Vísir - 03.11.1980, Blaðsíða 13

Vísir - 03.11.1980, Blaðsíða 13
Jólapóstur lll útlanda Nú er komiö aB þvi aB þeir sem ætla aB senda jólaböggla meB skipum til útlanda verBa aB fara aB undirbúa þaB, þvi enginn vill láta ættingja og vini erlendis fara i jólaköttinn. Um er aB ræBa aB senda böggl- ana meö skipi eöa meö flugvél, sem tekur aö sjálfsögöu mun styttri tima, en þaö er jafnframt dýrara. En hvort sem bögglar eru send- þarf i nær öllum tilfellum aö nota sterkan pappakassa sem ystu umbúöir. Bréfapóstur Varöandi bréfapóst er vakin at- hygli á þvi aö ekki mega vera fleiri en fimm handskrifuö orB auk undirskriftar i jólakorti ef þaö á aö sendast sem prentaö mál (opiö). Annars ber aö greiöa und- ir sendinguna sem bréf. Nú fer sá timi senn i hönd aö stelpurnar I Bögglapóststofunni klæöa sig f jólasveinabúningana sina er þær veita jólabögglunum viðtöku. pQSQ — sófasettið er rtý líno í húsgQgnoiðnoðinum ir sjóleiöis eöa flugleiöis er fyrsta boöoröiö að búa vel um innihaldiö svo þaö þoli högg og hnjask sem óhjákvæmilega fylgir flutningi og umskipun. Venjulegur umbúöar- pappir nægir sjaldnast, heldur Foröist biöraöir á póststöövum og kaupiö frimerki timanlega. Viöa eru frimerki seld f verslun- um og söluturnum. Vandiö utaná- skrift á allar póstsendingar og skrifiö greinilega. Utsölustaðir: • J.L. húsið— Reykjavík • J.L. húsið — Borgarnesi • J.L. húsið — Stykkishólmi • Borgarhúsgögn — Reykjavík • T.M. húsgögn — Reykjavik • Tréborg — Hafnarfirði Teg: 2429 Litur: Ljósbrúnt leöur Stæröir: 40-44 Verö: 17.750 Teg: 67 Litir: ljósbrúnt og svart leður Stæröir: 40-45 Verö: 18.130. Teg: 2437 Litur: Ijósbrúnt leður Stæröir: 40-45 Verö: 17.750. Teg: 182 Litir: svart og brúnt ieður Stæröir: 40-45 Verö: 15.450. Teg: 2445 Litur: brúnt leöur Stæröir: 40-45 Verö: 15.450. Teg: 2462 Litir: ljóst og svart leöur Stærðir: 40-45 Verö: 17.750. Teg: 2468 Litur: brúnt leður Stæröir: 40-45 Verö: 23.950. Teg: 2472 Litur: brúnt leður Stæröir: 40-45 Verö: 23.950. Laugavegi 96 — Við hliðina á Stjörnubíói /Odýrt - Ódyt/• Ódýrt - Óch

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.