Vísir - 03.11.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 03.11.1980, Blaðsíða 21
25 Mánudagur 2. nóvember 1980 vísm FALLEGT VARNARSPIL Frakkar uröu nýlega Olympiu- meistarar i spennandi úrslitaleik viö Bandarikjamenn. Þótt þeir siðarnefndu töpuöu leiknum, sýndu þeir góð tilþrif og hér er af- bragðs varnarspilamennska hjá einum þeirra, Mike Passell. Suöur gefur / enginn á hættu N'orður * D9854 V A7 4 A1074 A D6 Auttar 4 G5 V KG1083 * K653 # G8432 Suður A 10763 V 65 4 D82 A A1072 t opna salnum sátu n-s Mari og Chemla, en a-v Hamman og Wolff: Suður Vestur Norður Austur pass 1H ÍS 4H pass pass pass Norður spilaði út spaöafjarka og gosinn átti slaginn. Sagnhafi spilaöi hjartagosa, sem norður drap á ásinn. Eftir nokkra um- hugsun reyndi noröur siöan tfgul- fjarka. Þetta gaf sagnhafa mögu- leika á vinning og hann greip hann fegins hendi. Upp meö kóng- inn, inn á tromp og siðan hurfu tveir tiglar niöur i tvo næstu spaða. Þá var tigull trompaður, laufagosa spilað og norður fékk slaginn á drottningu. Aftur var tigull trompaður, siöan kom lauf á kónginn og spilið var unnið. 1 lokaða salnum sátu n-s Passell og Hamilton, en a-v Soulet og Svarc: Suður Vestur Norður Austur pass 1L 1S dobl pass 2H pass 3H 3S 4H pass pass pass Aftur kom spaöafjarkinn út og gosinn átti slaginn. Sagnhafi spil- abi einnig hjartagosa til baka og Norður drap á ásinn. Hann kaus hins vegar aö spila trompi til baka. Vestur drap heima og reyndi að stela sér tigulslag. En Passel drap strax á ásinn og spil- aði meiri tigli. Agæt vörn, en meira var i vændum. Svarc drap á kónginn, fór heim á hjarta- fjarka og kastaöi einu laufi og einum tigli i spaðaháspilin. Siðan trompaöi hann tigul og spilaöi litlu laufi. Suður lét litiö og Svar fór upp meö kónginn. Unnið spil? Nei, Passell var á veröi og kast- aði laufadrottningu i kónginn. Þar með hlaut suður að fá tvo laufaslagi og spiliö var einn niöur. Meistaravörn hjá Passell. 7estur A AK2 V D942 ♦ G93 * K95 Undanrásir hafnar í ReykjavíKurmðti Um aðra helgi hófst undan- keppni Reykjavikurmóts i tvi- menningskeppni, sem jafnframt veitir réttindi i íslandsmót. Að tveimur umferðum loknum eru þessir efstir: 1. Guömundur Hermannsson-- Sævar Þorbjörnsson 395 2. Guömundur P. Arnarson— Sverrir Armannsson 375 3. Björn Eysteinsson-Þorgeir P. Eyjólfsson 370 4. Guðlaugur R. Jóhannsson-örn Arnþórsson 367 5. Hjalti Eliasson-Þórir Sigurðs- son 365 6. Siguröur Vilhjálmsson-Sturla Geirsson 363 7. Ólafur Lárusson-Hermann Lárusson 357 8. Haukur Ingason-Runólfur Páls- son 354 Þriðja og siðasta umferðin veröur spiluö sunnudaginn 9. nóv- ember i Hreyfilshúsinu. Núver- andi Reykjavikurmeistarar i tvi- menning eru Hörður Arnþórsson og Jón Hjaltasonfrá Bridgefélagi Reykjavikur. Soffía og Ævar unnu Thule-tvímenninginn Fyrsta keppni Bridgefélags Akureyrar var þriggja kvölda Thule-tvimenningur. Soffia Guð- mundsdóttir og Ævar Karlesen tóku góðan endasprett og sigruðu glæsilega. Röð og stig efstu para varö þessi: 1. Soffia Guðmundssdttir-Ævar Karlesen 391 2. Ragnar Steinbergsson-Gunnar Sólnes 383 3. Clafur Agústsson-Grettir Fri- mannsson 379 4. Július Thorarensen-Sveinn Sigurgeirsson 371 5. Höröur Steinbergsson-Jón Stefánsson 368 Næsta keppni félagsins var Akureyrarmót i sveitakeppni og hófst hún s.l. þriöjudag. Jón oo vaiur sioruðu hjá TBK Nýlega lauk fyrstu keppni vetrarins hjá TBK og sigruðu Jón Baldursson og Valur Sigurðsson. Lokastaða efstu para varð þessi: 1. Jón Baldursson-Valur Sigurðs- son 1194 2. Ingvar Hauksson-Orwell Utley 1162 3. Jón P. Sigurbergsson-Sigfús öm Amason 1152 4. Guöbrandur Sigurbergsson- Oddur Hjaltason 1142 5. Helgi Einarsson-Gunn- laugur óskarsson 1127 Hraðsveitarkeppni hófst hjá félaginu á fimmtudag, en spilað er á fimmtudögum i Dómus