Vísir - 05.11.1980, Side 1

Vísir - 05.11.1980, Side 1
Miðvikudagur 5. nóvember 1980/ 259. tbl. 70. árg. Afgrelðir Landsbankinn lán til Flugleiða I dag? Engin áhrif á ðnnur útlán Landsbankinn mun i dag taka ákvorOun um lánafyrirgreiðslu til Fiugleiða. Þaö mun vera skýr stefna bankans.að lán tii Flugleiða hafi ekki áhrif á önnur útlán Landsbankans, heldur verður tekið erlent lán vegna Flugleiðamálsins, samkvæmt upplýsingum sem Visir aflaðisér f morgun. Unnið hefur verið af kappi við aö fara yfir eignastöðu Flugleiöa siðustu daga og mun niðurstaða þeirrar könnunar vera sú, að tryggingar séu fyrir hendi ef til lánveitingar kerhur og eigna- staðan ekki verri en vitað var i sumar. Þá hefur Landsbankinn borið til baka ummæli Steingrims Her- mannssonar ráðherra I Visi i gær um, að bankinn hafi reiknað með endurgreiðslu á skammtimaláni Flugleiða frá i fyrra við af- greiöslu rikisábyrgðar frá Al- þingi. Segir bankinn, að ekki hafi komið fram slik krafa heldur verði beðið eftir sölu Boeingvél- anna. Fjárhags- og viðskiptanefnd efri deildar Alþingis kemur saman á fund klukkan 13 i dag. Sigurður Helgason forstjóri sagði i morgun að Flugleiöum hefði ekki borist frekari fyrirspurnir frá nefndinni og má búast viö áliti hennar á frumvarpi rikis- stjórnarinnar liggi fyrir i dag. —SG Skjaiafalsaranum sieppt Að sögn Erlu Jónsdóttur, deildarstjóra hjá Rannsóknarlög- reglu rikisins, rennur gæsluvarð- haldsúrskurður 35 ára gamals manns, sem tekinn hafði verið fyrir meint skjalafals, vegna bif- reiða er hann „keypti”, út i dag klukkan 17. Ekki var talin ástæða til þess að Stálu fyrir á Sex drengir úr Héraðsskólan- um á Laugarvatni hafa nú viöur- kennt að hafa stoliö varningi úr Kaupfélaginu á staðnum fyrir um 1,4 milljónir króna. Eins og Visir skýrði frá i gær, hafði verið brotist inn i Kaup- félagið aöfaranótt sunnudags og hafa manninn lengur i gæsluvarð- haldi en rannsókn málsins heldur áfram. Eins og Visir skýröi frá i gær hafði hann „keypt” tvær bifreiöar á samtals 8,5 milljónir með fölsuðum vixlum og gögnum en seldi þá siðan gegn staðgreiðslu fyrir 4 milljónir. —AS aðra mllljón varð fljótt ljóst að nokkrir nem- endur Héraðsskólans væru við- riðnir þjófnaðinn en þá hafði ekki verið tekin saman upphæð hins stolna varnings sem aðallega var i formi, tóbaks, sælgætis og snyrtivöru. —AS „Staða Fluglelða er ekki verri en áður var áætiað” - segir Sígurður Helgason forstjórl „Það er ekkert, sem rennir stoðum undir þær fullyrðingar, sem heyrst hafa, að alltaf séu aö koma fram nýjar upplýsingar um, aö staöa Flugieiða sé verri en áður hafi verið ætlað. Menn hafa þá bara ekki skoðaö þær skýrslur og þau plögg, sem þeir hafa fengið á undanförnum vikum,” sagði Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða. 1 bréfi Siguröar Helgasonar til samgönguráðherra frá 15. september er 12 milljón dollara rekstrarfjárþörf Flugleiöa út- skýrö og jafnframt skýrt tekið fram, að i þessari áætlun sé reiknað með sölu á tveimur Boe- ing 727-100 vélum. Ef ekki verði af þeirrisölu, muni fjárþörfin breyt- ast. „Það varð ekki af þessari sölu og þvi breytast forsendurnar i samræmi við það og fór þetta aldrei milli mála”, sagði Sigurö- ur