Vísir - 04.11.1980, Page 1

Vísir - 04.11.1980, Page 1
HHI Þriöjudagur 4. nóvember 1980, 258. tbl. 70. árc| Sex milljón dollara bráðablrgðalán enn ógrellt í Landsbankanum: Er llámörf Fluglelða yflr 20 mllljónlr flaia? „ Við eftirgrennslan Landsbankans telur bankinnað ástandið sé verra hjá Flugleiðum en jafnvel þeim hafi verið ljóst sem viðskiptabanka fyrirtækis- ins. Flugleiðir skulda bankanum sex milljónir dollara bráðabirgðalán sið- an i fyrrahaust og veð fyrir þvi eru af bankans hálfu talin vera á mörkum, ” sagði Steingrimur Hermannsson samgönguráðherra i samtali við Visi i morgun um Flugleiðamálið. Ráðherrann sagði að bankinn myndi þvi skoða það til hlitar, hvort hægt væri að veita frekari fyrirgreiðslu nú og þá hvað mikla. En fjárhagsstaða Flug- leiða væri verri en ætlað hefði verið. Flugleiðir fóru fram á 12 milljón dollara rikisábyrgð vegna rekstrarfjárþarfar félagsins i vetur. Steingrimur Hermannsson var spurður hvort þaö lægi ljóst fyrir.að þessi upp- hæð dygði ekki til. „I febrúar áætlaði félagið að niðurstaða rekstursins yrði já- kvæð á þessu ári, en siðan hefur þetta þróast stig af stigi. t mai áætluðu þeir tapið hins vegar á Norður-Atlantshafi 2,5 milljónir dollara, en i byrjun september var það áætlað 6,9 milljónir dollara. Þann 12. september var sagt það vantaði 12 milljónir dollara vegna rekstrar og áætl- aðs taps. Þetta kemur siðan i Landsbankann og hann fer að grafa i þetta og þá bendir allt til, aö það sé miklu meira sem vantar, ég þori ekki að nefna neina tölu,” sagði Steingrimur Hermannsson. Aðspuröur um hvort bráða- birgðalán Landsbankans siðan i fyrra væri inni i þessum tölum, kvaðhann nei við. Það væri ekki inni i þessu, en Landsbankinn hefði reiknað með að ef 12 millj- ón dollara rikisábyrgðin fengist þá yrði sex milljón dollara skuldin endurgreidd, en Flug- leiðir reiknuðu ekki með þvi. Steingrimur Hermannsson sagði það sina persónulega skoöun.að ekki væri um annað aö ræða en láta frumvarpið um aðstoö við Flugleiðir fara i' gegnum þingið, en með við- bótarskilyrðum. — SG Nýir gámar, sem flytja áttiupp á Artúnshöfða f hvassviðrinu f gær, þoldu | miklu slysahættu er skapaðist við þetta óhapp, sem óneitanlega stafar af ilia vindhviðurnar á fiutningabflnum og fuku af honum á brúnni við I lftilli aðgát i fiutningum. Elliðaár. Olli þetta miklum töfum á umferð og má nærri geta um hina | Visismynd: BG JEtlati til Ameriku - lentl í steíninum Maður var settur I gæsluvarð- hald um helgina grunaður um skjalafals vegna söiu á tveimur biium er hann hafði keypt stuttu áður á bilasölu. Hér er um að ræða bila af gerð- inni Thunderbird og Chevrolet Impala, en vixlarnir að annari bifreiðinni reyndust vera falsaöir en maðurinn hafði falsað nafn á sölutilkynningu og afsal varðandi hinn bilinn. Heildar „kaupverð” var 8,5 milljónir en maðurinn auglýsti siöan bilana til sölu á samtals 4 milljónir. Sá sem keypti bilana mun hafa verið bilasali, sem hafði áöur fengiö bilana i sölu. Rannsóknarlögregla rikisins lagði hald á bilana á laugardag- inn, en gæsluvarðhald mannsins rennur út á morgun. Hann mun hafa ætlað að flytj- ast búferlum hið snarasta til Ameriku og vantaði þvi auðsótt fé. — ÁS LÍFEYRISSJÓÐIR GJALDÞROTA Á NÆSTU 20 ÁRUM Neltunín á málverkagjöf Sigurliða og Helgu: „Hefur lítið sem ekkert gildi fyrir Listasafnið” „Stærstur hluti þessara verka hefur litið sem ekkert gildi fyrir Listasafn islands og myndi ein- ungis skapa geymsluvandamál”, sagði Magnús Tómasson, mynd- listarmaður, f samtaii við Visi í morgun. Magnús á sæti i safnráði Lista- safns Islands, en sat ekki þann fund, sem tók ákvörðun um að neita listaverkagjöf úr dánarbúi hjónanna Sigurliða Kristjáns- sonar og Helgu Jónsdóttur. „Ég veit þvi ekki nákvæmlega, hvaða ástæður ráðið tilgreinir fyrir þessari neitun, en það verður að segjast, að út frá list- rænu sjónarmiði hefur safnið mjög takmarkaða þýðingu, þótt fáein ágæt verk séu þar innan um”, sagði Magnús. Blaöamaður hafði einnig sam- band við Selmu Jónsdóttur, for- stöðumann Listasafnsins, og sagði hún, að ástæðan fyrir neit- uninni ætti aö liggja i augum uppi, enneitaðiað skýramálsitt nokkuö frekar. Sagðist mundu gefa út fréttatilkynningu um þetta innan tiðar. Umrætt málverkasafn er um 600 myndir, þar af um 270 eftir Sigurliða sjálfan. Einnig eru þar margar myndir eftir Matthias Agústsson, flestar hverjar mál- aöar eftir öðrum myndum, og Ragnar Pál. 1 samtali við Jóhann H. Niels- son, einn af skiptaforstjórum dánarbúsins, kom fram, að lista- verkin eru ekki iengur i þeirra umsjá, heldur hafi þeim veriö ráöstafaö til lögerfingja þeirra hjóna. -P.M. Samkvæmt niðurstöðu Verslunarráðs Islands, verða margir lifeyrissjóöir landsmanna orðnir gjaldþrota á næstu 20 ár- um. Ráðið bendir á, að iðgjöld til lifeyrissjóða byggjast á útreikn- ingum frá þriðja tug þessarar aldar. Miöast þau við dánarlikur þess tima, stöðugt verðlag og 4-5% vexti. Þessar forsendur hafa lengi verið allsendis óraunhæfar. Greiðsluþroti verst settu sjóö- anna hefur aðeins verið frestað meö millifærslum. Verslunarráðiö hvetur til þess að lifeyriskerfið verði samræmt, þannig að vinnandi fólk greiði lif- eyri þeirra, sem náð hafa lifeyris- aldri, og auk þess að starfandi lif- eyrissjóöir fái sjálfræöi til að ákveöa sina eigin framtiö.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.