Vísir - 03.11.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 03.11.1980, Blaðsíða 4
20 Mánudagur 2. nóvember 1980 VÍSIR Aston Villa vann sigur yfir Leicester 2:0 99 Eg er orðinn ungur í annað sinn 99 - sagði gamla kempan Peter Wllfie — Það er stórkostlegt aö leika hér á Villa Park — ég er oröinn ungur f annaö sinn, sagöi gamla kempan Peter Withe, sem Aston Villa keypti frá Newcastle. Withe hefur gert mjög góöa hluti hjá Aston Villa — aldrei ieikiö betur og þaö var hann sem lagöi upp bæöi mörk Villa-iiösins sem lagöi Leicester aö velli 2:0 á Villa Park. By rjunin var ekki góö hjá Aston Villa, þvi aö Eamonn Deocy.bak- vöröur var fluttur á spitala — meiddist snemma i leiknum. Deocy lenti i samstuöi viö Jim Melrose meö þeim afleiöingum, aö hann fór úr liöi á öxl. Aston Villa geröi Ut um leikinn á 5 min. kafla — Garry Shaw skoraöi fyrst á 65 min., eftir aö Peter Withe haföi skallaö knöttinn til hans, eftir sendingu frá Ken Swain. 10. mark Shaw á keppnistimabilinu varö staöreynd. Gordon Cowans skoraöi 4 mfn. sföar, eftir send- ingu frá Withe. Þriðja heimstyrjöldin Þaö var mikil barátta háö á Goodison Park i'Liverpool — þeg- ar Everton fékk Tottenham f heimsókn. Mikil barátta var háö um miöjuna — og var sú barátta kölluö þriöja heimstyrjöldin. Þar áttust viö Everton-leikmennirnir Asa Hartford, Joe McBride og John Bailey — og Tottenham- leikmennirnir Glenn Hoddle, Ardiles og Villa. Peter Eastoeskoraöi fyrst fyrir Everton, en Skotinn Steve Archi- baldjafnaöi 1:1 fyrir Tottenham, eftiraukaspyrnu frá Glen Hoddle og siöan skoraöi hann aftur, eftir hornspymu frá Hoddle — 1:2. STAÐAN PETER WARD ingham Forest. skoraöi mark fyrir sitt nýja félag — Nott- 1. DEILD Aston Villa . 15 11 2 2 29: 13 24 Ipswich 13 8 5 0 21: 16 21 Nott. For. . .. . 15 8 4 3 26: : 14 20 Liverpool ... .. 14 6 7 1 31: :15 19 Arsenal . 15 7 5 3 20: :14 19 W.B.A . 15 7 5 3 19: 13 19 Man.Utd. .. . 15 5 8 2 21: 11 18 Everton 15 7 4 4 26: 17 18 Tottenh . 14 5 5 4 22: 22 15 Sunderl . 15 5 4 6 21: :20 14 Birmingham . 14 4 6 4 19: 18 14 Coventry ... . 15 6 2 7 19: 25 14 Stoke 15 4 6 5 18: 25 14 Southampt. . . 15 5 3 7 25: ;23 14 Middlesb. ... . 15 5 3 7 23: :26 13 Wolves . 14 5 2 7 13: 19 12 Leeds . 15 4 3 8 13: : 23 11 Man.City ... . 15 3 4 8 17: :29 10 Norwich 14 3 3 8 16: 28 9 Leicester ... 15 4 1 10 11: 25 9 C. Palace ... 14 4 ( ) 10 16: 28 8 Brighton .... . 15 2 4 9 17: 30 8 2. DEILD Joe McBride misnotaöi siöan vitaspyrnu á 70 min. — skaut fram hjá marki Tottenham. Stuttu siöar náöu leikmenn Mer- sey-liösins aö jafna metin — þá brunaöi Steve McMahonfram og þrumaöi knettinum i netiö — 2:2. Jafnaði með siðustu spyrnunni Liverpool mátti sætta sig viö jafntefli2:2 gegn Stoke — þaö var Paul Randall sem skoraöi jöfnunarmark Stoke meö siöustu spyrnu leiksins. Um leiö og knötturinn hafnaöi í netinu hjá Liverpool var leikurinn flautaöur af. Randall haföi komiö inn á 2 min. áöur — fyrir Mick Doyle. David Johnson skoraöi 0:1 eftir sendingu frá Ray Kennedy, en Les Champman jafnaöi 1:1.10 min. fyrir leikslok skallaöi Kenny Dalglish knöttinn glæsilega fram hjá Peter Fox, markveröi Stoke, eftir sendingu frá Ray Kennedy., City-vélin komin i gang Manchester City heldur áfram ásigurbraut —vann sigur l:0yfir Norwich. Þaö var fyrirliöinn Peter Powell sem skoraöi sigur- mark City meö þrumuskoti á 61. min. — knötturinn hafnaöi Ut viö stöng. 