Vísir - 03.11.1980, Page 1

Vísir - 03.11.1980, Page 1
 Mánudagur 3. nóvember 1980, 257. tbl. 70. árg. Ný forysta kjðrin í AlÞýðuflokknum: Viimundur ræöst harka- lega á eigin bingflokk Nýir forystumenn Alþýðuflokksins Voru kosnir á laugardags- kvöldið með miklum meirihluta atkvæða flokksþingsfulltrúa. Kjartan Jóhannsson var einn I kjöri til formanns og hlaut hann 166 atkvæöi, en þingfulltrúar voru 180. Magnils H. Magnússon og Vilmundur Gylfason slógust um sæti varaformanns og sigraöi Magnús meö yfir- buröum, hlaut 110 atkvæöi en Vilmundur 68. Ritari flokksins var endurkjörinn Karl Steinar Guönason og Agúst Einarsson var kosinn gjaldkeri. Eftir aö úrslitin i varafor- mannskjörinu lágu fyrir, flutti Vilmundur Gylfason ræðu þar sem hann réöst harkalega aö þingflokki Alþýöuflokksins og þá ekki sist formanni hans, Sig- hvati Björgvinssyni. Frá þessari ræöu Vilmundar er greint á bls. 6-7 og þar er einnig aö finna viötöl viö þá Kjartan Jöhannsson og Magnús H. Magnússon. —P.M. Hann var af stærri geröinni pappakassinn, sem nýi gjaldkerinn heimtaöi, aö þingfulltrúar fýlltu. (Mynd B.G.) Fyrsta verk nýs gjaldkera Alþýðuflokksins: Safnaði á aðra milljón krðna á tíu mínútuml Tíu minútum eftir að Agúst Einarsson hafði verið kjörinn gjaldkeri Alþýðuflokksins á laugardagskvöldið, var hann búinn að safna á aðra milljón króna í flokkssjóð. Strax eftir kosninguna fdr hann i ræöustöl og þakkaði þingfuiltrú- um fyrir traustiö. „Viö vitum öll hvernig fjármálum flokksins er komiö, og ég ætla aö nota þær tiu minútur, sem talning atkvæða I varaformannskjörinu tekur, til þess aöganga hér á milli boröa og safna framlögum. Ég reikna meö upphæðum frá fimm þúsund krónum og upp úr. Þaö má lika borga meö ávisunum og jafn- vel dagsetja þær fram i timann ef þannig stendur á”. Aö svo mæltu tók Agúst sér I hönd stóran pappakassa og gekk meö hann milÚ boröa og kraföi menn um framlög. Ljóst er aö röggsemi nýja gjaldkerans hefur mælst vel fyrir, þvi á örskammri stunduhöföu safnast rúmlega ell- efu hundruð þúsund krónur. „Þiö vitiö hverju Jhö megiö eiga von á úr þvi aö hann byrjar svona”, varö Karvel Pálmasyni, forseta þingsins, aö oröi þegar hann sá aöfarir Agústs, sem varla veröur lengi aö koma lagi á fjár- mál Alþýðuflokksins, ef áfram- haldiö veröur i samræmi viö upp- hafiö. —P.M. Ungfrú Hollywood í „Viðtali dagsins” - sjá bls. 2 Heimsmet hjá Skúla Islendingar eignuöust á laugardaginn heimsmeistara i lyftingum, þegar Skúli Óskarsson, lyftingakappi frá Fáskrúösfiröi, setti nýtt heimsmet i réttstööulyftu, sem er ein keppnisgreinin i kraftlyftingum. Skúli lyfti 315,5 kg, sem er 0,5 kg meira eneldra heims- metiö var, og fögnuöurinn var mikill i Laugardalshöllinni, er ljóst var aö Skúli hafði skipaö sér á bekk heimsmethafanna i lyftingunum. Um þennan viöburð og allar nýjustu iþróttaviöburöina má lesaá bls. 17-20 i blaöinu i dag. gk —• Fögnuöur Skúla var mildH eft- ir aö hann haföi sett heims- metiö. Hér kyssir hann ióöin, þegar heimsmeiiö var oröiö hans. VisismyndFriöþjófur HUNDRAÐ MANNS A HELGAFELLI

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.