Vísir - 05.11.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 05.11.1980, Blaðsíða 4
4 VÍSÍR Miðvikudagur 5. nóvember 1980 Þagnar.l>rumarinn ? Guðmundur Pétursson, fréttastjóri erlendra frétta. Upphaflega stóðu „The Times” og „The Sunday Times” ekki i neinum tengslum hvort við annað og enn i dag hafa þau aðskildar ritstjórnir. Það var Roy heitinn Thomson lávarður, sem samein- aði þessi stórblöö i einu fyrirtæki og tæknisamstarfi. Hvorugt blaðið undi þeirri sameiningu nokkurn tima vel. Hinn fyrsti Thomson lávaröur keypti árið 1959 „The Sunday Times” sem er nii 158 ára gamalt blað orðið. Sjö árum siðar rættist stærsti draumur blaðakóngsins, þegar hann tók yfir hiö virta og áhrifamikla „TheTimes”, sem er 195 ára gamalt. Það var kóronan á blaðaheimsveldi hans. Blaða- kóngurinn hét þvi aö hann mundi tryggja fjárhagsskuldbindingar „Þrumarans” eins og „The Times” er stundum kallaö og greiða jafnvel tapiö úr eigin vasa, fremur en láta blaðiö lognast nokkum tima út af. — Fjórtán árúm siðar hefur sonur hans og erfingi fengið nóg. LeiDip skilja Nú horfir til þess að slitni upp úr samleið þessara stórblaöa 1X2 — 1X2 — 1X2 11. leikvika — leikir 1. nóv. 1980 Vinningsröð: 111 — 1 XX —1 2 1 —XI X 1. vinningur: 11 réttir — kr. 345.000.- 8345 31398(4/10)+ 35849(4/10) 41453(6/10) 3002 5299 8786(1,'40) 5348 11028 32590(4/10) 6108 12599 34086(4/10) 7846 14154 35190(4/10) 36321(4/10) +41548(6/10) + 37506(4/10) 40052(6/10) 41444(6/10) 2. vinningur: 10 réttir — 10.200.- 119 4379 8953 13513 32354 35880(2/ 10) 40887(2/10) 202 4586 9281 13617 32433 35944(2/10) 41160 230 5288 9306 13727 32587(2/10) 36946 41215 424 5463 + 9500 + 13728 32780 36043+ 37166 41361 502 5597 9664 13730 32822+ 36114 37235(2/10) 41411 598 5857 9709 14073 33194(2/10) 37283(2/10) 41412 610(2/10) + 10193 + 14133 33534(2/10) 37531(2/10) 41430 747 5866 10226 + 14162 + 33623(2/10) + 37534 41433 871 5995 10482 14254 33670 36212 37535 41434 984 6017 10613 14469 33871 '36323 + 37545(2/10) 41459 1111 6073 10631 14496 + 33936(2/10) 37569(2/10) 41468 1193 6080 10695 15339 33951(2/10) 37667 41506+ 1203 6120 + 10882 15353 33963(2/10) 37678 41299( 2/10) + 1577 6247 11235 + 15409 34090 36326+ 37689 41517 + 1679 6204 11381 30283 34266 36328+ 37774 41527(2 1)10) 1870 6440 11746(2/10) 34663(2/10)+ 37849+ 41607 2163 6441 11852 31030 + 34959 36488 38030(2/10) + 41687 2105 6510(2/10) 31044 + 35127(2/10) + 38068 + 41756 2394 6552 12134(2/10) + 35224 36491 38395 42009 2790 + 6567(2/10) 31088 + 35228(2/10) 38658+ 42187 + 2792 6760 12161 + 31288(2/10) 36649(2/10) 42212 3251 7004 12230 31394(2/10) 36800(2/10) + 42370 3455 7365 12524 31502 35279 36801 38667+ 42548 3817 7432 12545 + 31504 35284+ 36807 38742 + 42581 3877 7516 12669(2/10) + 35295(2/10) + 40051(2/101 + 42724 3880 + 7711 12834 31624 35296(2/10) + 40268 42774 3996 8041 + 12857 31888 35298(2/10)+ 40432+ 42887 + 4148 8049 13044 + 32071 35762 36808 + 40520 42982 + 4248 8208 13349 32215(2/10) 36809 40585 43341 4359 8395 13392 32258 35852 36900 40749 57748 Kærufrestur er til 24. nóvember kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á aðalskrif- stofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla ( +) verða að framvísa stofnieða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR - íþróttamiðstöðlnni - REYKJAVÍK NIELS-ERIK SPARF fíðluleíkarí og MARIANNE JACOBS/ píanó- leikari/ halda tónleika í Norræna húsinu miðvikudaginn 5. nóvember kl. 20:30. Á efnis- skrá verða verk eftir Bartok, Prokoffieff, Roman, Sarasate og Emil Sjögren. Aðgöngumiðar Verið velkomin við innganginn NORRÆNA HÚS/Ð m Smurbrauðstofan BJjORIMIIMIM Njálsgötu 49 — Simi 15105 nema finnist einhver undralausn sem enginn hefur þó komið auga á enn, þegar hér er komið sögu. „The Sunday Times” hefur ávallt — þegar þaö ekki hefur verið plagað af deilum við prentara — borið sig ágætlega í rekstri. „The Times” var