Vísir - 03.11.1980, Blaðsíða 26

Vísir - 03.11.1980, Blaðsíða 26
30 Mánudagur 3. nóvember 1980 Myndlist SigriBur Bjömsdóttir sýnir i List- munahúsinu. Siguröur Thoroddsen sýnir i Listasafni alþýðu. Svavar Guðnason opnar sýningu I Listasafni Islands i dag. Sýningin verður opin frá 13.30-22. ti]kynningar Minningargjöf um Ólaf Stephen- sen barnalækni Nýlega gaf Kvenfélagið Hringur- inn barnadeild Landspitalans eða Barnaspitala Hringsins, eins og hann heitir réttu nafni, mynd- segulband til minningar um Ólaf Stephensen barnalækni sem þar hafði unniö i mörg ár en lést i jtlni sl. sumar. Með tækinu fylgdu 20 spólur til aö safna á efni. Þetta er ekki i fyrsta skiptiö sem konumar sýna rausn sina gagn- vart barnadeild Landspitalans. Þær áttu sinn hlut i stofnun henn- ar árið 1957 og hafa ætið látið sér annt um að hún gæti sem best þjónað hlutverki sinu. Þær hafa gefið stórfé til kaupa á leikföng- um, bókum og rannsóknatækjum. Til dæmis gáfu þær, I tilefni af 75 ára afmæli félagsins, Barna- spitalanum mörg, dýr tæki á siöasta ári sem nauösynleg eru til umönnunar veikra, nýfæddra barna og leikfangabirgðir sem endast til nokkurra ára. Andviröi þessara gjafa ásamt myndsegul- bandstækinu nemur 7-8 millj. króna. Konurnar eru ekki gefnar fyrir að flika góðgerðarstarfsemi sinni en ég tel rétt og skylt að þetta sé gert heyrum kunnugt. Raunar hefur það oft vakið furöu hvað konurnar em duglegar og geta lagt mikið á sig i starfi sinu að mannúðarmálum. Nú ætla Hringskonur að halda sinn árlega basar laugardaginn 1. nóvember I IBnskólahúsinu viö Vitastig til ágóða fyrir starfsemi sina. Þar veröa á boðstólum margs konar handunnir munir, í sviösljósmu --------------------------------------------------------------------------i L „EINHVER BEST SKRIFADA SAGA SEM ÉG HEF LESIД - segir Stelán Karlsson, handrltafræðlngur. um Egils sögu i i i i i i „Mér þykir þetta einfaldlega einhver best skrifaða saga sem ég hef lesið og lýsingin á Agli einhver merkilegasta mannlýs- ingin I samanlögðum Islenskum bókmenntum”, sagði Stefán Karlsson, handritafræðingur, en hann les nii Egils sögu I hljóðvarpinu. „Þetta er sú tslendingasaga, sem ég held mest upp á.” — Hvernig vilt þú skilgreina Egil? „Að minum skilningi er Egill geysilegur tilfinningamaður. Það birtist I skáldskap hans og eins þvi hvernig hann bregst við þegar á móti blæs. Viðbrögðin eru ákaflega mikil og tröllsleg. Ég man eftir þvi að eitt sinn sótti ég fyrirlestur hjá norskum bókmenntafræðingi sem fjallaði um Egils sögu. Hann hafði orð á þvi, að það væri eins og Islend- ingar hefðu aldrei almennilega viðurkennt Egil sem skáld, heldur litu þeir fyrst og fremst á hann sem kraftamann og drykkjumann. Það væri dæmi- gert að ölgerð var kölluö eftir honum”. —ATA kökur, sem geyma má til jólanna og fleira og fleira. Ef aö llkum lætur veröur þar aö sjá margt eigulegra og girnilegra hluta. Vikingur Heiöar Arnórsson yfirlæknir Dagana 1. og 2. nóvember n.k. verður haldin ráðstefna um stjórnun og kennsluhætti i Há- skóla Isalnds. Að ráöstefnunni standa menntamálanefnd Stú- dentaráðs og Samtök stunda- kennara við skólann. Undirbúningur