30 þús. áhorfendur fóru ánægöir heim — City-vélin er aft- 2. DEILD: Blackburn — Swansea......0:0 Bolton —Cambridge .......6:1 BristolR. — West Ham.....0:1 Chelsea — Cardiff........1:0 Derby —Shrewsbury........1:1 Grimsby — Q.P.R..........0:0 Luton—Sheff.Wed..........3:0 Newcastle — Watford......2:1 Oldham — Preston ........1:1 Orient—-BristolC.........3:1 Wrexham — Notts C........1:1 Clarke-bræður i sviðs- ljósinu Þaö má meö sanni segja aö Clarke-bræöur hafi veriö i sviös- ljósinu. Alan Clarke, fram- kvæmdastjóri Leeds, mátti sætta sig viö tap gegn Coventry. Þeir Steve Hunt og Peter Bodak skor- uöu fyrir Coventry, en Terry Connor fyrir Leeds. Yngri bróöir Alan — Wayne Clarke, skoraöi bæöi mörk tJlf- anna 2:1 gegn Sunderland, en Sam Allardyce skoraöi fyrir Sunderland. Geoff Palmer hjá Olfunum, var rekinn af leikvelli, fyrir aö brjóta tvisvar gróflega á Stan Cummins. Góður sigur Palace 31.181 áhorfendur voru á Sel- hurst Park. þegar Crystal Palace lagöi Manchester United aö velli — 1:0. Peter Nicholas var þá heldur betur I sviðsljósinu — hann fékk aö sjá gula spjaldiö eftir aö- eins 5 min., þegar hann braut á Lou Macari og síöan skoraöi hann sigurmark Palace á 22 mín. — þessi sterki vamarleikmaður brunaöi þá fram og þrumaði knettinum I netiö — knötturinn hafnaöi efst upp I markhorninu. Garry Francis, lék sinn besta leik meö Palace — hann var óstöövandi á miöjunni, þar sem hann fékk stuöning frá Peter Nicholas og Billy Gilbert. Mike Flanagan var stööugt á feröinni í fremstu viglinu — hrellandi varnarleikmenn United og viö hliöina á honum voru táningarnir Neil Smillie og Steve Lovell, sem léku vel. 7 voru bókaðir og einn fékk reisupassann Nottingham Forest náði að vinna sigur 2:1 yfir Dýrlingunum frá South.am.pton — Peter Ward opnaöi leikinn á 6 min., eftir góða sendingu frá Frankie Gray, en siöan jafnaöi Steve Moran 1:1 7 min. siöar. John Robertson skor- aöi sigurmark Forest Ur vita- spyrnu á 44 min., sem var nokkuö klaufaleg. Þá var brotiö á Viv Anderson, bakveröi Forest fyrir utan teig — knötturinn barst fyrir markSouthampton, þarsem Nick Holmes handsamaöi hann —■ trUði ekki öðru en aö dómarinn myndi dæma á brotiö á Anderson. Þaö gerði dómarinn ekki — aftur á móti dæmdi hann vitaspyrnu á Holmes, fyrir aö handleika knött- inn. Dómarinn haföi nóg aö gera — hann byrjaði á þvi aö bóka Peter Shílton og áöur en yfir lauk, var hann bUinn aö bóka 7 leikmenn og reka einn af leikvelli — Malcolm Waldron, varnarmaöur Sout- hampton, fékk að sjá rauöa spjaldiö á 63. mín., eftir aö hann haföi brotiö á Peter Ward. ARSENAL... hefur ekki tapaö 21 leik á Highbury. Þaö tók leik- menn liösins 73 min. aö finna leið- ina aö marki Brighton — Graham Rix skoraöi þá og siöan gull- tryggöi Brian McDermott sigur LundUnaliðsins. Kidd með ,,Hat-trick” Brian Kiddskoraöi þrjU mörk, þegar Bolton vann stórsigur 6:1 yfir Cambridge. Hoggan What- more og Cantello skoruðu hin mörkin. Paul Goddard skoraöi fyrir West Ham og þeir Terry Hibbitt og Bobby Shiiton skoruöu fyrir Newcastle, en Malcolm Poskett fyrir Watford. Dixie McNeill skoraöi fyrir Wrexham, en Paul Hooksjafnaöi fyrir County. David Moss (2) og Steve Whiteskoruöu fyrir Luton. —SOS Ik'- stt&ír?: i RUSSELL OSMAN ... stóö sig vel. Osman sýndigðða takta... - degar hann tór í mark ipswich Varnarmaöurinn Russell Osman hjá Ipswich, þurfti aö klæöast markvaröarpeysunni, þegar Ipswich lék gegn W'.B.A. á Portman Road. Paul Cooper, hinn snjalli mark- vöröur Ipswich, meiddist á hné á 17. min. leiksins —hann þraukaöi