Vísir - 05.11.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 05.11.1980, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 5. nóvember 1980 t>að lék mörgum forvitni á aö sjá nýju Mözduna um helgina. Visismynd: GVA. Bílasýning hjá Bíladorg: Níutíu öílar seldust um helgina „Það var fullt hús á sýningunni hjá okkur um helgina og um niu- tiu bilar af gerðinni Mazda 323 seldust”, sagði Þórir Jensen hjá Bilaborg i samtali við Visi. „Við kynntum ’81 árgerðina af Mazda 323 á sýningunni. Það má segja að þetta sé ekki aðeins ný árgerð heldur bill, sem er nýr frá grunni. Við hönnun bilsins voru þrjú meginmarkmið höfð i huga: Að búa til bil sem hefi meira rými en fyrri bill og hliðstæðir bilar keppinautanna, meiri kraft og jafnframt minni eyðsiu. Við teljum að tekist hafi að ná fram öllum þessum markmiðum.” Bfllinn fæst i tveimur grund- vallar útgáfum, þriggja og fimm dyra. Þá fæst hann með þremur vélastærðum, 1100, 1300 og 1500 rúmsentimetra. Verðið er frá rúmum sex milljónum upp í rúmr sjö, nema hvað GT gerðin, 1500 cc 5 gira SDX GT kostar rúmar átta milljónir króna. -ATA. BIG MAX EKKI A VEGUM BÍLABORGAR Við biðjum hlutaðeigendur vel- virðingar á þeim mistökum að Bílaborg hefði hafið innflutning á litlu dráttarvélinni Big Max. Það rétta er að það er Steinþór As- geirsson sem sér um innflutning- inn, en hann er ekki fram- kvæmdastjóri Bilaborgar, eins og hann var sagður vera i mánu- dagsblaði Visis. Saga eftir Hreiðar Stefánsson: Grðsin í glugghúsinu Iðunn hefur gefið út Grösin i glugghúsinu, sögu eftir Hreiðar Stefánsson.Hann er löngu kunnur höfundur barna- og unglinga- bóka. Hefur samið fjölmargar bækur, nokkrar einn en flestar ásamt konu sinni, Jennu Jens- dóttur. Grösin i glugghúsinuer 90 blað- siðna bók. Pétur Halldórsson teiknaði kápu. Prenttækni VÍSIR n TVðFALDUR ÍSLENSKUR SIG- UR f NORRÆNU ÖKULEIKNINNI Islendingar hlutu tvöfaldan sigur i Norrænu ökuleikninni er fram fór i Þýskalandi i siðustu viku. Bindindisfélag ökumanna hafði i samvinnu við Visi, staðið fyrir forkeppni hér á landi og þar sigraði Arni Öli Friðriksson en i öðru sæti varð Stefán Krist- insson. 1 siðustu viku voru siðan bestu menn Norðurlandaþjóðanna leiddir saman i Opelverk- smiöjunum i Þýskalandi og þar sigraði Arni Óli Lárusson með 360 refsistigum, en Stefán Kristinsson varð i 5. sæti. Þannig vað sigur Islendinga tvöfaldur þvi i svonefndri milli- þjóðakeppni voru tveir bestu menn hvers lands teknir saman og kom þá Island út með vinn- inginn, auk þess að hafa sigur- vegarann i aðalkeppninni. -AS. Arni Óli Friðriksson heldur hér á verðlaunum fyrir 1. sæti I Norrænu ökuleikninni en við hlið hans er sigurvegari úr röö- um kvenna, Ann Gryth frá Svi- þjóö. Lengst til vinstri er Eriing Hodneiund frá Noregi sem varð 1 2. sæti en þær sem urðu númer 2 og 3 I kvennariðli, sjást til hægri á myndinni. Umboðsmenn Austurland: Djúpivogur. Neskaupstaður. I Bjarni Þór Hjartarson. Þorleifur G. Jónsson. I K a m b i . Meiabraut 8. I slmi 97-8886. simi 97-7672. Vopnafjörður. Fáskrúðsfjörður. I Brynja Hauksdóttir Guöriöur Bergkvistsdóttir. | Fagrahjalla 10. Hliöargötu 16. 