Vísir - 01.11.1980, Blaðsíða 19

Vísir - 01.11.1980, Blaðsíða 19
AKUREYRARBLAÐ 19 ,/Stræker Professiónal", Hafþór Helgason, ásamt dyggum stuðningsmanni Þórs, Karli Lárussyni. „Sðnn sókn” Akureyringar hafa verið mislagnir við mörk andstæðinganna Akureyringar hafa alla tiö veriö miklir fótboltamenn, þó misjafnlega hafi þeim gengiö aö koma boltanum I mark and- stæðinganna um tiöina. Stund- um hefur þaö gengiö illa, og þá hafa liö þeirra tapaö, jafnvel falliö milli deilda. En þaö hefur alltaf veriö fyrir einhverja ár- ans óheppni, þvi nær undan- tekningalaust hafa Akureyring- ar áttsterkustu liöin hérlendis. 1 sumar voru liðsmenn bæjarins I knattspyrnu mjög nærri þvi aö sýna hvaö i þeim býr, þvi bæöi KA og Þór unnu sig upp I 1. deild. Hvernig þeim vegnar þar skal ósagt látiö. Allavega er ekki ósennilegt aö þeir veröi meö bestu liöin, en hvort þeim gefast dauöafæri, sem siðan bregöast skal ósagt látiö. En innan raöa knattspyrnu- mannanna finnast Þingeyingar, sem mæla i hendingum á meöan á leik stendur. Eftirfarandi bragur er eftir „Stræker Pró- fessiónal”, sem samkvæmt áreiðanlegum heimildum Visis er dulnefni varnaskelfisins mikla, Hafþórs Helgasonar, sem kom i liö Þórs frá Húsavik. Getan úr því sker hvernig þetta fer. Dómarinn í sterkum lyfjum flautar leikinn á. Áhorfendur spikuð lærin hissa á sér slá: Minnast þess að síðast var ég alveg af og frá. Boltinn nokkuð oft leitar upp í loft: Og lendir kannski aftur hér á morgun eða hinn. Ég á báðum áttum snyrti og laga hnpkkann minn: oná honum örugglega lendir fótboltinn. Hausinn á mér er eins og sprungið ber: Eftir þennan skalla augun blikka sem í neyð. Áhorfendur hnussa hátt og Skari sendir sneið: Eins og allir hinir þekkti hann miklu betri leið. Boltinn eitthvað fór, i mér lenti skór: Það var sem ég vaknaði, mig langaði að slást: Eldur fór um æðar mér og langt úr f jarska sást, allt í einu dauðafæri, sem ég fekk og brást. Stræker Professíónal. VÍSIR fluqfélaq noróurlands hf. Akureyrarflugvelli Sími 96-21824 Vetraráætlun 1980-1981 Frá Akureyri verður fíogið til: Brottför Komu- Brott Komut, Viðkomu- frá AEY tími för til AEY Flugnr. staöir Egilsstaða (EGS)daglega . . . 1530. . .1620. . .1640. . .1720 NL-64 Grimseyjar(GRY) þri.. fim.. lau . .1230 . . .1250 . ..1320 NL-36 Húsavíkur (HZK) þrí., fös . . . . 930 . . .950. . .1000. . .1120 . NL-146 OPA/RFN isafjarðar (IFJ) daglega nema sunnudaga 900 950 1010 1100 NL-23 Kópaskers (OPA) mán.. þri., mið., fim.. fds. 920 955 1010 1120 NL-146 RFN Ólafsf jaröar (OFJ) mán., þrlðj., mið., f im„ fös. ..1130 1145 1200 I1300 NL35 koma til REK Reykjavíkur (REK) mán., þri., mið., fim., f is 1130 1300 1330 1500 NL-35 OFJ Raufarhafnar (RFN) mán.. þri., mið., fim.. fös. 930 1020 1040 1120 NL-146 OPA Siglufjarðar (SIJ) daglega nema sunnudaga , 1400 1420 1440 1500 Nl-33 GRY- Vopnafjarðar (VPN) man.. þri„ miö.. fim.. fös. 1540 1720 1740 1820 NL-162 THO Þórshafnar(THO) má.. þri.. miö.. fim.. fös. .. 1540 1630 1650 1820 NL-162 . VPN • Um Grímsey á laugardögum. LEIGUFLUG Vinsœlar hljómplötur ÚTGÁFAN Sfmi 96-22111, P.O. Box 263, Akureyri -> Sendibilar i sérfkMd Sendibílarnir frá MITSUBISHI eru í algjörum sérflokki, hvaö viðkemur veröi, gæöum og útliti. Þú getur valiö um þrjár mismunandi útfærslur. Komið, sjáiö og sannfærist.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.