Vísir - 03.11.1980, Blaðsíða 27

Vísir - 03.11.1980, Blaðsíða 27
Mánudagur 3. nóVémb'e'r' 1980 VÍSIR 31 Idag ikvöld dánaríregnir Sigriöur Magnúsdóttir. oi^iíuui niagnusdóttir frá Gils- bakka lést 23. okt. sl. 95 ára aö aldri. Hún fæddist 10. jiill 1885 á Gilsbakka. Foreldrar hennar voru hjónin Sigriður Pétursdóttir, Sivertsen og séra Magnús Andrésson,prófastur á Gilsbakka. Sigriður menntaðist fyrst og fremst i föðurhúsum, en veturinn 1902-3 var Sigriður við nám i Reykjavik. Næstu árin annaðist Sigriður kennslu viða i héraðinu. Haustið 1923 fór hún til náms i Danmörku, á kennaranámskeið, og kynnti sér rekstur barna- heimila. Vann Sigriður viða við kennslu og kenndi jafnframt við Blindraskólann. Eftir 1930 hélt hún sinn eigin barnaskóla og varð sú kennsla helsta ævistarf hennar eða allt til þess að hún hætti störf- um fyrir aldurs sakir. Sigriður verður jarðsungin i dag 3. nóvem- ber frá Dómkirkjunni. ŒímœU i JgB| Hörður Bjarnason 70 ára er i dag, 3. nóvember, Hörður Bjarnason húsameistari. Hörður dvelst erlendis um þessar mundir. Hann verður staddur á Omni Hotel, Norfolk, Virginiu, Bandarikjunum. íundarhöld Austfirðingafélagið i Reykjavik Austfirðingamót verður haldið að Hótel Sögu, föstudaginn 7. nóv. Aðgöngumiðar i anddyri Hótel Sögu miðvikud. 5 og fimmtudag- inn 6. nóv. kl. 17—19 báðadagana. Kvenfélag Frikirkjusafnaðarins I Rvflí.,heldur fund mánud. 3. nóv. kl. 20.30 i Iðnó uppi. tilkynnlngar Verkakvennafélagiö Framsókn heldur basar 8. nóv. nk. Félags- konur eru beðnar að koma basar- munum sem fyrst til skrifstof- unnar i Alþýöuhúsinu, simar: 26930 — 26931. Kvenféiag Laugarnessóknar. Fundur verður haldinn 3. nóv. i fundarsal kirkjunnar kl. 20.00. Spumingaþáttur o.fl. Fjölmenm- ið. AL-ANON — Félagsskapur að- standenda drykkjusjúkra. Ef þú átt ástvin sem á við þetta vandamál að striða, þá átt þú kánnski samherja i okkar hópi. Simsvari okkar er 19282. Reyndu hvab þú finnur þar. Minningarkort kvenfélagsins Seltjarnar v/kirkjubyggingar- sjóðs eru seld á bæjarskrifstofun- um á Seltjarnarnesi og hjá Láru — slmi 20423. stjórmnálaíundir Akranes Almennur fundur verður haldinn i Félagsheimili framsóknarmanna við Sunnubraut i dag. 3. nóv. kl. 20.30. Alþingismennirnir Alex- ander Stefánsson og Davið Aðal- steinsson mæta. gengisskráning Gengið á hádegi 27. október 1980. - Ferðamanna- Kaup Sala gjaldeyrir. 1 Bandarikjadollar 549.50 550.80 604.45 605.88 1 Sterlingspund 1343.13 1346.35 1477.47 1480.99 1 Kanadadollar 469.40 470.50 516.34 517.55 100 Danskar krónur 9522.20 9544.70 10474.42 10499.17 100 Norskar krónur 11133.65 11159.95 12247.02 12275.95 100 Sænskar krónur 13004.35 13035.15 14304.79 14338.67 100 Finnsk mörk 14767.55 Í4802.45 16244.31 16282.70 100 Franskir fraukar 12700.10 12730.10 13970.11 14003.11 100 Belg.franskar • 1827.45 1831.75 2010.20 2014.93 100 Svissn.frankar 32534.00 32511.00 35787.40 35872.10 100 Gyllini 27035.65 27099.65 29739.22 29809.62 100 V.þýsk mörk 29259.85 29329.05 32185.84 32261.96 ,100 Lirur 61.83 61.97 68.01’ 68.17 100 Austurr.Sch. 4136.25 4146.05 4549.88 4560.66 100 Escudos 1076.00 1078.50 1183.60 1186.35 100 Pesetar 732.95 734.65 806.25 808.12 100 Yen 257.53 258.14 283.25 283.95 1 trskt pund 1099.55 1102.15 1209.51 1212.37 r ir i il ii i i i' i _ Hvao fannst fólki um helgar- dagskrá ríkisffðlmiðlanna? Anægð með „Hús Ið á Sléttunnl l I J Karitas J Holtastig I vik: I Hafliðadóttir, 16, Bolungar- Ég horfði örlitið á sjónvarpið i gærkvöldi og sá „Dýrin min stór I I J og smá” og það finnst