Vísir - 05.11.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 05.11.1980, Blaðsíða 7
 Mi&vikudagur 5. nóvember 1980 vísm 13 landsliDsmenn lelka nú með erlendum félagsllðum 99 Þegar leikmenn geta eitthvað - Þá eru heir tarnir” - segir Guöni Kjartansson, landsliösblálfari f knattspyrnu i i i I i i I i I, Trausti farinn til Hertha Berlín - hélt til v-Þýska- lands í morgun I I I I I I I I Fjórir islenskir landsliðsmenn I knattápyrnu hafa gert atvinnu- mannasamning við félög i V-Þýskalandi og Bandarikjunum að undanförnu. Þróunin hefur veriðfþá átt siðan 1974, en þá lék aðeins einn atvinnumaður með landsiiðinu sem vann það frábæra afrek a& gera jafntefli 1:1 gegn A-Þjóðverjum I Magdeburg — það var Ásgeir Sigurvinsson. Nú stöndum við frammi fyrir þeirri staðreynd, að 13 leikmenn, sem mynduðu landsliðskjarna i sumar, leika með erlendum fél- ögum og fjórir til viðbótar hafa hug á að gerast atvinnumenn. —Þetta sýnir og sannar, að geta islenskra knattspyrnumanna er fyrir hendi. Um leið og islenskt landslið er farið að standa sig vel i keppni — verða leikmenn okkar meira i sviðsljósinu og þvi meiri hætta á, að við missum þá, sagði Guðni Kjartansson, landsliðs- þjálfari, þegar við spurðum hann, hvort þessi þróun eigi ekki eftir að koma niður . á landsliðinu i framtiðinni. — Þetta er þróun, sem alltaf má reikna með og ég skil þá leik- menn sem gerast leikmenn erlendis, mjög vel. Þeir hafa áhuga á knattspyrnu og þeir hafa fórnað miklu fyrir hana — þeir sjá þarna fram á að fá laun fyrir það erfiði, sem þeir hafa lagt á sig i sambandi við knattspyrnuna. Hér á íslandi er litið um að vera, fyrir strákana, sagði Guðni. — Kemur þessi þróun ekki niður á gæðum isienskrar knatt- spyrnu? — Jú, þessi þróun er að sjálf- sögðu óheppileg fyrir islenska knattspyrnu. Við missum stjörnuleikmenn til erlendra fél- aga — leikmenn, sem fólk hefur viljað sjá i leik. Það er hætta á þvi, að áhorfendum fækki á leikj- um hér heima, enda verður skemmtunin minni fyrir þá. —• Það hlýtur að vera sárt fyrir þjálfara að byggja upp landsiiðs- hóp, sem hverfur alltaf jafn- óðum? — Já, en það má alltaf búast við þessu. Þegar leikmenn fara að geta eitthvað þá eru þeir farn- ir. Við verðum að halda áfram að byggja upp landsliðskjarna með y. /J' \ Landsli&smennirnir Albert, Asgeir, Teitur, Trausti, örn, Arnór og Viðar, sjást hér fyrir leikinn gegn Hússum i Moskvu. leikmönnum hér heima — jafnt og þétt. Skapa leikmönnum hér heima verkefni, þannig að þeir öðlist reynslu. Þaðhefur sýnt sig i gegnum arin, aö það er ekki hægt að reiða sig eingöngu á „útlend- ingana”. — Nú hefur það alltaf verið mikiii höfuðverkur fyrir lands- liðsþjálfara að fá okkar sterkustu ÚTLENDINGA- H IE IS Ell m N” í ■ - 1 knattspyrnu ■ ■ Eftirtaldir leikmenn.sem eru atvinnumenn með erlendum félags- liðum, léku með landsliðinu Isumar, en þeir eru 13 að tölu: örn Óskarsson ..............................Örgryte/Svlþjóð Janus Gu&laugsson ................Fortuna Köln/V-Þýskalandi Magnús Bergs.......................................Borussia Dortmund/V-Þýskalandi Albert Guðmundsson.................................Edmonton Driilers/Bandarlkjunum Karl Þórðarson ...........................La Louviere/Belglu Arnór Guðjohnsen ............................Lokeren/Belgiu Þorsteinn ólafsson....................IFK Gautaborg/Sviþjóð Asgeir Sigurvinsson....................Standard Liege/Belgiu Teitur Þórðarson .............................Öster/Svlþjóð Pétur Pétursson..........................Feyenoord/Hollandi Atii Eðvaldsson....................................Borussia Dortmund/V-Þýskalandi Ragnar Margeirsson.....................Homburg/V-Þýskalandi Sigurður Grétarsson ...................Homburg/V-Þýskalandi Þá hafa fjórir iandsliðsmenn áhuga á aö gerast atvinnumenn — það eru þeir Trausti Haraldsson (Fram), Þorsteinn Bjarnason (Keflavík), Viðar Halldórsson (FH) og Sigurlás Þorleifsson (Vest- mannaeyjar). Þegar að er gáð.