Vísir - 01.11.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 01.11.1980, Blaðsíða 18
18 vlsni Er Akureyri enndá byggiiegur bær? AKUREYRARBLAÐ Akureyringar vildu ekki láta það ,,ósannast að þeir væru gleðimenn miklir", þegar sú öld sem nú er að liða gekk í garð, en nitj- ánda öldin kvaddi. Héldu þeir „aldamótahátíð" á Oddeyri 25. júní árið 1900. Fóru þar fram venjulegar skemmtanir, ræðuhöld, söngur og veðreiðar, svo nokkuð sé nefnt. Klemens Jónsson bæjarfógeti hélt ræöu fyrir minni héraösins og sagöi i niöurlagi ræöunnar:,,AÖ hundraö árum liönum koma niöj- ar vorir saman hér á Oddeyri, ekki beinllnis á þessum staö, þvi hér standa þá byggingar, nei, heldur uppi á túnunum hér ein- hversstaöar, þar sem þá hefur veriöafmarkaöur staöur einungis til þess aö halda árlega hátiöir á. Hvernig Htur þá út hér viö Eyja- fjörö? Fólkiö utan meö firöinum kemur til hátlöarstaöarins á gufubátum, sem aö staöaldri ganga um fjöröinn, og telefón- þræöir ganga út meö firöinum öll- um beggja megin, og þar blasa þá viö hátlöargestum fögur hús niö- ur viö sjóinn, meö blómgöröum fyrir framan. Hrisey og allar klappir eru hvitar af fiski, sem er þar til þerris. Fólkiö innan úr Firöinum kemur á vögnum sln- um, og þegar þaö ekur niöur eftir Firöinum vestan megin Eyja- fjaröarár, þá blasir viö þvl Staö- arbyggöin sem eitt samhangandi tún: Þá ganga þaöan daglega vagnar ofan á brúna yfir Eyja- fjaröará hjá Gili, meö ost og smjör úr hinum stóru mjólkur- samlagsbúum á Byggöinni, og þegar yfir brúna er komiö, halda vagnarnir áfram ofan I kaupstaö- inn, sem þá er ein óslitin heild, meö 10-12 þúsund ibúa. Afurðirn- ar eru þar seldar fyrir peninga þeim, sem best býöur, og aftur keyptar nauðsynjar hjá þeim kaupmanni, sem best selur, þvi þá eru engin pöntunarfélög til. A Pollinum liggja ótal skip meö viö- hafnarblæjum, og hinu islenska þjóömarki viö sigluhún. Það eru fiskiskip Eyfirðinga. Allir hátlö- argestirnir eru vel búnir úr is- lensku klæði, er unniö hefur veriö úr hinni miklu klæöaverksmiðju viö Glerá”. Er Akureyri byggilegur bær? Akureyri er vel I sveit sett til aö gegna þjónustuhlutverki fyrir stór byggöarlög. Eflaust er þaö Siguröur Jóhann Sigurösson „Vildu ekki láta ósannast að neir væru gleöimenn” ein meginástæöan fyrir þvl aö bærinn er orðinn það sem hann er, ibúafjöldinn kominn yfir 12.000, sem Klemens hélt i ræðu sinni aö yröi ekki fyrr en um næstu aldamót. En er Akureyri byggilegur bær i dag? Vlsir leitaöi svara hjá bæjar- stjórnarmönnum, þeim Sigurði J. Sigurössyni, fulltrúa Sjálfstæöis- flokksins, Ingólfi Arnasyni, full- trúa Samtakanna, Siguröi Óla Brynjólfssyni, fulltrúa Fram- sóknarflokksins og Frey Ófeigs- syni, fulltrúa Alþýöuflokksins, sem jafnframt er forseti bæjar- stjórnar. //Eðlilegast að gera sam- anburð" „Til aö átta sig á sliku er eöli- legast aö gera samanburö á Akureyri og öörum islenskum bæjarfélögum, um leiö og þau atriöi eru höfö I huga, sem fólk telur aö þurfi aö vera til staöar þar sem þaö hyggur á búsetu”, sagöi Siguröur J. Sigurösson og viö gefum honum oröiö áfram. ,,Ég tel aö á Akureyri séu til staöar verulega mörg þeirra atriöa, sem efst eru I huga viö sllkar ákvaröanir. Hér eru fjöl- breytt