1 simi 97-3294 simi 97-5259. Egilsstaður Stöðvarfjörður. I Páll Pétursson. Aöalheiður Fanney Björns- | Arskógum 13. dóttir. simi 97-1350. Simstööinni Seyðisfjörður simi 97-5810 I Sigmar Gunnarsson Breiðdalsvik. | Gilsbakka 2 Þóra Kristín Snjólfsdóttir. Simi 97-2327 Steinaborg. Reyðarfjörður. simi. 97-5627. Dagmar Einarsdóttir. Höfn Hornarfirði. Mánagötu 12. simi 97-4213. Steinar Garöarsson. Eskifjörður. Hliöartúni 12. simi 97-8164 1 Elin Kristín Hjaltadóttir. Steinholtsvegi 13. simi 97-6137. IMorðurland: Akureyri. Dóróthea Eyland. Viöimýri 8. simi 96-23628. Hvammstangi. Dalvik. 1 Hólmfriöur Bjarnadóttir. | Brekkugötu 9. slmi 95-1394. Sigrún Friöriksdóttir. Svarfaöarbraut 3. simi 96-6125. Skagaströnd. ólafsfjörður. Guðný Björnsdóttir, Jóhann Helgason. Hólabraut 27, Aöalgötu 29. simi 95-4791 simi 96-62300. Blönduós Reykjahlíð Hrafnhildur Guðmundsdóttir Þuriöur Snæbjörnsdóttir, Húnabraut 6 Skutahrauni 13, Sími 95-4258 simi 96-44173 Siglufjörður Matthias Jóhannsson. Húsavik. Aöalgötu 5. Ævar Akason. simi 96-71489. Garðsbraut 43 simi 96-41168. Sauðárkrókur. Gunnar Guöjónsson. Raufarhöfn. Grundarstig 5. Sigrún Siguröardóttir simi 95-5383. Aöalbraut 45. simi 96-51259. um land a//t Suðurland - Hafnarfjörður. Guðrún Asgeirsdóttir. Garöavegi 9. simi 50641. Keflavik. Agústa Randrup. Ishússtlg 3. simi 92-3466. Sandgerði umboðsmann vantar Grindavik. Kristin Þorleifsdóttir. Hvassahrauni 7, simi 92-8324 Gerðar-Garði. Katrin Eiriksdóttir, Garöabraut 70. simi 92-7116. Mosfellssveit Kristin Jóhannesdóttir Arnartanga 42 Simi 66406 Selfoss. Bárður Guömundsson. Fossheiði 54. Simi 99-1335-1955-1425. Reykjanes: Hveragerði Sigriður Guöbergsdóttir. Þelmörk 34. simi 99-4552. Þorlákshöfn. Franklln Benediktsson. Veitingarstofan. simi 99-3636. Eyrarbakki. Margrét Kristjánsdóttir, Austurbrún simi 99-3350 Stokkseyri. Pétur Birkisson. Heimakletti. simi 99-3241. Hvolsvöllur. Magnús Kristjánsson. Hvolsvegi 28. simi 99-5137. Vestmannaeyjar. Helgi Sigurlásson. Sóleyjargötu 4. simi 98-1456. Hella. Auður Einarsdóttir. Laufskálum 1. simi 99-5997. Vesturland — Vestfirðir: Akranes. Stella Bergsdóttir. Höfðabraut 16. simi. 93-1683. Borgarnes Kristine Halldórsdóttir Kveldúlfsgötu 9 Simi 93-7456 Stykkishólmur. Siguröur Kristjánsson. Langholti 2^:. simi. 93-8179. Grundarfjörður Jóhanna Gústafsdóttir Fagurhólstúni 15 Simi 93-8669 ólafsvik. Jóhannes Pétursson. Skálholti 13. simi 93-6315. Hellissandur. Þórarinn Steingrimsson. Nausiabúö 11 simi. 93-6673. Þingeyri Sigurða Pálsdóttir, Brekkugötu 44, simi 94-8173. ísafjörður. GuÖmundur Helgi Jensson Sundastræti 30. simi. 94-3855. Bolungarvik. Kristrún Benediktsdóttir. Hafnargötu 115 simi 94-7366 Patreksfjörður Vigdis Helgadóttir Sigtúni 6 Simi 94-1464 Bildudalur. Salome Högnadóttir. Dalbraut 34. simi. 94-2180. REYKJAVÍK: AÐALAFGREIÐSLA, STAKKHOLT! 2-4. SÍMI 8-66-11

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.