Vísir - 03.11.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 03.11.1980, Blaðsíða 15
Mánudagur 2. nóvember 1980 Ýtsm Grænlenskíp ráðamenn í helmsökn: Kynntu sér fiskvelði- mál 09 orkuvirkjanir A dögunum voru staddir hér á landi grænlenskir ráöamenn. Þetta voru þeir Jónatan Motz- feldt, forsætisráðherra i græn- lensku landsstjórninni, Lars Emil Jóhansen atvinnumála- ráöherra, Emil Abelsen, græn- lenskur lögfræöingur, og Gunn- ari Martens, danskur ráöu- neytisstjóri. Hópur þessi kom hingaö til lands, til þess aö endurgjalda heimsókn Péturs Thorsteins- sonar sendiherra til Grænlands. A blaöamannafundi, sem hald- inn var meö Grænlendingunum á fimmtudag kom fram, aö þeir höföu kynnt sér ýmsa þætti i at- vinnu- og uppbyggingarstarfi hér, sem aö notum gæti komiö i Grænlandi. Nefndu þeir sér- staklega, sameiginleg málefni varöandi fiskveiöarog orkumál. Aö sögn Jonatans Motzfeldt, hafa Grænlendingar mikinn hug á aö reisa vatnsaflsvirkjanir en númunvera unniö aö áætlunum um slika starfsemi. Þá hafa Grænlendingar mikinn hug á aö efla laxarækt og veiðar viö strendur Græniands, en lax- veiöikvótinn er i dag broslega lágur og tekur aðeins 14 daga aö veiöa upp i hann, aö sögn Motz- feldts. Þá benti Motzfeldt á að nú liöi aö þdsund ára afmæli landnáms Eiriks rauða og hann vonaðist til að sú athöfn sem verið væri aö undirbúa i þvi tilefni mætti auka tengsl milli Islendinga og Grænlendinga, tveggja eyþjóöa sem byggöu afkomu sina á fisk- veiöum. Litir: natur, beige. Nr. og verö: 35-37 kr. 22.650. 38-42 kr. 25.220. Litur: Brúnn. Stærðir. 41-45. Krónur. 34.460. Einnig höfum við reimaða P/ay Boy skó á kr. 29.860.- P/ay Boy ioðfóðraðir ieðurku/daskór með hrágúmmisóium, útfærðir eins og P/ay Boy skór eiga að vera, með hrágúmmi saumað við yfir/eðrið Tilvaldir fyrir vetrarfærð pægnegir lootooraðir leðurkuldaskór! Póstsendum sa Domus Med Egilsgata 3 Reykjavik Sími: 18519. Útskornir trékappar í mörgum viðartegundum 1 barrock stíl Úrval ömmu- stanga frá Florense Munið orginal zbrautir frá okkur Slmi 77900 S Gardínubmutir hf Skemmuvegi 10 Kópavogi í barrock stíl Þið hringið við mælum og setjum upp • Reynið okkar þj ónustu hún er trygg Sími 77900

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.