atvinnutækifæri, þjónusta og samgöngur viöunandi, góöir menntunarmöguleikar, náttúru- feguröog veöursæld. íbúafjöldi er oröinn þaö mikill, aö hér hefur skapast fjölbreytt mannllf. Fjölg- un Ibúa hefur veriþ meiri en landsmeöaltal og segir þaö nokk- uö. Sá tlöarandi sem rlkti hér á Islandi, aö fólkiö streymdi til Reykjavlkursvæöisins er liöin tlö. Þaö er frekar aö straumurinn liggi út á landsbyggöina á ný. Hér á Akureyri hafa stór og öfl- ug fyrirtæki vaxiö, bæöi 1 einka- eign, hlutafélög_ og samvinnu- rekstur. Hér hefur þvl skapast fjölbreytni og stööugleiki I at- vinnumálum, sem hefur verið ein traustasta undirstaöan I farsælli uppbyggingu þessa bæjarfélags. Um langan tlma hafa veriö til byggingarlóöir fyrir þá sem vilja og nú er hitaveita aö komast I öll hús. Gerir þaö bæinn enn búsæld- arlegri. Ef Akureyri á áfram aö vera sá kostabær, sem mörg okkar telja hann vera, þarf að fara að huga aö nýjum atvinnugreinum. Þá á ég viö, aö skapa veröur nýjum at- vinnugreinum vaxtamöguleika, þvl ef ekkert veröur aö gert, er sýnilegt aö Akureyri og ná- grannabyggðir geta ekki boöiö uppvaxandi kynslóö atvinnu á heimavelli. Þarna þarf Akureyri aö hafa forystu. Ég tel gott aö búa á Akureyri. Hér eru fjölbreytt tækifæri fyrir þá sem vilja. Þótt enn vanti margt á til aö uppfylla allar óskir, þá tel ég vera hér mikla framtíö- armöguleika, — ef rétt er á mál- um haldiö”. Eyjaf jarðarbyggðin er ein samstæð heild „Já vist er Akureyri byggilegur bær miöað viö Islenska stað- hætti”, sagöi Ingólfur Arnason og hann skýrir þaö nánar: „Dómur minn veröur sjálfsagt ekki hlut- laus, þvl hér er ég fæddur og upp- alinn og á mlnar ljúfu minningar frá leikjum og starfi á Oddeyr- inni. Erfitt er aö tala um Akureyri án þess aö rætt sé um Eyjafjarö- arbyggöina alla, bæöi hiö blóm- lega landbúnaöarhéraö, snyrti- Sigurður óli Brynjólfsson. legu fiskiþorpin og bæina út meö firöinum. Eyjafjaröarbyggöin er i rauninni ein samstæö heild meö Akureyri sem miökjarna. Þróun Akureyrar úr „dönsku” verslunarþorpi I 13 þúsund Ibúa kaupstaö hefur verið slgandi og jöfn lengst af, hér hafa ýmis þau ævintýri, sem ært hafa aöra, farið hjá garöi og látiö okkur I friöi. Þaö er kannski þess vegna sem enn eimir eftir af dönskum menningaráhrifum, og vonandi veröur hægt aö merkja þau lengi enn, og aö alltaf veröi einhverjir sem fá viöurnefni af gróöri og ræktun, eins og Soffla blómakona, svo ég nefni eitt nafn. Fyrst ég nefni gróöur, þá held ég aö þaö sé ekki ofsagt, aö hinn vöxtulegi trjágróöur I bænum gefi honum vinalegan og sérstæöan svip, þannig aö hann sker sig nokkuð frá öörum samsvarandi islensk- um bæjum. Þetta er ekki allt mannshönd- inni aö þakka, heldur forsjóninni, aö skáka okkur hér niöur viö botninn á löngum og skjólsælum firöi. Þar sem gróöur blðmstrar getur gott mannlif einnig dafnaö, og ég held að þaö geri þaö hér. Hér býr dugandi fólk, þrifiö og menningarlegt, ef til vill nokkuö fáskiptiö um hagi annarra, en hjálpsamt þegar hjálpar er vant. Hér eru góöir skólar og mikiö og blómlegt æskulýðsstarf. I fáum oröum sagt: hér ergottaö ala upp börn. Þaö er erfitt aö spá, en þó sér- staklega um framtiöina, sagöi oröheppinn maöur. Eitter vlst, aö hver