Vísir - 04.11.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 04.11.1980, Blaðsíða 23
Þriöjudagur 4. nóvember 1980 VÍSIR 23 dánaríregnir Helga Gubbjörg Guörún Sigrlö- Jónsdóttir ur Jónsdóttir. Ingibjörg Guö- mundsdóttir. Helga Guöbjörg Jónsdóttir lést 14. okt. sl. Hún fæddist 22. okt. 1910 á Húsavik. Foreldrar hennar voru þau hjónin Guöný Helga- dóttir og Jón Flóventsson. Sextán ára gömul stundaði Helga söng- nám hjá Benedikt Elvar. Helga var ein af stofnendum Kantötu- kórs Akureyrar og söng i honum meðan hann starfaði. _ Arið 1936 giftist hún Helga Einari Sigurðssyni. Þau eignuð- ust þrjú börn. Einnig ólust upp hjá þeim tvö börn Einars af fyrra hjónabandi. Einar lést árið 1972. Útför Helgu fór fram frá Akur- eyrarkirkju þann 22. okt. sl. Þann dag hefði hún orðið sjötiu ára. Guörún Sigriöur Jónsdóttir frá Fagurhóli i Sandgerði lést 17. okt. sl. Hún fæddist 27. september 1889. Ingibjörg Guömundsdóttir hús- freyja á Svinavatni lést 25. okt. sl. 85 ára að aldri. Foreldrar hennar voru hjónin Ása Þorkelsdóttir og Guðmundur Jónsson Ottesen. Ar- ið 1934 giftist Ingibjörg eftirlif- andi manni sínum, Ingileifi Jóns- syni á Svinavatni, er þá hafði tek- ið við búi foreldra sinna. Einn son eignuöust þau Ingibjörg og Ingi- leifur og býr hann einnig á Svina- vatni ásamt konu og börnum. Œímœli Ragnar Magnússon. 70 ára er i dag, 4. nóv. Ragnar Magnússon hafnarvörður i Grindavik, til heimilis að Vikur- braut 54 þar i bæ. — Hann ætlar að taka á móti afmælisgestum sinum i félagsheimilinu Festi eft- ir kl. 18 i dag. fundarhöld Kvenfélag Hallgrimskirkju Nóvemberfundurinn fellur niður n.k. fimmtud. 6. þ.m. vegna ófyrirsjáanlegra atvika. Félags- konur og aðrir velunnarar kirkj- unnar eru minntir á basar félags- ins, sem verður i félagsheimilinu laugard. 29. nóv. n.k. Austfirðingafélagið I Reykjavik Austfirðingamót verður haldið að Hótel Sögu, föstudaginn 7. nóv. Aðgöngumiðar i anddyri Hótel Sögu miövikud. 5 og fimmtudag- inn 6. nóv. kl. 17—19 báöadagana. tHkynnlngar Verkakvennafélagiö Framsókn heldur basar 8. nóv. nk. Félags- konur eru beönar aö koma basar- munum sem fyrst til skrifstof- unnar i Alþýðuhúsinu, simar: 26930 — 26931. gengisskráning Gengiö á hádegi þann 3.11 1980 - Ferðamanna- Kaup Sala gjaideyrir. 1 Bandarikjadoliar 555.70 557.00 611.27 612.70 1 Sterlingspund 1358.95 1362.15 1494.85 1498.37 1 Kanadadollar 472.05 473.15 519.26 520.47 100 Danskar krónur 9391.95 9413.95 10331.15 10355.35 100 Norskar krónur 11120.70 11146.70 12232.77 12261.37 100 Sænskar krónur 12875.15 13015.55 14283.67 14317.11 100 Finnsk mörk 13743.95 14778.45 16218.35 16256.30 100 Franskir frankar 12558.20 12587.60 13814.02 13846.35 100 Belg.franskar - 1806.00 1810.20 1986.60 1991.22 100 Svissn.frankar 32205.20 32280.50 35425.72 35508.55 100 Gyllini 26762.65 26825.25 29438.92 29507.78 100 V.þýsk mörk 28930.65 28998.35 31823.72 31898.19 100 Lirur 61.24 61.38 67.36 67.52 100 Austurr.Sch. 4087.50 4097.10 4496.25 4506.81 100 Escudos 1073.85 1076.35 1181.24 1183.99 100 Pesetar 735.90 737.60 809.49 811.36 100 Yen 262.96 263.58 289.26 289.94 1 irskt pund 1085.45 1087.95 1194.00 1196.75 ! P Hvaö fannst fólki um dag- kráríkisfjölmiðlanna í gær? .Vantar flelrl dans- og sðngvamyndir” Birna óskarsdóttir, Álfaskeiði 103, Hafnar- firði: Eg gat ekkert fylgst meö sjón- varpinu i gær og geri frekar litiö af þvi yfirleitt. Dagskráin finnst mér hins vegar léleg, þegar ég