mér ágætir ■ þættir. Annars er dagskrá sjón- I varpsins misjafnlega góð, hún er I oft ágæt.en stundum frekar léleg. I Sérstaklega finnst mér kvik- I myndirnar lélegar. Ég hlusta litið | á útvarp og get eiginlega ekkert | dæmt um dagskrá þess, þvi ég 1 hlusta eiginlega bara á fréttirnar. I Kristján Gunnarsson, 6 I ára, Skiðabraut 3, Dal- J vik: j Mér fannst dagskráin ágæt um j helgina. Stundin okkar er j skemmtileg og ýmislegt annað, j eins og til dæmis Tommi og Jenni. | Ég hlusta eiginlega aldrei á út- | varpið. I I I finnst mér margir þættir i út-l varpinu ágætir. Ég er til dæmisj hrifin af þáttunum „Spaugað ij Israel (eftir hádegi á sunnudög-j um). Þá finnst mér nýja Viku-| lokafólkið standa sig ágætlega.j Ég horfi frekar mikið á sjónvarpi og þar má alltaf finna eitthvað við j sitt hæfi án þess þó að sjónvarpið j eigi að geta tafið mann frá öðru. Ég hef til dæmis gaman af „Hús-j inu á sléttunni”, léttir og' skemmtilegir þættir. Þá hafði ég I gaman af framhaldsmyndunum I ensku eins og „Húsbændur ogl hjú”. | I Þörgunnur Þórólfsdótt-1 ir, Hofslundi 3, Garðabæ | Ég horfði ekki á sjónvarpið i j gærkvöldi, ég horfi sárasjaldan á j það. Fréttir svona þegar timi j gefst til,en helst á góðar kvik-j myndir. Barnatiminn i sjón-j varpinu er ágætur fyrir eldri börnin,en fyrir þau allra minnstu ■ hefur hann ekkert að segja. Það 1 Sigríður Guðmundsdótt- vantar myndir, þar sem atburða- J ir, Skipholti 44, Reykja- rásin er hrö& svona t d-eins °s í auglýsingunum, þær eru stórfmar ' j VÍk: fyrir börnin, hvað það snertir. áJ Ég var á ferðalagi og helgin fór útvarpið hlusta ég helst á músik- J (Smáauglysingar — simi 86611 OPIÐ- Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl Þjónusta i^T ) Tek að mér að skrifa eftirmæli og afmælisgreinar. Helgi Vigfússon, Bólstaðarhlið 50, simi 36638. Mokkafatnaður — pelsar. Hreinsum mokkafatnað og skinn- fatnað. Efnalaugin Nóatúni 17. Steypur — múrverk — flísalagnir. Tökum að okkur múrverk, steyp- ur, múrviðgerðir, og flisalagnir. Skrifum á teikningar. Múrara- meistari. Uppl. i slma 19672. Pípulagnir. Viöhald og viðgeröir á hita og vatnslögnum, og hreinlætistækj- um. Danfoss kranar settir á hita- kerfi stillum hitakerfi og lækkum hitakostnað. Erum pipulagn- ingarmenn. Slmi 86316. Geymið auglýsinguna Atvinnaíboði I Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýsingu i Visi? Smá- auglýsingar Visis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að augiýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsinga- deild, Siðumúla 8, simi 86611. Kona óskast til heimilisstarfa 4 tima á dag. Uppl. i sima 75545. Ráðskona óskast i sveit. Má hafa meö sér barn. Uppl. I sima 38231. Vélritun — vélritun Ath. tek að mér að vélrita ýmiss konar verkefni, svo sem samn- inga, bréf, skýrslur og ritgerðir. Uppl. i sima 45318 e.kl. 18. 1 Atvinna óskast Dyrasimaþjónusta. Viðhald-nýlagnir. Einnig önnur rafvirkjavinna. Simi 74196. Lögg. rafvirkjameistari. Tek að mér að skrifa eftirmæli og afmælis- greinar. Helgi Vigfússon, Ból- staðarhlið 50, simi 36638. Dyrasimaþjónusta Onnumst uppsetningar og viöhald á öllum geröum dyrasima. Ger- um tilboö I nýlagnir. Uppl. i sima 39118. Þarft þú aö mála? Þvi ekki að reyna fagmann sem gefur árs ábyrgð. Föst verðtilboö ef óskað er. Uppl. i sima 72676. Kona óskar eftir atvinnu er vön afgreiðslustörfum. Uppl. i sima 32036. Reglusöm kona óskar eftir ráðskonustarfi I Reykjavik hjá reglusömu fólki. Uppl. I sima 24179 e. kl. 4 i dag. Tvítugur stúdent óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar I lengri eða skemmri tima. Allt kemur til greina. Hef bil til umr.