Vísir - 03.11.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 03.11.1980, Blaðsíða 2
2 Ert þú ánægður með kjarasamningana? Valur Steingrim sson verka- maður: „Ég hef litiB kynnt mér þá en mér list sæmilega vel á kauphækkunina”. Baldvin Smári Matthiasson verslunarmaður: „Ég hef litiö spekúleraö i þeim og veit ekkert hvernig þeir eru og hef litinn áhuga á þeim”. Hróðmar Bjarnason nemandi: „Ég hef litið kynnt mér þá og hef þvi ekki hugmynd um hvernig þeir eru”. Helgi Gunnarsson nemi: „Ég hef ekkert skoðað þá ennþá en ætla að kynna mér þá”. Kristinn Bernburg nemandi: „Þaö var nauösynlegt aö semja þótt margt heföi mátt beturfara I samningunum siálfum”. - seoir Valoerður Gunnarsdóttir um verðlaunabílinn sandkom Sæmundur Guövinsson blaðamaður skrifar Skritinn draumur Ég vaknaði eftír siæm- ar draumfarir hér uin morguninn. t draumnuin þótti mér sem Ragnar Arnalds og Steingrlmur Hcrmannsson settust um borð i Flugleiðavél á Keflavtkurflugvelli. Flugfreyja spuröi hvort þeir ætluöu til New York. -Aldrei hefi ég óskað eft- ir fari meö þessari vél, sagöi Kagnar og ílýtti sér að rifa farseðilinn. — Ekkidettur mér i hug að fara svo langt vestur, sagði Steingrimur og faldi passann sinn en spennti beltið. Flugstjórinn kemur nó hlaupandi og kailar: — Hver ætlar aö fljóga meö þessari vél? Hvar eruþeirscm báðu mig að fljóga? Nú fer ég að rumska en rétt i'þvi cr fóstra af leik- skólanum I miðbænum komin á vettvang og segir höstug: Hættiði að rffast svona I sandkassanum krakkar. Annars les hann Gunni afi ekki Lítlu Gulu hænuna fyrir ykkur. Fyririíta úivarpsráð? RikisUtvarpið er mjög á dagskrá Sandkorns i dag Jón Múli og önnur mál verða að bíða á meðan, A fundi út- varpsráðs á dögunum spurði Jón MUIi hvers vegna Utvarpsráöi hefði ekki verið boöið á forsýn- ingu á Vandarhöggi eins og Utvarpsfólki, frétta- mönnum, gagnrýncndum og ýmsum öörum. t/t- varpsstjóri kvaðst engum hafa boðið og ekki staöiö fyrir sýningunni. Jön MtiU tók þá aftur til máls og sagöi þaö skoðun sina aö meö þessu heföu sjónvarpsmcnn viljandi veriö að sýna útvarpsráöi fyrirlitningu. Drengir góðir Rikisstjórnin keppist nú við aö sannfæra laun- þega um aö hún ætli ekki aö gera þeim neitt illt — bara' að skeröa kjör þeirra. Hrært í leiðurum Leiðarahöfundar blaða munu ekki vera yfir sig hrifmr af þvl að starfs- menn Utvarpsins skuli yfirfara leiöarana og semja Urdrátt úr þvl sem þar stendur til upplesturs I útvarpið. Herbert Guðmundsson ritstjóri Kópavogstiðinda ræöst harkalega á þessi vinnubrögð útvarpsins i leiðara biaös sfns. Hann segir þaö algjörlega út I hött að birta skoöanir leiöarahöfunda meö „sjálfvöldum Urfelling- um ogstyttingum, jafnvel endursögnum, aö maU gersamlega ókunnugra manna, sem eiga þess jafnvel engan kost að skilja þaö sem sagt er i leiðurunum.” Þá segir ritstjórinn einnig að þarna geti eng- inn annar komið ,,með sleif og hrært I þessu eins og Vilko-súpu, án þess að breyta öllu, meira eöa minna" og leggur sfðan bann við aö leiöari Kópa- vogstföinda veröi lesinn brengiaöur f útvarpið. Herbert skammar út- varpiö Gunnar Thoroddsen „Viiliur á vinstri... Ekki voru allir jafn ánægðir með stefnuræðu Gunnars Thoroddsens forsætisráöhcrra i út- varpsumræöunum á dög- unum. Einn sem kveðst vera flokksleysingi kvað eftir aö hafa heyrt ræðu forsætisráðherra: Villtur á vinstri stigum valtur og stefnulaus Blekktur af bolsalygum bragðlitið flytur raus. Fróttlrnar nógu gððar A Utvai-psrúösfundi á dögunum spuröist Markús örn Antonsson fyrir um hvaö liði ráön- ingu I tvær stööur frétta- manna sem búiö var aö heimila aö ráöa aö sjón- varpinu eins og skýrt var frá I Sandkorui. t