Vísir - 03.11.1980, Síða 1

Vísir - 03.11.1980, Síða 1
iþróttii helgarinnar VÍSIR FYRSTUR MEfl ÍÞRÓTTAFRÉTTIRNAR Gústaf hættur í Ivftingum 25 kg HliiíL: ,,Já, ég er hættur keppni, ég er búinn að skila minu I þessu’,’ sagði lyftingamaðurinn Gústaf Agnarsson er við ræddum við hann um heigina. Gústaf hefur um langt árabil verið einn fremsti lyftingamaður okkar. Hann hefur á sinum ferli sett aragrúa islandsmeta, og hann hefur bæði orðiö unglinga- meistari Norðurlanda og Norður- landameistarii flokki fullorðinna. Siðustu árin hefur Gústaf átt viö nær stöðug meiðsl að stríða, og hefur alltaf eitthvað verið að koma uppá i þeim efnum. En samt gafst hann aldrei upp og hefur náö árangri á heimsmæli- kvarða i sinum þyngdarflokki. — Gústaf sagði I viðtali við VIsi, að hann ætlaði sér að lyfta sér til gamans eingöngu úr þessu, hann langaði alls ekki til að keppa meira. Gústaf hefur að undanförnu verið I yfirþungavigt og vó þá um 110—115 kg. Siöan hann hætti lyft- ingum af alvöru hefur hann lagt mjög af, og er nú ekki nema um 90 kg. gk—. Margrét Norðurlandameistari 16 ára stúlka úr Ármanni Margrét Þráinsdóttir. varð Norðurlandameistari á NM- mótinu i júdó, sem fdr fram i Turku i Finnlandi um helgina. Margrét vakti mikla athygli, | þar sem hún var langyngsti | keppandinn og léttust. Hún j keppti i 64 kg fiokki og sigraði , með yfirburðum. Tyrkinn selflur fyrir Magnús GGSTAF AGNARSSON ... boröar ekki eins mikiö þessa dagana og hann gerði áður. „Reiknaði aldrei með Teitur lil að enda hjá Dortmund’ TEITUR ÞÓRÐARSON Hefur lést um Brlstol - segir Magnús Bergs. sem gerðist ieikmaður hjá Borussia Dortmund í morgun CHy? Bob Hoghton er kominn tii Svíbjóðar til viðræðna við öster Bob Houghton, framkvæmda- stjóri Bristol City, er væntanlegur til Sviþjóðar i dag til viðræöna við öster um kaup á Teiti Þórðar- syni, iandsliðsmanni tslands i knattspyrnu. Með Houghton I ferðinni verður Roy Hodson, þjálfari Bristol City og fyrrum þjálfari Haimstad. Bristol City geröi öster tilboð fyrir helgina og nú i vikunni verður ákveðið, hvort Teitur fer til Bristol City. Teitur er mjög spenntur fyrir að fara til Englands og leika með Bristol- liöinu — það eina sem hann er kviðinn fyrir, er að rifa sig upp með fjölskyldu sina, þar sem dóttir hans er byrjuð I skóla I Svi- þjóð. —SOS 0 MAGNCS BERGS ... landsliðsmaðurinn snjalli „Jú mér list mjög vel á þetta allt hjá Dortmund og þetta er allt miklu betra en ég átti von á, ég reiknaði aldrei með að enda hjá Dortmund i 1. deild þegar ég fór til Þýskalands’,’ sagði Magnús Bergs sem i dag gerist leikmaður hjá Borussia Dortmund aö aflokinni læknisskoðun sem fór fram f morgun. Magnús gerði samning til 32 mánaða en hann sagðist ekki reikna meö að komast f liöið i vetur, það tæki tima fyrir sig að komast inn i hlutina. 1 þýsku knattspymunni mega félögin aöeins hafa tvo útlendinga á samningi og veröa Islendingar þvi I báðum þeim stöðum hjá Dortmund, Atli og Magnús. Reyndar er einn Tyrki þar fyrir, eh hann verður látinn fara og Magnús kemur i hans staö. Magnús sagði I viðtaii viö Visi i fyrradag, að sér fyndist leitt, ef Tyrkinn færi illa út Ur þessu máli, þvi hann hefði tekið einna best á móti sér af öllum hjá félaginu. En þaö sannast á þessu að i þeim hafða „bisness” sem atvinnu- mannaknattspyrna er þar, er eins dauði annars brauö.' Sk— Janus á skotskónum - skoraði 2 mörk gegn Götlingen JANUS GUÐLAUGSSON Janus Guðlaugsson, landsliös- maður I knattspyrnu, var heldur betur á skotskónum i Hahnstadi- on, þar sem Fortuna Köln vann góðan sigur 5:3 yfir Göttingen 05. Janus gerði út um ieikinn með tveimur glæsilegum mörkum — staðan var 2:1, þegar hann skoraöi með þrumuskoti af 23 m færi — knötturinn hafnaði efst i samskeytunum og siðan skoraöi hann 4:1 af stuttu færi. Janus lék i stöðu miðvarðar — oft mátti sjá hann i fremstu viglinu. Fortuna Köln hefur veriö að sækja I sig veöriö að undanförnu — leikið mjög vel. —SOS Asgeir Sigurvinsson og Arnór Guöjohnsen skoruðu fyrir lið sfn I Belgíu I bikarkeppninni á laugar- daginn. Asgeir skoraði úr vfta- spyrnu, þegar Standard Liege lagði Berchem að velli 3:0. Lokeren vann sigur 3:0 yfir FC Malines. Standard og Lokeren eru þvi komin I 16-liða úrslit bikarkeppninnar. —SOS ! SIGURDUR ! OG RAQNAR! i - bata skrifað undir i i samning við Homburgi Ragnar Margeirsson úr I Keflavik og Kópavogsbúinn . I Sigurður Grélarsson hafa I I skrifaö undir samning við FC I Homburg — þeir verða hjá . | félaginu til 31. júni 1981 og eftir I | það fær Homburg forgangs- | ■ rétt á að kaupa þá. Samning-i 1 arnir sem þeir gerðu voru mjög 1 | hagstæðir — þeir fá góö laun.l j^ibúð og bil. —SOSj

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.