ráðstefnunnar hefur staðið frá þvi s.l. vetur en meginstarfið hefur verið siöustu vikumar. Hafa nokkrir starfs- hópar stúdenta og stundakennara unnið að söfnun efnis fyrir ráð- stefnuna. Auk þess ma nefna að verið er aö vinna að könnun á stundakennslu i Háskóla íslands. Setning ráöstefnunar verður n.k. laugardag 1. nóvember kl. 13.00 i Hátiðasal H.t. Þvi næst munu Halldór Guðjónsson, kennslustjóri H.l. Ólafur Jónsson, stundakennari og Stefán ólafs- son, stundakennari, flytja erindi. Að erindum og fyrirspurnum loknum hefst starf i hópnum. Starfaö verður I hópum sem fjalla um stöðuráðningar, námsnefndir, stjórnun, kennsluform,námsmat. stundakennslu og aðbúnað kenn- slu og rannsókna. Ráðstefnan er öllum opin sem áhuga hafa. Kvenfélagið Fjallkonurnar Fundur verður haldinn mánud. 3. nóv. kl. 20.30 að Seljabraut 54. Kynning á sildarréttum. Kaffi- veitingar. (Smáauglýsingar — sími 86611 Til SÖIll Eldhús. Innréttingar, vönduð vinna. Allt að 20% afsláttur. Simi 99-4576 eft- ir kl. 19, Hverageröi. Gömul Rafha eldavél og eldhússtálvaskur meö blöndunartækjum til sölu. Uppl. i sima 26192. Haglabyssa. Falleg frönsk tvihleypa til sölu. Verö 4-500 þús. kr. Uppl. i sima 77893. Málverk, vatnslitamyndir, teikningar bæk- ur o.fl. til sölu. Uppl. i sima 25193 og 14172 Rennibekkur og vélsög. Þungbyggður jafnrennibekkur 16” sving, rennilengd 1.1 m. 25-1000 snúningar til sölu. Einnig vélsög 200 mm. Uppl. i sima 53322 og 52277 á kvöldin. Höfum fengið til sölu töluvert magn af timbri (gott fyrir sumarbústaöabyggj- endur), tauklædda bekki I þrem stæðum, frystikistu, fljóðljós, með öðrum eigulegum munum. Uppl. I sima 18000(159).Opiö alla virka daga fra kl. 13 til 16. Óskast keypt Leikgrind úr tré með botni óskast til kaups. Uppl. I sima 25408. Húsgögn Nýlegt virðulegt sófasett til sölu. Uppl. i sima 28074. Borðstofuhúsgögn, hornskápur, sófasett, rúm. Til sölu borðstofuhúsgögn og hornskápur úr sýrubrenndri eik rúmlega árs gamalt. Sófasett með ullaráklæði og rúm með springdýnu. Uppl. i sima 17180. Skenkur, borðstofuborð 4 stólar, og svefnbekkur til sölu strax. Verö 250 þús. Uppl. að Nes- haga 5, 3.h.t.h„ simi 11165 næstu daga. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum i póstkröfu. Uppl. á Oldugötu 33, simi 19407. Hljómtæki ooo fM ®ó Scott A 480 magnari 85 Rms wött og tveir hátalarar HD 660 150 wött til sölu. Uppl. I sima 37179 milli kl. 17—22 á kvöldin. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljóm- tækjasala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staðnum. ATH. mikil eftirspurn eftir flestum teg- undum hljómtækja. Höfum ávallt úrval hljómtækja á staðnum. Greiösluskilmálar viö allra hæfi. Veriö velkomin. Sportmarkaöur- inn, Grensásvegi 50, simi 31290. P.S. Ekkert geymslugjald, allar vörur tryggðar. Sendum gegn póstkröfu. Heimilistæki Westinghouse Isskápur til sölu, hæö 1,26 m breidd 0,61 m, dýpt 0,56. Einnig Elstar frysti- kista, 100 litra, hæö 0,77, breidd 0,60 og Kitchenaid uppþvottavél. Uppl. i sima 24259 á kvöldin. Litill Ignis isskápur til sölu. Uppl. I sima 23247 e. kl. 5. (Hjól-vagnar Drengjahjól, telpuhjól, einnig þrihjól. Seljast ódýrt. Uppl. i sima 12126. 