þá eru þeir fastamenn sem ekki hafa hug á að fara I atvinnumennskuna —þeir Sigur&ur Halldórsson (Akranesi) Marteinn Geirsson (Fram) og Guðmundur Þorbjörnsson (Val). leikmenn saman fyrir landsleiki? — Það er ávallt litill timi fyrir hendi — stóra vandamálið er að ná „útlendingunum” saman. Nú verður úr fleiri leikmönnum aö velja og þess vegna ættum við að vera með sterkara landslið i framtiðinni. Þarna eru leikmenn sem hafa farið i gegnum harðan skóla — leikmenn með mikla reynslu og sem leika betri knatt- spyrnu. Spurningin er eingöngu — næst sterk heild út úr þessum leikmönnum? Þeirri spurningu er ekki hægt að svara — það kemur i ljós. — Telurðu að allir „útlending- arnir” séu tilbúnir tii að leika meðlandsliðinu, þegar kaliað er á þá? — Já, þessir strákar eru harðir Islendingar, sem eru alltaf til- búnir i slaginn og leika fyrir hönd Islands, þegar þeir geta, sagði Guðni að lokum. -SOS. Trausti Haraldsson, landsliös-** Bbakvör&ur úr Fram, hélt til V-H "Þýskalands i morgun til viö-* Iræðna viö forráöamenn HertuB "Berlin og mun Trausti æfa meö" Bjþessu þekkta Berlinarféiagi. | Það var Willy Reinke, um-“ Bboðsmaðurinn, sem hefur að-B "stoöað Atla Eðvaldsson og_ jMagnús Bergs til að konrSst tilg —.Borussia Dortmund, sem hafði — Bsamband við Trausta i gær ogg _sagði honum, aö forráðamenn — BHertu Berlln hefðu huga á aö| «ræða viö hann. B Hertha Berlin hefur aðstöðu ál ■Ólympiuleikvellinum i Berlin —■ ■félagið er eitt það fjársterkasta® ■ i V-Þýskalandi og er það nú !■ ■efsta sæti 2. deildarkeppninnar" ■— Norðurdeild, og allt bendir til,■ ■aö það vinni sér sæti i „Bundes-® B'Hgunni” næsta keppnistimabil.il -sos" i =======i ilwiiMIMMa .......... Gamla kempan Terry“ Hlleiinessey, fyrrum leikmaöurB ™með Birmingham, Nottingham™ ■ Forest og Derby sem hefurl "leikið 39 landsleiki fyrir Wales, flgerðist þjálfari Tulsafl _Roughecks i gærkvöldi og þjá!f-_ flar þessi gainli baráttujaxl þvig —Jóhannes Eðvaldsson og félaga — flhans. ■ — SOS* Hvaö gerir Kristján gegn Þrótti? - skorar hann fyrsta mark FH? Kristján Arason — lang- skyttan úr FH, verður I sviðs- Ijósinu i kvöld, þegar FH-ingar mæta Þrótturum I Hafnarfir&i i 1. deildinni I handknattleik. Kristján hefur skoraö fyrsta mark FH-liðsins I þeim fimm leikjum, sem liðiö hefur leikið og þvi er spurningin — skorar hann nú fyrsta mark gegn Þrótti? Kristján jafnaði 1:1 gegn Fram — með langskoti og hann kom FH yfir 1:0 gegn KR — meö genumbroti. Þá jafnaði hann 1:1 gegn Val úr vitakasti og einnig jafnaði hann 1:1 gegn Haukum úr vitakasti. Hann kom FH yfir 1:0 gegn R Fylki — með lang- skoti. Eins og fram hefur komið i VIsi, þá eru þeir Gunnar Einarsson og Valgarður Val- garðsson meiddir og geta þeir þvi ekki leikið með FH-liðinu. Leikurinn hefst kl. 20.00 og strax á eftir leika Haukar og KR. —SOS Kristján Verslunin ÚTILIF hf., Glaesibæ Pósthólf 4232, Alfheimum 74, 104 Reykjavík, Símar: 82922 og 30350 skíðl henta best FYRIR SMÁFÖLKH>. Tvcggja til þriggja ára btim geta auóvoídlega atha/naö sig a 70 cm. skiðum nieó eöa án óryggiböindinga. hriggja lil fimm ára bomum harfa bcst. ca. 90 cm. long sld&i mcó oryggubindingum og sanvsvarandi skióaskóoi tH BARNASKlÐI 6—10 ÁRA: Kldri bom. 6—10 ára ættu aö welja sér sltí&i san naast jafnlong þcun sjái/um. þo iviö lcogri eflir getu og þyngd öryggisbindíngar meö skiöasUippurum og skiöaakór eru nauðtsyn kEL t UNGLINGASKIÐI: Þau ma gjaman uka litiö dtt strrri en notandi er. ca. 10 cm, lcngn. Þegar þcvsum aklri or náö, þurfa skiöin hckt aö vera fiberstyrkt meö innfeUdum stáMumtum. vegna aukins álags SKIOI KYRIR FULLORONA: COMPACT-skáÖi em ætluö fynr hasga til meöathraöa skiöun. hcppileg fyrir byrjendur og þ4 sem skíöa ekki hralt Compact-skiöi 150—190 cm em kcypt san nacst jafnstór notanda, þo skiptír þyngd og geta nokkm mált C». 5—10 cm. iengri <rftir hæfni MID'Skióí eru kærkomin nyjung fyrir gy>U skiöafölk Mid- skífti em fynr hraftan og fjolbfoyuari skiftun Hcnla vd bæfti i horftu og mj.úku færi og gefa skemmtilega mogu- leíka MID-vkífti skulu vcra ca. IO -I5 cm kmgri cn notandi. GÖNGUSKIOI KOA TOURINGSKlOI: Gonguvkifti cm jafnan tckín 10 20 cm lengn cn notandi breytilegt eftir breidd skiftanna Svokolluö vax-fri skífti eru vmvelusl. þar þau þarf ekki aft vaxbera Bc*ti árangur fæd þo a rcil smunSum gonguvkiftum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.