthvaö. Nú er ætlast til þess aö viö gerum eitthvaö, þaöeru geröar kröfur til þess og i þvi felst viss viöurkenn- ing á okkar starfi”. Skilnaður eina leiðin Einn þáttur I starfi félagsmála- stofnunar eru námskeiö fyrir aðstandendur áfengissjúklinga. Dóra var spurö um markmiöiö með þeim námskeiðum? „Oft á tiöum er skilnaöur eina leiðin sem fólk sér út úr þeim erfiöleikum, sem áfengisvanda- máliö hefur leitt fjölskylduna út i”, svaraöi Dóra. „Oft á tiöum er þetta vegna þess aö fólkið er ráövillt, þaö getur ekki gert sér grein fyrir hvernig málin eru komin. Námskeiðineru tæki til aö hjálpa þessu fólki til aö átta sig á stööunni, sortera sin mál, og finna leiöir til bóta. Þörfin er mikii, en þetta er viökvæmt mál. Þegar fyrsta námskeiöiö var i vor hringdu til aö mynda margir til okkar, til aö forvitnast um þetta, en þeir vildu Félagsmálastofnunin er komin „á herinn”, þar sem starfsmennirnir hafa skapað „hlýlegt” yfirbragö. 11 ■N Athugið nýtt símanúmer frá 3. nóvember n.k. 25000 /77 m LMj \ 11 ■i ,jv vn _____Ferðaskrifstofo ~fWAkureyrarM Teiknistofan STILL

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.