einmitt að braggast, þegar vandræöin steðjuðu aö. Slðustu fjögur eða fimm árin hefur þessi útgáfa hnotið frá einni kreppunni til annarrar. Hæga- gangsaðgerðir, verkföll, verk- bönn og fleira. Allt það sem herj- ar á blöð um heim allan finnur maður i Fleet Street i London að- eins kyngimagnaðra. Ritstjðrnarllðlð hrást Þaö var eiginlega ekki fjár- magnið sem vantaði frá Thomson yngri lávarði eða gerði hann leiöan á rekstrinum eftir allt mót- lætið þessi árin. Þaö eru ekki mjögmargirmánuöir, siðan hann hétþviaðhann mundi halda „The Times” Uti og aldrei bugast, meöan ritst jórnarliðiö héldi tryggö við Utgáfuna. En blaða- menn efndu til vikuverkfalls i ágúst og er það fyrsta blaða- mannaverkfallið i langri sögu „The Times”. Það var dropinn, sem fyllti mælinn. Að baki örlagaákvörðun hans um að hætta útgáfu þessara blaða leggja fyrirtækin niöur, ef enginn fæst til að kaupa þau, liggur löng runa af erjum sem fyllt hafa starfsliðið beiskju, en þaö telur, þegar allt kemur til alls um 4.000 fastráöna. Einkanlega hefur verið hatrömm deilan um tækni- iðnvæöinguna og tölvusetning- una. Times-útgáfan hefur átt standandi tilbúin til notkunar slikan tækniútbUnað án þess aö fá að nýta hann vegna mótstöðu tæknimanna. titgáfan var stöðvuð i nær heilt ár (78/79) i tilraun útgáfu- stjórnarinnar til þess að leiöa deilumál i eitt skipti fyrir öll til lykta, svo að útgáfan gæti þaöan i frá orði óslitin Það leiddi ekki til neins. Málamiölunin, sem gerð var fyrir ári varö Thomsonfyrir- tækjasamsteypunni dýr og sá sáttarandi, sem kviknaði er nú slökktur. Raunar höföu samningaviðræður varla fyrr verið til lykta leiddar en ýmis óánægja spratt upp aftur, sem leiddi til útgáfutafa. Stéttarfélög tækniliðsins, sérstaklega vélsetj- arar, hafa naumast viljað semja um eitt eða neitt. Þau hafa þrýst á og þrýst á, svo að innan raða þeirra sjálfra i dag viðurkenna menn oröiö þeirra sök á hvernig komið er. Guiigæsinn drepin Æ fleiri eru orðnir þeirrar skoðunar, að menn hafi drepiö gæsina sem verpti gulleggjunum. Einn af foringjum þessara stéttarfélaga hefur viðurkennt opinberlega, að sorglega hafi skort á sjálfstjórn og aga meðal félaga hans. Hitt er svo ekkert leyndarmál, aðblaöstjórnin hefur I mörgum tilvikum verið full stif á meiningunni og gengiö óþarflega hart fram, sem gerði illt verra. Timinn á kannski eftir að leiða i ljós, að þessi málalok eigi eftir að verða til einhvers góðs. Thomson hefur vissulega gert blaða- heiminum i Fleet Street bylt viö meö harðri áminningu um hvernig fariö getur. Einkanlega vonast menn til að þetta geti komið vitinu fyrir þá ósveigjan- legustu, eins og prentarafélögin, sem hafa komiö sér i þá ómögu- legu aðstöðu að reyna að sporna gegn og stöðva tækniþróunina. Þykjast menn raunar þegar sjá, að einhver lærdóm hafi þeir dregið af tilkynningu Thomsons. Eftir margra mánaða kostnaöar- samar tafir og stöðvanir á útgáfu „TheSunday Times” hefur útgáf- an loks gengið snuðrulaust fyrir sig siðustu vikur. Kostnaðarfrekt mannahald Einn aðalvandinn i Fleet Street er mannahaldið. Útgáfan og prentunin er of mannfrek. Annað af eftirlifandi siðdegisblöðum London „The Evening News”, sem sér nú einnig fram á stöövun vegna tapreksturs hefur 1750 manna starfslið. Þeir, sem vel Rees-Mogg, ritstjóri „The Times”, á tali við biaðamenn i einni deilunni. þekkja til blaðaútgáfu telja aö vel heföi mátt komast af með 600 manna starfsliði, og þá getaö skilað hagnaöi. — Sem dæmi um, hvernig kostnaðurinn er, hefur Harold Evans, aöalritstjóri „The Sunday Times”, sagt, að prenta hefði mátt „The Times” i Banda- rikjunum, fljúga þvi daglega til Bretlands og selja fyrir 15 pens eintakiðensamthafa hagnaðaf. 