10 gira amerískt reiðhjól til sölu. Uppl. i sima 45888. Verslun Max auglýsir: Erum meðbúta-og rýmingarsölu alla föstudaga frá kl. 13-17. Max hf. Armúla (gengið inn að austan- verðu). Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768. Afgreiðslan verður opin til 15. október kl. 9-11 og 4-7. Þar næst frá næstu mánaðamótum. (Vetrarvorur Vetrarsportvörur. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50auglýsir: Skiðamarkaðurinn á fulla ferö. Eins og áður tökum við i umboðssölu skiði, skiðaskó, skiöagalla, skauta o.fl. Athugið höfum einnig nýjar skiðavörur i Urvali á hagstæðu verði. Opið frá kl. 10 til 12 og 1 til 6, laugardaga frá kl. 10-12. Sendum i póstkröfu um land allt. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Fatnaóur Halló dömur. Stórglæsileg nýtisku pils til sölu. Pliseruð pils 1 öllum stæröum (þolir þvott I þvottavél). Mikiö litaúrval. Sérstakt tækifærisverð. Sendi i póstkröfu. Uppl. i sima 23662. OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 J Fyrir ungbörn Silver Cross (stærri gerðin) barnavagn til sölu, vel með far- inn. Verð 160. þús. Uppl. i sima 16637. X Barnagæsla Get tekið börn i gæslu, hef leyfi. Bý við Rauðalæk. Uppl. i sima 36228. Til byggi ATIKA-steypuhrærivél. litið notuð til sölu, verð kr. 200. þús. Uppl. i sima 44365 e. kl. 20. Ljósmyndun Myndatökur i lit af börnum. Passamyndir i lit. Pantiö tima. Postulinsplattar til sölu frá Snæfellsnesi, Bolungarvik og listaverkaplattar. Stækka og lita gamlar myndir. Ljósmyndastof- an Mjóuhlið 4. Opið kl. 1-7, Slmi 23081. Fasteignir Akranes. Til sölu er 3ja herbergja ibúð i eldra timburhúsi, verð 14—16 milljónir, brunamat 19 milljónir. Útborgun mjög hagstæð. Mikið endurnýjuð. Nánari upplýsingar i sima 93-1449 e.kl. 18. íbúð — Sauðárkrókur Til sölu er 2ja herbergja ibúð á góðum stað i bænum. Uppl. I sima 95-5161 e. kl. 19 á kvöldin. ,H87 Hreingerningar Hreingerningar. Geri hreinar Ibúðir, stigaganga, fyrirtæki og teppi. Reikna út verðið fyrirfram. Löng og góð reynsla. Vinsamlegast hringið I sima 32118. Björgvin. Góifteppaþjónusta. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrheinsun á ullar- teppi ef þarf. Það er fátt sem stenst tækin okkar, Nú eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hólmbræður: Teppa- og húsgagnahreinsun með öflugum og öruggum tækjum. Eftir að hreinsiefni hafa verið notuð, eru óhreinindi og vatn sogaö upp úr teppunum. Pantið timanlega i sima 19017 og 77992. Ölafur Hólm. Kennsla Námskeið Myndflosnámskeið Þórunnar eru aðhefjast. Upplýsingar og innrit- un i simum 33826og 33408 frá kl. 4 til 6 daglega. Kvenfélög, sauma- klúbbar og eldri nemendur geta fengiö keyptar myndir. Enska, franska, þýska, italska, spænska, latina, sænska o.fl. Einkatimarog smáhópar, talmál, þýðingar, bréfaskriftir. Hraðrit- un á erlendum málum. Mála- kennslan, simi 26128. Vantar einhvern til að kenna mér stærðfræði I Hafnarfiröi. Ég er á fyrstu önn i fjölbraut, hringið i sirha 52058 milli kl. 6 og 8. Lær Dansk hos J.ytte östrup, shv. lærer i Köben- havn. Simi 18770.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.