Vísir - 03.11.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 03.11.1980, Blaðsíða 10
10 vlsm Hrúturinn * 1 21. mars—20. april Það veröur mikið um misskilning i dag. Reyndu að leiðrétta hann, annars mun hijótast verra af. Nautið 21. april-21. mai TiUögursem þúseturfram Idag, fá góðan hljómgrunn. Þú færö óvæntan giaðning. Láttu aðra taka þátt I gleöi þinni. \ Tviburarnir 22. mai—21. iúni Ef þií ert að hugsa um að kaupa stóra hluti i dag, skaltu fresta þvf. Borgaðu gamla skuld, þér mun Ifða betur á eftir. Krabbinn 21. júni—23. júli Viðskiptin ganga vel I dag. Notaðu tæki- færiö og komdu þfnum persónulegu vandamálum i lag. Reyndu að gefa svolft- ið eftir. Ljónið 24. júli—23. ágúst Þú færð villandi upplýsingar f dag. Taktu það ekki nærri þér. Athugaðu hvað stend- ur á bak við þetta. Mevjan 24. ágúst—23. sept. Hafðu gætur á félaga þinum. Hann er ekki allur þar sem hann er séður. Lánaðu ekki peninga i dag. Vogin 24. sept -23. okt. Ættingjar kvabba mikið á þér f dag. Reyndu aðkoma þeim i skilning um að þú hafir ekki tima til að sinna þeim. Vertu heima f kvöid. Drekinn 24. okt.— 22. nóv. Þú ert ánægö(ur) með sjálfa(n) þig f dag. Það máttu lika vera, þú hefur staðið þig vel. Frestaðu ferðaiagi sem þú haföir í huga. Bogmaðurinn 23. nóv,—21. des. Ekki taka það nærri þér þótt áætlun sem þú hefur unnið að standist ekki. Koma timar, koma ráð. Steingeitin 22. des.—20. jan. Reyndu ekki að miðla málum milli kunningja þinna I dag. Hugsaðu um fjölskyldu þfna, þd hefur vanrækt hana aö undanförnu. Vatnsberinn 21,—19. febr Leitaðu ráða hjá kunningja þfnum varðandi vandamál þin. Hann ætti aö geta hjálpað þér að leysa úr þeim. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Crlausn vissra vandamála vekur furðu þina. Láttu eins og ekkert sé, þú munt venjast þvf. Gættu heilsu þinnar. Mánudagur 2. nóvember 1980 og eftir dágóða stund komu þeir að flugvélinni sem átti að flytja þá og hina miklu . ^•j'. ^uppgotvun ...Já. . þetta er^ óbrigðult merki um j vorkomuna'. J © Kino Fe*fum Svndicate. Inc., 1971. WdtW right*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.