1 dag er „The Times” prentað I London sem endranær, selt fyrir 20 pens eintakið og botnlaust tap. Kaupanúi óskast Það er mikið velt vöngum yfir þvi, hvort leynist á næsta leiti milljónamæringar tilbúnir með ávisanaheftin aö kaupa af Thom- sonlávarði. Starfsliðið vonar það. í sögu Fleet Street sem er blaðSiöumúli þeirra i London er urmull af metnaðarmiklum peningamönnum, sem hafa viljað komast yfir eigið málgagn til að auka áhrif sin og völd. Það hefur þeim sjaldan tekist. En nokkrir blaðeigendur hafa áunniö sér riddaranafnbót og aðalstitla eins og Roy heitinn Thomson á sinum tima. Evans ritstjóri á „The Sunday Times” segir að enginn nema blábjáni muni kaupa þessi blöð i þvi ástandi sem þau eru. Hann og starfsbróðir hans á „The Times”, William Rees-Mogg, vonast til þess, að menn vitkist upp úr þess- um atburðum og hagræðing verði innleidd i reksturinn. Þeir ero báðir þeirrar skoðunar, að verst væri ef nýr auomaöur tæki við blööunum, þvi að allt mundi sennilega sækja f sama farveg- inn. Eignarfélag starfsliðs Rees-Mogg hefur þó gert það ljóst, að hann ætli sér aö berjast fyrirþvi að blaðinu verði bjargað. Hann segir þaö heilaga skyldu hvers ritstjóra, að sjá til þess, að hann verði ekki sá siöasti. Hann hefur viðraö hugmyndum um stofnun eigandafélags, þar sem ritstjórnarliðið væri kjarninn. Stórblaðið franska „Le Monde”, er rekið á slíkum grundvelli, og hefur þrifist vel.Þó hafa fundist á þvi hnökrar, vegna ósamkomu- lags um kjör á aðalritstjóra sem dregist hefur mánuðum og jafn- vel heilu árin, meðan enginn fékk nægan meirihluta. ' Ritstjórinn hefur fengið góðar undirtektir meðal lesenda „Þrumarans” og virðast þeir fús- ir til að leggja sitthvað af mörk- um til þess að bjarga „The Times”. Þaðer þvfenginn heim- sendishljóm ur i mönnum við FleetStreet. Hvað sem úr verður, þá þarf kraftaátk til. Sala á gefnaoarvörum leyfö á írlandi Þaö hefur nú verið heimilað að selja getnaðarvarnir á trlandi, en salan verður háö ströngum tak- mörkunum og eftirliti. Fá vcröur sérstakt söluleyfi hjá yfirvöldum og einungis afhenda „ncytenduin” vöruna gegn tilvís- un lækna. En þar sem getnaöar- varnir veröa aðeins seldar til að takmarka f jölskyidus tærðir, mcga lækiar þvf aöeins skrifa lyfseðla fyrir hjón eöa gifta. Brot á þessu varða allt að 160 þúsund króna sekt, sem tifaldast við endurtekið brot. Lyöræöi fyrir Tyrkl Herforingjarnir I Tyrklandi lögöu fram um helgina áætlun um, hvernig lýðræöi yrði aftur komið á I Tyrklandi, en herinn hrifsaði til sbi völdin isumar, eins og mcnn muna. Aætlunin felur i sér breytingar á stjórnmálaflokkunum I Tyrk- landi, samtimis þvi sem hópur sérfræðinga i samráði viö herinn vinnur aö uppkasti að nýrri stjórnarskrá. Þaö uppkast veröur svo lagt undir þjóöaratkvæði, áöur en kemur til nýrra þing- kosninga I landinu. Ekkert liggur þó fyrir um, hvenær þjóöaratkvæðið veröi. Fyrsti snjórínn Snjór féll í fyrsta skipti á lág- lendi (ef hægt er að taia um slfkt f fjallariki) i Sviss I fyrradag og tepptist aðalþjóövcgurinn milli austur- og vesturhluta landsins. Uröu 20iitafkeyrslurog árekstrar i hálkunni fyrsta daginn. Brú yfir Gíbraltarsund Þrjú hundruð sérfræðingar frá ýmsum löndum hittust I Tangier um helgina tii aö brjóta heilann uin brúarsmfði yfir Gíbraltar- sund, eöa neöansjávargöng, svo aötengja mætti vegakerfi Evrópu við Afriku. Það voru sem sé tveir mögu- leikar ræddir á þingi þessu. Annar að gera 45 km löng neðan- sjávargöng undir sundið. Hinn aö smiða 20 km langa hengibrti. Hvort sem væri mundi byrja frá bænum Tarifa á Spáni og enda skammt austan viö Tangier f Marokko, en á þeirri leið yfir sundið er dýpið mest 350 metrar. Ef fjármagn fæst til fram- kvæmdanna skal hefjast handa 1985. Geimskutian tefst Jómfrúarferð geim,,skutlunn- ar” bandarisku dregst enn eitt- hvað vegna galla sem nýlega fundust i hreyflum hennar. Þaö var ætlunin að skutlan yrði fullbúin i mars næsta ár, en hún er þegar orðin þrem árum á eftir áætlun. Eitthvað mun hún tefjast fram yfir mars, cftir þessa siðustu erfiðleika, sem komnir eru fram.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.