Vísir - 04.11.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 04.11.1980, Blaðsíða 17
Þriftjudagur 4. nóvember 1980 VÍSIR VerD á porskbiokk 15% hærra í Bretlandi en í Bandaríkiunum: „Um tímabundið ástand að ræða” - segir Eyjólfur isfeld Eyjólfsson „Þaft er rétt, aft undanfarift hefur brugftið svo vift, aft verft á þorskbiokk hefur veriö hærra f Bretiandi heldur en i Bandaríkj- unum”, sagfti Eyjólfur isfeld Eyjóifsson, forstjóri Sölusam- bands hraðfrystihiisanna, J>egar blaöamaður Visis bar undir hann fréttir þess efnis, aft nú fengistum 15% hærra verft fyrir þorskblokkina i Bretlandi held- ur en á Bandarikjamarkafti. „Alla-jafna hefur verft á Jjorskbldck verift mjög svipaft I Bandarikjunum og Evrópu, enda ætti ekki i raun aft vera annar munur en sem svarafti flutningskostnafti. Þessi munur, sem nú er á verftinu, stafar meftal annars af gengissveiflum gjaldmiftlanna, og dollarinn hefurfallift mikiftaft undanfömu eins og kunnugt er. Ég held aö þarna sé aðeins um timabundið ástand að ræða og þessi verð- munur hlýtur að jafiiast”. Aðspurður kvaö Eyjólfur ekki vera um að ræða skort á hæfni sölusamtakanna til þess að að- laga sig breyttum markaðsað- stæðum, sem gerði það að verk- um, að þau gætu ekki fært sér i nyt það háa verð, sem nú fæst fyrir þorskblokkina i Bretlandi. „Sá fiskur sem við seljum i neytendaumbúðum til Banda- rikjanna er á um 40% hærra verði en blokkin, enda fram- leiða menn hana ekki nema Ut úrneyö. Jafnvel þetta verö, sem nú fæst fyrir blokkina I Bret- landi, getur ekki keppt við fisk- inn.sem við seljum i neytenda- umbúðum I Bandarikjunum”, sagöi Eyjólfur. —P.M. Torkennllegar bygglngarframkvæmdlr á Álftanesl: Skúrhræi breytt í elnbýlishús rénun” - segir Skúli G. Joltnsen. borgariæknir „Ég hef trú á að þetta árlega haustkvef, sem gerði fyrst vart við sig hér f byrjun september, sé nú að ganga yfir, allavega benda nýjustu upplýsingar til þess”, sagði Skúli G. Johnsen borgar- læknir i samtali við Visi. Óvenjumikið hefur borið á las- leika I borginni aö undanfórnu sem glöggt hefur komið fram á vinnustööum og skólum. Það er kvef og kverkaskitur, sem hrjáir langflesta, en einnig hefur borið nokkuð á iörakvefi og niðurgangi. Skúli sagði, að fyrst hafi orðið vart við kvefið I byrjun septem- ber. Samkvæmt skýrslum 14 lækna til borgarlæknis sinntu þeir 733 kvef-, kverka- og lungna- bólgutilfellum i þeim mánuði. Einnighöfðu þeir sinnt 115 manns með iðrakvef og niðurgang og 113 manns leituðu til læknanna vegna hálsbólgu og skarlatssóttar. „Þetta kvef hefur i mörgum til- fellum verið slæmt, þvi hefur fylgt hiti og slæmur hósti lengi á eftir. Talsvert hefur einnig borið á lungnakvefi og lungnabólgu, en sem betur fer er það ekki hættu- legtlengur,nema fyrir aldraö eða lasburöa fólk. Þessar skýrslur eru engan veginn tæmandi um fjöldann, ég reikna ekki með aö nema 10-20% af slikum umgangs- tilfellum komi til kasta lækna. Hins vegar gefa niðurstöðurnar af skýrslunum mynd af ástandinu og þeim sveiflum, sem veröa á heilsufari borgarbúa”, sagöi Skiili I lok samtalsins. G.S. Þeir, sem leið eiga út á Álftanes komast vart hjá því að reka augun i skúr einn, harla óásjá- legan, sem stendur hægra megin við veginn þegar ekið er i átt til Bessastaða. Búið er að rifa hluta skúrsins og fremja mikið jarðrask framan við hann, þannig að augljóslega hyggja menn þar á einhverjar byggingarfram- kvæmdir. „Þaðerréttaö eigandi skúrsins hefur fengið leyfi, bæði hjá yfir- völdum hér I Garðabæ og skipu- lagsstjóra rikisins, til þess að byggja viö skúrinn þannig að um Ibúöarhús veröi að ræða”, sagöi Agnar Astráðsson, byggingafull- trúi I Garöabæ, þegar blaða- maður VIsis spurði hann um þess- ar framkvæmdir. „Þetta er óskipulagt svæöi og leyfið er veitt meö þvi skilyrði að húsið viki ef það stendur i vegi fyrir skipulaginu þegar þar aö kemur”, sagöi Agnar. Visir hafði samband viö eig- endur skúrsins og kom þá fram, aöframkvæmdir viö viðbyggingu lægju niöri um sinn vegna fjár- skorts, en þess yrði ekki langt að biða aö þær yrðu hafnar að nýju. Þess má geta. að eigendurnir höfðuáöursótt um leyfitil þess að rifa skúrinn og byggja nýtt hús á lóöinni, en veriö synjaö. —P.M. I I Hreindýraveiðar: veitl upp í hálfan kvðta | - segja opinberar skvrslur ' Samkvæmt skýrslum hrein- dýraeftirlitsmanna fyrir austan voru felld 557 hreindýr á veiöi- timabilinu, frá 1. ágúst til 15. september sl. Samkvæmt reglum um hrein- dýraveiðar var leyft að fella 1000 dýr í Norður-Þingeyjar- sýslu. Múlasýslum og Austur- Skaftafellssýslu. Talsvert vant- ar þvi á að fyllt hafi verið upp I kvótann samkvæmt skýrslun- um, en það hefur komið fram | hjá heimamönnum, að mörg dýr hafi verið felld utan laga og eftirlits. Telja kunnugir. að | veiðiþjófar hafi fyllt kvótann, jafnvel riflega það. G.S. 17 bxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxk ^MOSFELLSSVEIT Þverholti lsimi 66090 Kadus hárskol og permanent fyrir herra og dömur. Opið V 9—6 mánud-föstud. íKristinn Svansson 9—12 laugard. Díana Vera Jónsdóttir XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXJT BÍLÁLEtGÁ Skeifunni 17, Sfmar 81390 ' v m Smurbrauðstofon BJORIMIISJIM Njólsgötu 49 — Sími 15105 Nauðungaruppboð annaft og siftasta á hluta i Skipholti 20, talinni eign Aftal- heiftar Hafliftadóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunn- ar I Reykjavik, Asg. Thoroddsen hdi.Jóns Magnússonar hdl., Guftmundar Péturssonar hrl. og Gunnars Guft- mundssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudag 6. nóvem- ber 1980 kl. 15.45. Borgarfógetaembættift I Reykjavik. Nauðungaruppboð annaft og siftasta á eigninni Faxatún 38, Garftakaupstaft, þingl. eign Fritz H. Berndsen, fer fram á eigninni sjáifri föstudaginn 7. nóvember 1980 kl. 14.30. Bæjarfógetinn I Garftakaupstaft.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.