Vísir - 04.11.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 04.11.1980, Blaðsíða 14
VlSIR Þriöjudagur 4. nóvember 1980 Þriöjudagur 4. nóvember 1980 VlSIR FORSETAKOSNINGARNAR I BANDARIKJUNUM I DAG FORSETAKOSNINGARNAR I BANDARiKJUNUM i DAG FORSETAKOSNINGARNAR I BANDA Sveinn Guöiónsson i Wastiington: BERA HVER HEFUR SÍNA BYRDI BÖIST VIÐ SIGRI REAGANS Dóll úemóKraiar séu Dar flelri „Þaö viröist vera svo sem flestir séu búnir aö gefa Ander- son upp á bátinn hér i Kali- forniu,” sagöi Anna Heiöur Oddsdóttir fréttaritari Vfsis i Los Angeles, er Vfsir spuröi hana um þaö hvernig Kali- forniubúar meti nú stööuna i forsetakosningunum. „Þannig er liklegt aö atkvæöi, sem annars færu til hans, fari til Carters til þess aö fólk geti haldið Reagan frá”.- „Annars er búist viö þvi, aö Reagan muni vinna hér, en samt munu vera fleiri demó- kratar skrásettir hérna heldur en repúblikanar, þannig að þaö er búist viö aö Reagan taki tölu- vertaf fylgi demókrata. Reagan hefur margitrekað i oröum slnum hér, hvaö hann hafi gert fyrir Kaliforniu og nefnir i sam- bandi tölur um lækkun verö- bólgu, sem viröast vera nokkuö breytilegar frá degi til dags, Anna Heiöur Oddsdóttir. þannig aö þaö er ekki ljóst hverjir fylgja honum á end- anum vegna þess. Annars er hér engin sérstök stemmning. trööum unga fólks- ins finn ég fyrir hræöslu vegna þess aö Carter og Reagan séu einu valkostirnir. Mestu er þó taliö skipta, hvernig Carter takist aö leysa mál gislanna á næstu tveimur sólarhringum.” Fréttaritarar Vísis í Bandaríkjunum: Visir hafði samband við fréttaritara sina i Bandarik junum, þau önnu Heiði Oddsdóttur i Los Angeles, Kaiiforniu og Svein Guðjónsson, sem nú er staddur i Washington. Þau lýsa hér á eftir áliti manna á kosningun- um, sem fram fara i dag. Kvikmyndaleikarinn Ronald Reagan þótti efnilegur leikari. Fljótlega sneri hann þó viö blaö- inu og yfirgaf kvikmyndaheiminn. Sumir telja þessi spor hans sem kvikmyndaleíkara honum til hnjóós I forsetaframboöinu, en aörir telja þaö aöeins vera enn eina visbendinguna um fjöl- þætta hefileika þessa manns. . John Anderson, forsetaframbjóöandi, viröist smám saman hafa dottiö út úr framboösmvnd- inni og taliö er aö fylgi hans fari á endanum aö mestu yfir til Carters. Anderson býöur. Anderson býöur sig fram utan flokka og margir telja þaö helstu erfiöleika hans. (Vlsismynd Þ.G.). „Ef þaö er Billy, þá er ég ekki viö’,’ segja gárungarnir, aö veröi eftirminnilegasta setning forsetans. Billy hefur óspart notaö sér aöstööu sina sem bróöir forsetans og margir telja hann þunga byröi aö bera fyrir Carter. Ronald Reagan, frambjóöandi repúblikana. (Visismynd. Þ.G.). John Anderson. Býöur sig fram utanflokka. (Visismynd Þ.G.). Jimmy Carter, forseti Bandarik janna og frambjóöandi demókrata. (Vfsismynd Þ.G.). ALMENNT AHUGALEYSI UM KOSN- INGARNAR „Þaö, sem kemur mér mest á óvart hér, er hvaö spenna virö- ist vera litil i kringum þessar kosningar og fólk viröist vera mjög áhugalaust gagnvart bæöi Carter og Reagan”, sagöi Sveinn Guöjónsson, blaöamaöur VIsis, sem nú er staddur I Washington aö fylgjast meö for- setakosningunum. „Viö þörfnumst leiötoga” — sagöi leigubilstjóri viö mig hér i Washington og bætti þvi viö, aö nú vantaöi bara Nixon aftur” — þannig mótast afstaöa manna fyrst og fremst gegn þessum frambjóöendum, þótt orö leigu- bilstjórans megi á engan hátt teljast til merkis um það hvaöa einstakling Bandarikjamenn óska i embættiö. Hér bjóst ég viö aö veröa allstaöar var viö kosningarnar, á skiltum og I tali manna, en Sveinn Guöjónsson. þetta viröist svo til eingöngu koma fram i sjónvarpi”. —AS. Anna Heiöur Oddsdóttir I Katitornfu:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.