er sinnar gæfu smiöur og Akureyringar hljóta einnig aö vera þaö. Ef rétt er á málunum haldiö getur Akureyri þróast áfram sem sterkur kjarni I blóm- legri byggö og boriö nafniö „höfuöstaöur Noröurlands” meö sóma”. /,Það er alltaf þörf fyrir góðgjarna og framsækna menn" „Akureyri hefur haft og hefur enn mikilvægu hlutverki aö gegna I sókn Islendinga til bættra Iifs- hátta og betra þjóöllfs”, sagöi Siguröur óli Brynjólfsson I svari sinu og hann heldur áfram: „Norðlendingum var nauðsyn á sterkri miöstöö viöskipta og menningar til aö geta lagt fram sinn hlut til þessarar framsóknar. Eyjafjöröur reyndist hentugur staöur fyrir þessa miöstöö. Sérhver ibúi þessa bæjar og byggöarinnar I kring hefir þvi mikilvægu hlutverki að gegna, en aö hafa þaö og finna er eitt helsta skilyröi þess aö mönnum liöi vel, þ.e. aö finna aö lifiö hefir tilgang. Meö öflugu félagsllfi og sam- vinnustarfi hefur áratugum sam- an veriö unniö aö þvl aö efla þessa tilfinningu og tekist vel. Þeir sem vilja vera þátttakendur I þessari sókn eiga þvl aö falla vel aö bæjarbragnum. Það er alltaf þörf fyrir góögjarna og framsækna menn I okkar samfélagi og þvl er gott aö búa á Akureyri”. „Allt þetta hefur laðað fólk að bænum" „Akureyri er aö mínu viti mjög aölaöandi bær til búsetu miöaö viö islenskar aöstæöur”, sagöi Freyr ófeigsson, forseti bæjar- stjórnar. „Atvinna hefur veriö næg og stööug, þrátt fyrir vax- andi Ibúafjölda, og fjölbreytni I atvinnuháttum er hér meiri. en gerist annarsstaöar utan Reykja- vlkur. Bærinn hefur á slöari árum boðiö upp á slaukna þjónustu viö ibúana, ekki hvaö slst á sviöi menningar og félagsmála. Þá hygg ég aö flestir séu sammála um aö Akureyri sé snyrtilegur bær I fallegu umhverfi og mörg- um geðjast vel aö veöurfarinu hér, einkum sumarveöráttunni. Allt þetta hefur laöaö fólk aö bænum og hefur fólksfjölgun hér oröiö meiri á undanförnum árum en viðast hvar annarsstaöar á landinu. Ætti sú staöreynd aö vera nægjanlegt svar viö spurn- ingu blaösins. Grundvöllur þess aö Akureyri geti áfram laöaö til sln fólk og haldið stööu sinni sem höfuöstaö- ur Noröurlands og helsta mót- vægi viö þéttbýliö suö-vestan- lands, er aö atvinna haldi áfram aö aukast hér og fjölbreytni at- vinnutækifæra veröi meiri. I þessum efnum horfir nú þung- lega hér eins og annarsstaöar á landinu. Vonandi tekst okkur sem fyrst aö rlfa okkur upp úr þeirri baöstofurómantlk, sem rlkt hefur I atvinnumálum aö undanförnu. Takist þaö, óttast ég ekki um framtiö Akureyrar, þvi þá mun bærinn halda áfram aö vera eftir- sóttur bústaöur fyrir þá, sem I þéttbýli vilja búa”. Og Freyr veröur aö hafa loka- oröiö 1 þessum hugleiöingum, þvl ekki tókst aö fá svar frá Helga Guömundssyni fulltrúa Alþýöu- bandalagsins, áöur en blaöiö fór I prentun. g.S. Freyr ófeigsson Þegar yður vantar bygginga- eða garðvörur, smáar eða stórar, ódýrar eða dýrar, er næstum öruggt, að þær fást hjá okkur. Þér finnið óvíða annað eins úrval. Og það er valið af reynslu. Við tökum þátt í að leysa úr viðfangsefnum og vandamálum yðar á þessu sviði með persónulegri aðstoð, hvort sem þér komið eða hringið. KAUPFELAG EYFIRÐINGA Byggingavörudeild

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.