Medica. Jón oo Garðar sioruðu naumiega Jón Andrésson og Garðar Þóröarson sigruðu fyrir stuttu i þriggja kvölda tvimennings- keppni hjá Bridgefélagi Kópa- vogs. Röö og stig efstu para varð þessi: 1. Jón Andréáson — Garðar Þórðarson 554 2. Armann J. Lárusson — Sverrir Armannsson 551 3. Bjarni Pétursson — VilhjálmurSigurösson 538 4. Valdimar Þórðarson — Haukur Hannesson 534 5. Georg Sverrisson — RúnarMagnússon 530 6. Sævin Bjarnason og Ragnar Björnsson 527 A fimmtudagskvöldið hófst hjá félaginu fimm kvölda hraösveita- keppni. Svelt Kristófers efst hjá Göflurum Nýlega hófst sveitakeppni hjá Bridgefélagi Hafnarfjaröar með þátttöku 13 sveita. Að tveimur umferðum loknum er staöa efstu sveita þessi: 1,—2. Kristófer Magnússon 29 1.—2. Ólafur Valgeirsson 29 3. Aðalsteinn Jörgensson 28 4. Ragnar Halldórsson 26 5. Albert Þorsteinsson 24 Þrettán sveitir taka þátti mótinu, en spilaö er i Gaflinum við Reykjanesbraut. Þórarinn oo Ragnar sigruðu með míklum yfirburðum Nýlega lauk tvimennings- keppni hjá Bridgedeild Baröstrendingafélagsins og sigruðu Þórarinn Arnason og Ragnar Bjömsson með miklum yfirburðum. Staða efstu para varð annars þessi: 1. Þórarinn Arnason — Ragnar Björnsson 669 2. Magnús Halldórsson — Jósef Sigurðsson 609 3. Gunnlaugur Þorsteinsson — Hjörtur Eyjólfeson 600 4. Kristján Ingólfsson — Jón Björnsson 5785. Sigurður Kristjánsson — Hermann ólafsson 572 1 kvöld hefst siöan 5 kvölda hraðsveitarkeppni. Spilarar mæti stundvislega kl. 19.30. vaioerður oo Björn sioruðu í hjónakeppni Nýlega lauk tvimennings- keppni hjá bridgeklúbbi hjóna. Röö og stig efetu hjónanna varö þessi: 1. Valgerðurog Björn 722 2. Erlaog Kristmundur 705 3. Kpstin og Jón 688 4. DóraogGuðjón 686 5. Dúaog Jón 684 Næsta keppni félagsins er hraðsveitarkeppni og hefst hún 11. nóvember. Spilað er i Raf- veituheimilinu við Elliðaár. Nvr verölagsgrund- völlur landbúnaðarafurOa Þegar Sex-mannanefndin ákvað bráðabirgöaverð á búvör- um I september s.l. þá var miðaö viö að verð til bænda mundi hækka um 11%. Þegar endanlega var gengið frá Verðlagsgrund- vellinum 21. október s.l. reyndist hækkun hans vera 12.88% miðað viö grundvöllinn frá 1. júni. Vegna breytinga á afurðamagni grundvallarbúsins, þá hækkar afurðaverð til bænda um 11.1%. Otsöluverð búvara mun ekki hækka að þessu sinni, það veröur beðið meö verðbreytingar fram til 1. desember. Verulegar breytingar voru gerðar á Verðlagsgrundvellinum að þessu sinni, þó er bústofn litið breyttur. Samsetning á búinu er sú að nautgripahlutinn er talinn 53.4% og sauðf járhlutinn er talinn 46.6% Þetta er eftir þvi sem næst verður komist hlutfallsleg verð- mætaframleiðsla þessara bú- greina á siöasta verölagsári. Samsetning útgjaldaliöa og vinnuer gerð i þessum sömu hlut- föllum og er hún byggð á grunn- tölum úr búreikningum frá 1978 framreiknuöum til verðs i lok ágústmánaðar 1980. Glæsilegt CLINIQUE tiltooð Ef þér verzlið fyrir g.kr. 25.000,— eða meira af CLINIQUE snyrtivörum, fáið þér eftirfarandi vörur í gjafaumbúðum: Facial Soap Mild, Colour Rub — kinnalitur, D.D. Moisturizing Lotion krem, Blended Pressed Powder púður, Black Glossy mascara svartur augnháralitur. Allt á aðeins 1 gamla krónu. — raka- - andlits- CLINIQUE 100% án ilmefna. SNYRTISTOFA SNYRTIVÖRUVERSLUN Bankastræti 14, sími 17762. • Orvalið af stökum teppum og mottum er hvergi meira. • Við eigum jafnan fyrirliggjandi/ úrvals vörur á hagstæðu verði m.a. frá: Indlandi, Kína, Belgíu, Spáni og Tékkóslóvakíu. • Jafnframt kókosmottur í ýmsum stærðum. Opið föstudaga frá kl. 9-19 laugardaga frá kl. 9—12 BBMj /A A A A A A ' ■■HHi - - - -Ji.Ji.ii' HjVKrjj: _ - j ui iu h -_______,____ziutjQ Jón Loftsson hf. rTTffirmnill'l|iiiii' Hringbraut 121 Simi 10600

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.