Helgason ennfremur. Heildarmat hefur nú farið fram á flugvélakosti Flugleiða og hljóðar þaö upp á 59 milljónir dollara. Samkvæmt endurmati Endurskoðunar h.f. fyrir nokkru, voru vélarnar metnar á 63,7 milljónir dollara. Ragnar Arnalds, fjármálaráð- herra, segir i Þjóöviljanum i morgun, að þetta mat hafi verið „heldur lægra en gert hafði verið ráö fyrir og við höföum óttast.” Þegar Visir ræddi við Steingrim Hermannsson, samgönguráð- herra, i gær, sagði hann matið „ekki slæmt að minu áliti.” Siguröur Helgason sagði i morgun, aö þetta mat kynni að hækka um 10% og færi þá jafnvel upp fyrir það mat, sem lá fyrir. Stjórn Flugleiða sat á löngum fundi i gær og þar var talið rétt að halda fast við ákvöröun hluthafa- fundar um áframhald á Norður- Atlantshafsfluginu. — SG Nancy og Ronald Reagan — nýju forsetahjónin i Bandarfkjunum — fagna nú yfirburðasigri i forseta- kosningunum. UPI-MYND Forsetakosnlngarnar I Bandaríkjunum: REAGAN KAF- FÆRÐI CARTER! Hiaut 51% atkvæða. carter 42%. Anderson 6% - Reoúbiikanar náðu meirihluta í öidungadelidtnni Ronald Reagan vann yfir- burðasigur i forsetakosningun- um i Bandarikjunum, en Jim my Carter, forseti, og flokkur hans, Demókratar, töpuðu miklu fylgi- Þegar mestur hluti atkvæö- anna hafði verið talinn i morg- un, haföi Ronald Reagan fengið 51% atkvæðanna og 463 kjör- menn, en Jimmy Carter 42% atkvæðanna og aöeins 45 kjör- menn. John Anderson hafði þá fengið 6% atkvæöa og engan kjörmann. Ekki lágu fyrir endanleg Urslit i 8 ríkjum, sem samtals hafa 30 kjörmenn. Allt útlit var fyrir i morgun, að RepúbUkanar fengju hreinan meirihluta I Oldungadeild Bandarikjaþings i fyrsta sinn um langt árabil, en Demókratar héldu hins vegar meirihluta sin- - um I FulltrUadeildinni, þdtt þeir töpuðu þar tugum þingmanna. „Gifurlegur fögnuður”. „Það rikti gifurlegur fögn- uöur hjá stuöningsmönnum Reagans hér i nótt”, sagöi SveinnGuöjónsson, blaðamaður Visis, sem staddur er i Was- hington, er rætt var við hann i morgun, en Sveinn fylgdist meö talningunni þar vestra i gær- kvöldi og nótt. „Strax klukkan 18 i gær- kvöldi, aö staöartima, þegar talið haföi verið i Flórida og Reagan unnið sigur þar, var einsýnt, aö Jimmy Carter haföi á brattann að sækja. Skömmu siðar fóru tölur að bei'as-t frá miðrikjum Bandarikjanna, og þá varö öllum ljóst, að Reagan var sigurvegari kosninganna. Þaö var snemraa i gærkvöldi, aö staöart'ma, og kosninganótt- in, sem menn höfðu búist við að yrði löng og erfið, varö engin. Þegar um áttaleyti I gærkvöldivar ljóst, að Reagan var oröinn forseti. Þannig full- yrti NBC-sjónvarpsstöðin kl. 20.15 að Reagan væri ohðinn ótviræöur sigurvegarf, og skömmu siðar kom önnur sjón- varpsstöð, ABC, meö sömu spá. Þá voru eingöngu komnar tölur héðan úr austurrikjunum og litilsháttar Ur miðrikjunum og ekki einu sinni búiö að loka kjör- deildum i vesturrikjunum, þar sem vitað var aö Reagan áttu miklu meira fylgi. Það kom mönnum hér yfir- leitt mjög á óvart, hvað Urslitin voru snemma ljós, og stemmn- ingin hér er geysimikil. Þaö er alveg ljóst, aö Reagan á mikil itök i mönnum hér,” sagöi Sveinn. Sjá einnig bls. 5. ESJ/SV.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.