svari Utvarpsstjóra kom fram að fjárveiting f stööurnar hafði veriö skorin niöur I fjárlaga- frumvarpinu. Þar fyrir utan væru forsendur breyttar þar sem frétta- stjóri sjónvarps vildi fjölga mönnum til að bæta fréttatimann, en ekki til að létta aukavinnu af starfsmönnum. Má af þessu svari ráða að ekki verði af fjölgun fréttamanna I bráð þar sem ekki þurfi að bæta fréttatima sjónvarps. An þess aö benda á þaö sem fyrirmynd má nefna, aö danska sjónvarpiö er meö hálftima fréttaþátt á virkum dögum sem þeir kalla TV-Avisen. Við þennan þátt starfa 40 fréttamenn auk aðstoöar- liðs, en um helgar er þátt- urinn skorinn niður i 15 minötur. Fréttamenn sjónvarpsins hér eru sex. Snialiræði varöstjóra Hafnfiröingar fengu nýjan brunabil og slökkviiiðsmenn bæjaríns hópuðust kringum nýja bilinn og dáöust að honum eins og eðlilegt er. Eftir að hafa skeggrætt um kosti nýja bilsins góða stund veröur einn þeirra hugsi á svip og segir svo: — En hvaöeigum viö að gera við gamla bilinn? Þögn sló á viöstadda meðan þcir veltu þessu vandamali fyrir sér. Siö- an hófust ákafar deilur um __hvcrnig lcysa ætti þettá mikla vandamál. Loks fann varðstjórinn snilldarlausn sem var samþykkt tafarlaust: — Við notum bara gamla slökkvibilinn þeg- ar um gabb er að ræða Nýkjörin ungfrú Hollywood veröur tvitug eftir 8 daga, ekur um á nýj- um töfrandi Colt bil og er ólofuö... ennþá. Þetta er hún Valgeröur Jóhanna Gunnarsdóttir, borinn og barnfædd- ur Hafnfiröingur. Valgerður var kosin „Ungfrú Hollywood” með lúöra- blæstri og tilheyrandi nú fyrir skemmstu. Blaðamanni Visis var fengiö það ljómandi verkefni að ná tali af ung- frúnni um lif, starf og framtiðardrauma. (Visismynd KAE) i Flensborg „Ég er á þriðja ári i Flensborg, Viðskiptasviði” sagði Valgerður um starfiö I dag. HUn ætlaði aö ljUka stUdentsprófinu og sjá svo til hvað hUn gerði. óliklegt þótti henni aö hún heldi áfram i námi eftir stUdentinn. „Eftir fyrstu tvö árin, þegar ég haföi tekið verslunarpróf, fór ég að vinna á skrifstofu og likaði ágætlega, svo það getur vel verið að ég fari aftur Ut i slikt starf að loknu námi” Eftir þá reynslu fór Valgerður siöan aftur i skólann og lýkur væntanlega stUdentsprófi næsta ár. Hollywood um helgar Valgerður sagðist vera „fasta- gestur” I Hollywood um helgar. Þetta á viö um föstudags- og laugardagskvöld en stöku sinnum sagðist hUn lfta við á sunnudags- kvöldum ef hUn ætti leið hjá. „Við förum þarna nokkrir krakkar saman” sagði Valgerður og afneitaöi þvi meö öllu að fólkið sem sækti Hollywood heim væri á nokkurn hátt frábrugöið fólki al- mennt. „Menn mega náttUrulega ekki fara þarna inn I gallabuxna- druslum” sagði Valgerður. Það er þvi i nógu að snUast um helgar, snUast á dansgólfum Hollywood, hitta kunningjana og stunda námið af kappi. En Val- gerður lætur ekki þar við sitja: „Ég hef gaman af skiðaferðum og hafði hugsað mér að gera nokkuð af þvi i vetur”, sagöi Valgerður, svo hver veit nema einhver skiða- áhugamaöurinn rekist á hana i mjallhvitum brekkunum? ,/Ætla að eiga bílinn' „Ég ætla aö eiga hann” sagði Valgerður um bilinn. Þó viður- kenndi hUn aö þegar væri hUn far- in að finna fyrir bensinkostnaði. En hUn býr nU rétt við Flensborg svo ferðirnar þurfa ekki að vera margar. Valgerður er dóttir þeirra Gunnars Asmundssonar og Sigriðar Oddsdóttur. HUn á 3 systkini. Ertu lofuö? Nei.. alveg ólofuð.... ennþá allavega” Visir óskar Valgerði til ham- ingju meö titilinn. —AS Valgerður Jóhanna Gunnarsdóttir VÍSIR Mánudagur 2. nóvember 1980 Rætt við nýkjörna ungfrú Hollywnod: „EG ER STRAK FARIN AÐ FINNA FYRIR RENSÍNKOSTNAÐI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.