Vísir - 03.11.1980, Blaðsíða 32

Vísir - 03.11.1980, Blaðsíða 32
Mánudagur 3. nóvember 1980 síminnerðóóll Veðurspá A sunnanveröu Grænlands- hafi er 995 mb lægö sem hreyf- ist noröur og önnur lægö 985 mb djúp um 600 km suöur af Hvarfi á austurleiö, hiytt veröur áfram. Veöurhorfur næsta sólarhring. Suöurland: Sunnan og suö- vestan hvassviöri eöa storm- ur, rigning. Faxaflói og Breiöafjöröur: Vaxandi suöaustan átt, hvass- viöri eöa stormur þegar liöur á daginn, rigning. Vestfiröir: Suövestan stinningskaldi og skýjaö fyrst, gengur i suöaustan hvassviöri og rigningu þegar lföur á dag- inn. Strandir og Noröurland vestra: Vaxandi suöaustan átt, allhvasst þegar liöur á daginn, rigning, einkum vest- an til. Noröurland eystra og Austur- iand aö Glettingi: sunnan stinningskaldi og viöast létt- skýjaö fyrst, gengur i all- hvassa suöaustan átt og þykknar upp siödegis. Austfirðir: Sunnan kaldi og skýjaö fyrst, en suöaustan stinningskaldi og dálitil rign- ing sunnan til er llöur á dag- inn. Suöausturland: Vaxandi suö- austan átt og viöa stormur vestan til er liöur á morgun- inn, rigning. VeOriðhér ogbar Akureyri alskýjaö 7, Bergen alskýjaö 4, Helsinki skýjaö -=-7, Kaupmannahöfnskýjaö 2, Oslóléttskýjaö -r-4, Reykjavfk rigning 8, Stokkhólmur létt- skýjaö -r 6, Þórshöfn skýjaö 8, Aþena léttskýjaö 18, Berlfn heiöskirt -f2, Chicago skýjaö 7, Feneyjar heiösktrt 6, Frankfurt léttskýjaö -fl, Nuuk hálfskýjaö -f3, London léttskýjaö -f 4, Luxemborg léttskýjaö 3, Las Paimas al- skýjaö23, Mallorka léttskýjaö 18, Malagaþoka 16, New York léttskýjaö 10, Paris heiöskl rt 1, Róm skýjaö 10, Vin snjó- koma -f 1, og Winnipegskýjaö 7. TUGMILLJONATJON I AURSKRMUFOLLUM Mikiö tjón varö á Neskaup- staö á föstudag vegna aur- skriöufalla. Snemma á föstudagsmorgun gekk mikiö óveöur yfir Aust- firöina. Um klukkan 14.00 um daginn, var votviöri og rok svo mikiö, aö aurskriöa hljóp yfir Uröarteig á Neskaupstaö, niöur á Strandgötu og ilt i sjó. Um klukkan 17 hljóp siöan stærri skriöa niöur á svipuöum staö, sem er innarlega i bænum. Fór skriöan yfir garö eldri hjóna og lenti hluti hennar i kjallara hússins. Garöurinn sem var hinn fegursti gjöreyöilagöist og sama geröist um annan garö sem varö aö farvegi aur- skriöunnar. Um svipaö leyti hljóp aur- skriöa niöur viö Félagsheimiliö á Neskaupstaö, stiflaöi lækinn, sem viö þaö rann i striöum straumum niöur meö félags- heimilinu, þannig aö á veginum viö heimiliö hlóöust upp mörg bilhlöss af aur og grjóti. Þá gróf aurinn sig í gegnum veginn milli Rafveitunnar og slökkvi- stöövarinnar, auk þess sem garöarhlutu óbætanlegan skaöa af. Ekki náöist aö koma farvegi lækjarins i rétt horf fyrr en siödegis á laugardag. Tjón er taliö nema tugum milljóna. Simasambandslaust var viö Austfiröi frá þvi um klukkan 17 á föstudag og þar til i nótt, en notast var viö eina neyöarlinu. (F.Þ. Nesk./—AS) 1 A Akureyri gekkst Visir fyrir skemmtun fyrir blaöbera og sölubörn á diskótekinu H-100 um helgina. Þar dönsuöu krakkarnir af innlifun, gæddu sér á pylsum og gosdrykkjum frá Sana á Akureyri. Visismynd: GS, Akureyri. viðbðtarupplag vísis dugðl vart tll að anna eftirspurn: MIKILL FJÖLDI NÝRRA ÁSKRIFENDA UM HELGINA u Þaö fer ekki milli mála aö Visir hefur hitt i mark meö afmælisget- rauninni, sem kynnt var i biaöinu á laugardaginn. GeysUegur fjöidi fólks hringdi til blaösins um helg- ina til þess aö gerast áskrifendur °g tryggja sér þannig þátttöku- rétt I þessari glæsiiegustu get- raun, sem um getur I sögu ís- lenskrar blaöaútgáfu. Ef aö llkum lætur, munu þeir þó vera enn fleiri, sem ákveöiö hafa aö gerast áskrifendur aö blaöinu meö þvi aö krossa i áskriftarreit- inn á getraunaseölinum sjálfum og setja hann i póst til Visis og veröur forvitnilegt aö sjá hve margir koma þá leiöina inn á áskrifendalistann. Vegna getraunarinnar, stækk- unar blaösins og Akureyrarblaös- ins, sem fylgdi, varupplag VIsis