út þar til I byrjun seinni háifleiksins, en þá fór Osman í markiö. Osman sýndi góö tilþrif og oft handsamaði hann knöttinn örugglega. Astæöan fyrir góöum gripum hjá honum er, aö hann var á áru.m áöur mjög snjall rugby- spilari og fyrirliöi enska skólalandsliðsins I rugby. —SOS örtrdð á Hamborgarflugvelii: .Keisarinn’ kominn heim... „Keisarinn” er kominn heim. Franz Beckenbauer knattspyrnumaöur, fyrrum fyrirliöi þýska landsliösins sem hefur leikiö meö New York Cosmos i Bandarikj- unum aö undanförnu kom til Hamborgar um helgina, en hann hefur gert samning viö Hamburg og mun leika meö því liöi. Á flugvellinum var saman- kominn mikill fjöldi áhang- enda Hamburger sem fagnaöi Beckenbauer mjög og auk þeirra heill herskari blaöa- manna. Beckenbauer sagðist viö komuna hlakka mjög til þess aö leika meö Hamburger er hann ætti eftir að ræða viö forráöamenn félagsins um hvenær hann léki sinn fyrsta leik. Helst vildi hann taka sér smáfri áöur. Þess má geta að Becken- bauer mun fá 290 þUsund doliara i árslaun hjá Ham- burger, og veröur hann hæst- launaöi leikmaöur félagsins. gk- 2. deild: ur komin í gang. Notts. C .. 15 10 4 1 23:12 24 FRANK WORTHINGTON... West Ham... ..14 9 4 1 21:7 22 gamla kempan hjá Birmingham, Chelsea ..15 8 5 2 29:15 21 skoraöi bæði mörk liðsins gegn Swansea . ... ..15 7 6 2 24:14 20 „Boro” sem tapaöi sinum fyrsta Blackburn .. .. 15 8 4 3 20:12 20 leik á heimavelli á keppnistíma- Sheff.Wed .. .. 15 7 4 4 21:19 18 bilinu. JUgóslavinn Bosco Janko- Orient .. 15 6 4 5 23:18 16 vic skoraöi mark „Boro” - - 1:0. Newcastle .. ..15 6 4 5 14:23 16 Úrslit leikja i ensku knatt- Derby . . 14 5 5 4 20:21 15 spyrnunni uröu þessi: Bolton ..15 5 4 6 25:21 14 Luton ..15 5 4 6 18:18 14 1. DEILD: Wrexham ... . . 15 5 4 6 14:14 14 Arsenal —Brighton ...2:0 Preston .. 15 3 7 5 11:17 13 Aston Villa — Leicester .... ...2:0 Cambridge.. .. 15 6 1 8 18:25 13 Coventry —Leeds ...2:1 Watford .. 14 5 2 7 17:20 12 C. Palace —Man. Utd ...1:0 Oldham . . 15 3 6 6 11:15 12 Everton — Tottenham ...2:2 Shrewsbury . . . 15 3 6 6 14:19 12 Ipswich — W.B.A . ..0:0 Grimsby .... ..15 2 8 5 6:13 12 Man. City — Norwich ...1:0 QPR .. 15 3 5 7 18:15 11 Middlesb. —Birmingham . .. .1:2 Cardiff . . 15 5 1 9 15:22 11 Nott. For. — Southampton . ...2:1 BristolC .... .. 15 2 5 8 11:20 9 Stoke —Liverpool .. .2:2 Bristol R .... .. 14 0 7 7 8:21 7 Wolves — Sunderland ...2:1 Dortmund skaust i hriðja sætið AtliEövaldsson og félagar hans hjá Borussia Dortmund skutust upp f 3. sæti þýsku knattspyrn- unnar um helgina er þeir unnu stórsigur gegn Duisburg i Dort- mund. Úrslitin uröu 5:1 og Dort- mund náöi þriöja sætinu meö hagslæðara markahlutfail en Kaiserslautern og Eintracht Fra nkfurt. Atli var ekki á meðal marka- skorara Dortmund en átti engu aö siöur ágætan leik. Þegar viö ræddum viö hann um helgina sagöist hann vera fremur óhress meö aö hafa skkiskorað, það væri hans hlutverk i liöinu en heföi gengiö illa upp á siökastiö. Burgsmullerskoraöi þrjU mörk. Bayern Munchen heldur enn forustunni eftir 4:2 sigur (Rummenigge 3) gegn Nurem- berg, Hamburger sem sigraði Armenia Bielefeld 2:0 er i ööru sæti, en annars er staöa efstu liöa þannig. Bayern Munchen ................. 12 11 0 1 33:14 22 Hamburger .. 12 9 2 1 31:14 20 B. Dortmund 12 7 2 3 31:20 16 Kaiserlaut.... 12 7 2 3 23:13 16 Eintr. Frankf. 12 7 0 4 22:20 14 Stuttgart .... 12 5 3 4 26:21 13 GK—.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.