Vísir - 04.11.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 04.11.1980, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 4. nóvember 1980 VlSLR 21 Góð gjöf iii Húsavíkur vallýr Pétursson máiari gefur Safnahúsinu 22 málverk Valtýr Pétursson hefur gefið Safnahúsinu á Húsavik 22 málverk eftir sig og eru myndirnar sýndar i Safnahúsinu þennan mánuð. Elsta myndin er frá árinu 1946 og er það portrett af Steini Steinarr skáldi, gerð i surrealiskum stil. Margar myndanna hafa ekki verið sýndar áð- ur. Jóhann Skaftason, fyrrverandi sýslumaöur. Safnahúsíö i baxsyn. (Ljósm.GVA) Valtýr Pétursson listmálari Visir hafði samband við Valtý til að spyrjast fyrir um hvað ylli þessari rausn hans við Húsvik- inga. í þvi samtali kom i ljós, að Valtýr er sjálfur Þingeyingur. en hann er fæddur i Grenivik árið 1919, þar sem hann ólst upp til 7 ára aldurs. „Hugmyndin er fyrst og fremst sú að styrkja Safnahús- ið sem hefur verið komið upp af fádæma myndarskap. Þar er bókasafn, náttúrugripasafn og svo listasafn. Það safn á ekki margar myndir, en þaö er ástæða til að standa með i svona fram- taki.” Minntist Valtýr sérstak- lega á Jóhann Skaftason sýslu- mann, sem hefði eiginlega verið „maðurinn á bak við safnið”. „Ég var þarna nýlega og sá sýningu eftir „þarlenda” málara sem mér þóttu aldeilis ágætar, gerðar af miklum eldmóði og raunar er allt skipulag þessa safnahúss og það sem þar er sýnt til mikillar fyrirmyndar”, sagði Valtýr. Málverkagjöf Valtýs verður eins og fyrr segir sýnd i Safna- húsinu út nóvember. t kvöld sýnir Nemendaleikhúsið Islandskiukkuna. söguna af Jóni Hreggviössyni frá Rein og vini hans og meistara, Arna Arnasyni, I 9. sinniö. Aðsókn hefur verið mikil að þessari sýningu; enda hefur henni verið afar vel tekið af áhorfendum og fengið góða dóma gagnrýnenda. Sýningar fara fram f Lindarbæ og byrja ki. 20, en miðasala er á sama stað frá kl. 16-19. TONABIO Sími 31182 //Barist til síðasta manns" (Go tell the Spartans). BURT LANCASTER GOTELLTBE í upphafi Víetnamstriðsins töldu Bandarikjamenn sig örugga sigurvegara. Þá óraði ekki fyrir þeim blóðuga hildarleik, sem fylgdi i kjöl- arið. Aðalhlutverk: Burt Lancast- er, Craig Wasson. Leikstjóri: Ted Post. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnun innan 16 ára. Spennandi og hrollvekjandi ný bandarisk litmynd, um furðulega fjölskyldu sem hefur heldur óhugnanlegt tómstundagaman. Bönnuð innan 16 ára. Islenskur texti Sýnd kl. 5-7-9 og 11 Vanessa Howard — Michael Bryant Kópavogsleikhúsið \ Hinn geysivinsæli gamanleikur Þorlokur þreytti Sýning fimmtudagskvöld kl. 20.30 Næsta sýning laugardagskvöld kl. 20.30 Sprenghlægileg skemmtun fyrir qIIq fjölskylduna Miðasala i Féiagsheimili Kópavogs frá kl. 18-20.30 nema laugardaga frá kl. 14-20.30. Sfmi 41985 LAUQARAS B I O Simi 32075 Caligula MALCOLM Mc DOWELL PETERO’TOOLE SirJOHNCIEUjIJD som .NFRVA' CALIGULA .ENTYRANSSTORHEDOG FALD' Strengt forbudt C for b'ern. aaor*mnnLií Þar sem brjálæöiö fagnar sigrum nefnir sagan mörg nöfn. Eitt af þeim er Caligula. Caligula er hrotta- fengin og djörf en þó sann- söguleg mynd um róm- verska keisarann sem stjórnaði meö morðum og ótta. Mynd þessi er alls ekki fyrir viðkvæmt og hneyksl- unargjarnt fólk. tslenskur texti. Aðalhlutverk: Caligula.Malcolm McDowel! Tiberius....PeterO’Toole Drusilla .. Teresa Ann Savoy Caesonia.....Helen Mirren Nerva.......JohnGielgud' Claudius .GiancarloBadessi sýnd kl. 5 og 9 Síðustu sýningar. Hækkað verð. Nafnskirteini. 19 000 ' 1 A ” --------§©lyíf 'A-------- Tíðindalaust á vestur- vígstöðvunum Alí (Öiiict 011 tljc 1Öc$tcrii 3Trout. Stórbrotin og spennandi ný ensk stórmynd byggö á einni frægustu striðssögu sem rit- uð hefur verið, eftir Erich Maria Remarque Richard Thomas — Ernest Borgnine - Patricia Neal. Leikstjóri: Delbert Mann Islenskur texti — Bönnuð börnum Sýnd kl. 3 6 og 9 .,§@|]W Morð—mín kæra Hörkuspennandi litmynd, um einkaspæjarann Philip Marlow, meö Robert Mit- chum, Charlotte Rampling. Bönnuð innan 16 ára Islenskur texti. Endursýndkl. 3,05, 5,05, 7,05, 9,05, 11,05 -§@|yif-C Mannsæmandi líf Blaðaummæli: „Eins og kröftugt hnefahögg, og allt hryllileg- ur sannleikur” Aftonbladet „Nauðsynlegasta kvikmynd i áratugi” ■* Arbeterbl. „Það er eins og að fá sýru skveit i andlitið” 5 stjörnur- Ekstrabladet „Óvenju hrottaleg heimild um mannlega niðurlægingu” Olaf Palme, fyrv. forsætisráðherra. Sýnd kl. 3.10-5.10-7.10-910- 11.10 .-------goiw ® , Sverðfimi kvennabósinn Bráðfyndin og fjörug skylmingamynd I litum meö Michael Sarrazin — Ursula Andress Sýnd kl. 3,15, 5.15, 7,15, 9,15 og 11,15

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.