á laugardaginn aukiö verulega frá þvi sem venja er um helgar og veitti svo sannarlega ekki af. A Akureyri var gert sérstakt sölu- átak og seldust þar helmingi fleiri blöö en venja er og mun láta nærri aö blaöiö hafi þar fariö inn á hvert heimili I bænum. Fjöl- margir bæjarbúar bættust þar i hóp áskrifenda aö Visi. Þótt verulegur aukaskammtur heföi veriö sendur á sölustaöina um allt land, reyndist óhjá- kvæmilegt aö senda viöbótarblöö á marga þeirra vegna eftir- spurnarinnar. En viö höldum áfram aö taka viö hringingum nýrra áskrifenda Isima 86611 ogtil þess aöþeir geti oröiö meöal þátttakenda í af- mælisgetraun blaösins frá byrjun veröur þeim útvegaö eintak af fyrsta getraunaseölinum. Ert þú oröinn áskrifandi? Fannsl látlnn Miöaidra maöur, sem haföi far- iö á rjúpnaveiöar i Eyjafiröi á laugardagsmorgun, fannst um hádegisbiliö i gær og var þá iát- inn. Þaö var um áttaleytiö á laugar- dagskvöld, aö Hjálparsveit skáta á Akureyri og Flugbjörgunar- sveitin á Akureyri voru kallaðar út til aö leita rjúpnaskyttu sem ekki haföi látiö i sér heyra á til- settum tima. Alls leituðu á annaö hundraö manns aðfaranótt sunnudagsins. Maöurinn fanns.t sem fyrr sagöi rétt fyrir hádegi i gær nálægt bænum Þörmóðsstöð- um i Sölvadal I Hólafjalli, ekki mjög langt frá bil sinum. Dánarorsök var ekki fullkönn- uö, en taliö var aö maöurinn hafi fengið hjartaslag. Hinn látni hét Þorsteinn Þorsteinsson til heimilisaö Noröurgötu 60 á Akur- eyri. — ATA Sumarbústaöur sem stendur i bústaöaþyrpingu i landi Miöfells austan viö Þingvallavatn, brann til kaldra kola á miövikudag i siö- ustu viku. Bústaöurinn, sem stendur um 150 metra frá veginum, haföi veriö mannlaus frá því i septem- ber. Hann stóö syöst i bústaöa- þyrpingunni. Lögreglan á Selfossi óskar eftir aö þeir sem hugsanlega hafa séö til mannaferöa á svæöinu, á miö- vikudagsmorgun, hafi samband viö lögreglu. —AS Frlöpik ólafsson hefur unnið prjár skákir I röð: Náði taki sem Karpov Loki ,,Ég hef minn eigin stfl,” sagöi Kjartan Jóhannsson, ný- kjörinn formaöur Alþýöu- flokksins, i gær. Sá stfll kom vel fram i sjónvarpsviötalinu viöKjartan i gærkvöld og felst i þvi aö svara aldrei þeim spurningum, sem tii hans er beint! 99 gat ekki snúið sig úr” - segir Friðiik um sigur sinn yfír heimsmeislaranum „Karpov lagði út i sókn, sem ekki stóöst. Ég sneri dálltiö á hann og náöi taki, sem Karpov gat ekki snúiö sig úr. Hann missti viö þetta mann og mát- hótanir stóöu á honum og þvi lít- ið annaö fyrir hann að gera en aö gefa skákina”, sagöi Friörik Ólafsson, stórmeistari, sem geröi sér litiö fyrir á iaugardag- inn og lagöi sjálfan heims- meistarann, Anatoli Karpov, á stórmeistaramótinu sem haldiö er i Buenos Aires. „Skákin var i jafnteflisfar- vegi lengst af, en Karpov vildi, ekki siöuren ég, bæta stööu sina á mótinu og tefldi kannski held- ur djarft og varö aö gefa skák- ina i fertugasta leik”. — Ertu ánægöur meö frammi- stööu þina i mótinu til þessa? „Eftir atvikum get ég veriö sæmilega ánægöur. Ég byrjaöi mjög illa, var óheppinn i fyrstu skákunum. En þetta er æfinga- leysi, þvi ég hef litið teflt aö undanförnu. Svo hefur gengiö betur i siöustu umferöunum, og eftir aö ég vann biðskákina á móti Giardelli frá Argentinu i gær, þá hef ég unniö þrjár skák- ir i röö, og á aöeins eftir eina skák, viö Timman.” — Hvaö viltu segja um frammistöðu Larsens I mótinu? „Hann var mjög heppinn i fyrstu umferöunum og heföi i mesta lagi átt aö fá hálfan vinn- ing út úr þremur fyrstu skákun- um. En heppnin var meö honum og þegar Larsen fær slikan byr I seglin er erfitt aö stoppa hann. Og eftir þrjár fyrstu umferöim- ar tefldi hann mjög vel”. . — Hvernig er aöbúnaöurinn? „Þaö er ágætur aöbúnaður og vel staöiö aö málum. Viö teflum i leikhúsi, búum á ágætu hóteli, og veöriö er gott, þaö er vor I lofti hér i Argentinu”. — ATA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.