fylgist með henni. Það vantar eitthvað létt og skemmtilegt, fræðsluþætti og fleira. Þá hafa kvikmyndirnar verið ógurlega slappar, sérstaklega um helgar þegar fjölskyldan getur verið saman. Þaö mættu vera fleiri myndir eins og myndin „Þrjú andlit Evu”, eða þá léttar og skemmtilegar dans- og söngva- myndir. Dagskrá útvarpsins finnst mér góð og ég hlusta tölu- vert á þaö. Syrpurnar eftir há- degi finnast mér oft vera frá- bærar. Guðrún Tryggvadóttir Hraunbæ 190, Rvik. Ég horfði ekkert á sjónvarpið igærkvöldi. Ég horfi frekar litið á sjónvarpið, ég er svo sjaldan heima á kvöldin. Ég er mjög ánægð með barnatimann, eftir að Bryndis tók við honum. Ég hlusta yfirleitt bara á útvarpið þegar það er opið hjá mér, nú, það eru þá aðallega músik- þættirnir. Guðni Garðarsson, Norðurbyggð 23, Akur- eyri: Ég horfi yfirleitt ekki mikið á sjónvarpiö og ekkert i gær. Dag- skráin finnst mér svona upp og ofan. Ég hlusta ekki heldur mik- iö á útvarp, ég nota þessa miðla yfirleitt frekar litið. Það er ekk- ert i dagskrám ríkisfjölmiðl- anna.sem mér þætti ekki i lagi að missa af. Sigrún Oddsdóttir, Nýjalandi, Garðinum: Ég sá ekki sjónvarpið i gær- kvöldi. Ég horfi frekar litið á sjónvarp, helst á fréttir og fræösluþætti og samtalsþætti, en litið á kvikmyndir. Mér finnst dagskráin yfirleitt léleg og henni hefur farið aftur. Kvik- myndirnar eru oftast lélegar. Aftur á móti hlusta ég mikið á útvarp og mér finnst margt gott i dagskránni. Ég reyni að hlusta eins mikið og ég get, hlusta allt- af á leikritin og framhaldssögur — ég sakna miðdegissögunnar mikið. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 ) Hreingerningar Þrif-Hreingerningaþjónusta. Tökum að okkur hreingerningar og gólfteppahreinsun á ibúðum, stigagöngum o.fl. Geri föst verð- tilboð. Strekki og lagfæri teppi. Einnig húsgagnahreinsun. Úppl. hjá Bjarna i sima 771)35. f Kennsla Vantar einhvern til að kenna mér stæröfræði i Hafnarfirði. Ég er á fyrstu önn i fjölbraut, hringið milli kl. 6 og 8. i sima 52058 Enska, franska, þýska, Italska, spænska, latina, sænska o.fl. Einkatimar og smáhópar, talmál, þýðingar, bréfaskriftir. Hraðrit- un á erlendum málum. Mála- kennslan, simi 26128. Þjónusta Dyrasimaþjónusta. Viðhald-nýlagnir. Einnig önnur rafvirkjavinna. Simi 74196. Lögg. rafvirkjameistari. Steypur — múrverk — flisalagnir. Tökum að okkur múrverk, steyp- ur, múrviðgerðir, og flisalagnir. Skrifum á teikningar. Múrara- meistari. Uppl. i sima 19672. Mokkafatnaöur — pelsar. Hreinsum mokkafatnað og skinn- fatnað. Efnalaugin Nóatúni 17. Tek aö mér að skrifa eftirmæli og afmælisgreinar. Helgi Vigfússon, Bólstaðarhlið 50, simi 36638. Dyrasimaþjónusta önnumst uppsetningar og viöhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tilboö i nýlagnir. Uppl. i sima 39118. Vélritun Tek að mér að vélrita allskonar verkefni á islensku og öörum tungumálum. Uppl. i sima 38481. Tek að mér að skrifa eftirmæli og afmælis- greinar. Helgi Vigfússon, Ból- staðarhlið 50, simi 36638. Atvinnaíbodi Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýsingu i Visi? Smá- auglýsingar Visis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsinga- deild, Siðumúla 8, simi 86611. Kona óskast til heimilisstarfa 4 tima á dag. Uppl. i sima 75545. Stúlka óskast til starfa, vinnutimi frá kl.10 til 18. Unnið i tvo daga og fri I tvo daga. Uppl. i sima 72924 e.kl.7. Húshjálp-Garöabæ. Öska eftir húshjálp á þriðjudög- um frá 9-12 Uppl. i sima 41165. Viljum ráóa mann á lyftara. Uppl. hiá verk- stjóra i birgðageymslu v/Keilu granda. Sölusamband iisl. fisk framleiöenda. Tvitugur stúdent óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar I lengri eða skemmri tima. Allt kemur til greina. Hef bil til umr.