áöa. Uppl. i sima 72246 e. kl. 19.30. Viljum ráöa mann á lyftara. Uppl. hjá verkstjóra i birgöageymslu v/Keilugranda. Sölusamband isl. fiskfram- leiðenda. Húsnæðiiboði llúsaleigusamningur ókeypis. Þeirsem auglýsa i húsnæðis- auglýsingum Visis fá eyðu- biöð fyrir húsaleigusamn- ir.gana hjá auglýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostnað vio samningsgerö. Skýrt samn- ingsform, auðvelt i útfyli- ingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild. Siðumúla 8, simi 86611. Húsnæði til leigu, 80 fm„ hentugt fyrir léttan iðnað eða sem sýningarsalur, á mjög góðum stað. Uppl. I slmum 99- 1466 vinnus. og 99-4180 heimas. Hveragerði. Hef 3 herbergi til leigu meö húsgögnum, öll sér með að- gangi að eldhúsi, sima og baði frá 1. nóvember til 1. mai. Tilboð sendist augld. Visis, Siöumúla 8 fyrir 5. nóv. merkt „Algjör reglu- semi 1981. Sérhæð 4 herbergi og eldhús til leigu i Austurborginni frá 1. nóvember n.k. til 1. mai 1981. Fyrirfram- greiðsla, góð umgengni og reglu- semi áskilin. Uppl. um fjöl- skyldustærð og leiguupphæð sendist augld. Visis, Siðumúla 8, fyrir 30. okt. n.k. merkt „Austur- borg ’80” Húsnæði óskast Barniaust námsfólk utan af landi vantar 2ja til 3ja herbergja ibúð helst i Hllðunum eða nágrenni. En allt kemur til greina. Fyrirframgreiðsla og meðmæli ef óskað er. Uppl. i sima 25206 eða 39489. Einhleyp reglusöm kona sem vinnur úti óskar eftir ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 28725 eða 11544 e.kl. 4. Ökukennsla ökukennsla — æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri? Útvega öll gögn varðandi öku- prófið. Kenni allan daginn. Full- kominn ökuskóli. Vandið valiö. Jóel B. Jacobson ökukennari, simar: 30841 og 14449. ökukennsla, æfingatimar. Læriö aö aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubifreiöar. Toyota Crown árg. 1980 með vökva- og veltistýri og Mitsubishi Lancer árg. ’81. At- hugið, aö nemendur greiða ein- ungis fyrir tekna tima. Sigurður Þormar , simi 45122. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G.Péturssonar. Sim-r ar 73760 og 83825. Kenni á nýjan Mazda 626. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Ath. aðeins greitt fyrir tekna tima. Páll Garðarsson simi 44266. Guðbrandur Bogason s. 76722 Cortina Guðjón Andrésson s. 18387 Galant 1980 Gunnar Sigurösson s. 77686 Toyota Cressida 1978 Halldór Jónsson s. 32943-34351 Toyota Crown 1980 Gylfi Sigurðsson s. 10820 Honda 1980 Guðlaugur Fr. Sigmundsson s. 77248 Toyota Crown Eirikur Beck s. 44914 Mazda 626 1979 Finnbogi G. Sigurðsson s. 51868 Galant 1980 Eiður H. Eiösson s. 71501 Mazda 626 bifhjólakennsla Helgi Sessiliusson s. 81349 Mazda 323 1978 Ragnar Þorgrimsson s. 33165 Mazda 929 1980 • Sigurður Gislason s. 75224 Datsun Bluebird 1980 Vilhjálmur Sigurjónsson s. .40728 Datsun 280 1980 ökukennarafélag Islands auglýs- ir: ökukennsla, æfingatimar, öku- skóli og öll prófgögn. ökukennarar: Magnús Helgason s. 66660 Audi 100 1979 Bifhjólakennsla hef bifhjól Friðbert P. Njálsson s. 15606- 81814 BMW 1980 Geir Jón Ásgeirsson s. 53783 Mazda 626 1980 Guöbjartur Franzon s. 31363 Subaru 44 1980 Þorlákur Guðgeirsson s. 83344- 35180 Toyota Cressida Bílavióskipti - — ■ ■ Skoda 110 de Luxe árg. ’76 til sölu, ekinn rúmlega 70 þús. km. Uppl. I sima 72728 e. kl. 5 á daginn. Volvo 144 árg. ’73 til sölu. Uppl. I sima 26444 e. kl. 20.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.