Vísir - 04.11.1980, Blaðsíða 13

Vísir - 04.11.1980, Blaðsíða 13
Þriöjudagur 4. nóvember 1980 Guöjón Oddsson verslunarmaöur I verslun sinni. Visismynd G.V.A. Ætiar bú aö mála hjá hér fyrir jólin? Málnlngin ódýrarl en hurðar- húnnlnn Um þetta leyti árs er alltaf mikið um það að fólk taki sig til og fara að dytta að hýbýlum sinum.Er þá rokið i að mála, veggfóðra, teppaleggja og fleira, og margt af þessu má tengja þvi beintað nú liður senn að jólum. Til þess að forvitnast dálitið um þessi mál sner- um við okkur til Guðjóns Oddssonar, kaupmanns i versluninni Liturinn i Siðumúlanum og spurðum hann, hvort það væri ekki að renna upp sá timi að fólk léti sjá sig meira i innkaupum á málningarvör- um og fleiru. „Ég vil meina að salan sé jafn- ari en áöur var yfir allt árið, en þó má merkja vissan stiganda I henni. Segja má að þessi aukning byrji eftir að fólk kemur úr sumarleyfum og það er stigandi i þessu fram i desember. Það er alltaf hægt að merkja að þetta miðast við jólin, það er eins og fólk hafi alltaf tilhneygingu til að miða viðhald á Ibúðum sinum við þau”. — Undanfarin árhefur það ver- iði tisku að mála I sterkum litum, hvernig er þetta I dag? „Ef hægt er að tala um tiskulit. þá er það antíkhvitt sem er tlsku- liturinn i dag, en almennt séð þá eru það ljósir litir. sem eru mun meira keyptir I dag. Langmest er um að fólk noti plastmálningu nema þá á eldhús og salerni, þar er mest málað með oliulitum”. ódýrt að mál Guöjón sagði okkur, að litrinn af antík-plastmálningu kostaði i dag rúmar tvö þúsund krónur. „Þessi Ktri á að „dekka” 10 fermetra.ef miðaö er við að mál- uð sé ein umferð, og er þvi ekki hægt að segja annaö en að þetta sé mjög ódýrt. Það má segja, að það sé ódýrara að mála eitt her- bergi en að setja hurðarhúninn á herbergisdyrnar”, sagöi Guðjón. Veggfóður Veggfóður var i hátisku hér- lendis fyrir um það bil fimm ár- um og þá var mikil sala i þvi. Sið- an datt salan niður hægt og sig- andi og er I lágmarki um þessar mundir. „Veggfóðrið ætti að fara að koma I tisku aftur” sagði Guðjón. „Þegar mest ásóknin var i það var allt rósótt og mynstrað. en I dag má enginn heyra minnst á slikt, nú vill fólk hafa þetta einlitt eða þá litiö mynstrað og það sama gildir með gólfteppin. Varðandi teppin, þá hefur það aukist mikiö, sérstaklega hjá yngra fólkinu aö kaupa teppi úr náttúruefnum og eru til dæmis kókosteppi mjög vinsæl i dag. Annars hefur ekki oröiö mikil aukning i teppasölu að undan- förnu, meira um aö fólk kaupi dúk eða kork á gólfin hjá sér”. gk—• Þórunn GestsdótUr, biaöamaönr VÍSIR 13 u, \ V\á' svt'á'r' \ \eWa a° . \^r'f Öf£e* «• a" 09 rt\eð > ueWt0' t\ soWt3 r . <v'e5 WOf^ \eWa ^ \OoW’ m\<\<« taWWaf' -.rtöv)- Vc0-fx6.vir\'-\ó''\'s . a\sp' öW'\d' sopo' '«> 10°'« o.ó- S& ••«• °- ^nll . roas'fínia '®W 'c.f *>af v>r\^\a t'Iuaö"")VtV ^ó\or^' <t'ar\N/C , t\ie'r M\\aVtVt«c \fa Í fAe'aV' soe'o \coeQ°aUS \ Sv>Pe1f \°°^\ o.W- f; rtt'OO' . \C0 vto- a®,r er n isiV-'0 ' r a opP' s"S’ín, 9*ri, f on°rí' we'N'uRP Póstsendum samdægurs Leiðtogi á sviði nýjunga Hljómíloild Vir^’W Laugavegi 89 simi 13008

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.