áða. Uppl. isima 72246 e. kl. 19.30. Tek að mér að vélrita allskonar verkefni á Islensku og öðrum tungumálum. Simi 38481. Kona óskar eftir atvinnu er vön afgreiðslustörfum. Uppl. i sima 32036. Kona óskar eftir atvinnu hálfan daginn (vaktavinna kem ur til greina). Hef unnið í skó- verslun i 3 1/2 ár. Hef bil til um- ráða. Uppl. i sima 26972. Húsnæðiíbodi Húsaleigusamningur ókeypis. Þeirsem auglýsa i húsnæðis- auglýsingum Visis fá eyðu- biöð fyrir húsaleigusamn- ir.gana hjá auglýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostnað við samningsgerð. Skýrt samn- ingsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild. Siðumúla 8, simi 86611. Húsnæði til leigu, 80 fm., hentugt fyrir léttan iðnað eða sem sýningarsalur, á mjög góðum staö. Uppl. I simum 99- 1466 vinnus. og 99-4180 heimas. Hverageröi. Ibúðarhæð, 4 herbergi og bilskúr til leigu við Miklatún. Laus strax. Tilboð sendist augld. Visis, Siðumúla 8, merkt „Mikla- túnV Herbergi eöa iitil ibúð óskast á höfuðborgarsvæöinu fyrir miöaldra verslunarmann. Algjör reglusemi. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 43975 e.kl. 18. Húsnædi óskast Húsnæði-heimilisaðstoð. Ung stúlka óskar eftir ibúð i Reykjavik. Heimilisaðstoð gæti komið I staðinn. Uppl. i sima 41659 eftir kl. 18.00. Sfrf Ökukennsla ökukennaraf élag tslands auglýsir: ökukennsla, æfinga- timar, ökuskóli og öll prófgögn. ökukennarar: Baldvin Ottósson 36407 Mazda 818 7 7 7 Eiður H. Eiðsson 71501 Mazda 626, Bifhjólakennsla EirikurBeck 44914 Mazda 626 1979 Finnborgi Sigurðsson 51868 Galant 1980 Friðbert P. Njálsson 15606-81814 BMW 320 1980 Geir Jón Asgeirsson 53783 Mazda 626 1980 GuðbrandurBogason 76722 Cortina Guðjón Andrésson 18387 Galant 1980 Guðlaugur Fr. Sigmundsson 77248 Toyota Crown 1980 Gunnar Sigurðsson 77686 Toyota Cressida 1978 GylfiSigurðsson 10820 Honda 1980 Halldór Jónsson 32943- 34351 Toyota Crown 1980 Hallfriður Stefánsdóttir 81349 Mazda 626 1979 Haukur Þ. Arnþórsson 27471 Subaru 1978 Helgi Sessiliusson 81349 Mazda 323 1978 Lúðvik Eiðsson 74974-14464 Mazda 626 1979 Magnús Helgason 66660 Audi 100 1979,bifhjólakennsla, hef bifhjól Ragnar Þorgrimsson 33165 Mazda 929 1980 Sigurður Þorgrimsson 33165 Mazda 929 1980 Þórir S. Hersveinsson 19893-33847 Ford Fairmont 1978 Þorlákur Guðgeirsson 83344-35180 Toyota Cressida Helgi Jónatansson Keflavik s. 92-3423 Daihatsu Charmant ’79 ökukennsla — æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri? Útvega öll gögn varöandi öku- prófið. Kenni allan daginn. Full- kominn ökuskóli. Vandiö valið. Jóel B. Jacobson ökukennari, simar: 30841 og 14449. ökukennsla, æfingatimar. Læriö aö aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubifreiöar. Toyota Crown árg. 1980 meö vökva- og véltistýri og Mitsubishi Lancer árg. ’81. At- hugiö, aö nemendur greiöa ein- ungis fyrir tekna tima. Sigurður Þormar , simi 45122. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg.' 1979. Eins og venjulega greiöir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskaö er. ökukennsla Guömundar G^Pétarssonar. Sim-’ ar 73760 og 83825.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.